Stafræn borgaravitund:
Hvernig eflum við hana í skólastarfi?
Sólveig Jakobsdóttir, dósent
Háskóla Íslands, Menntavísindasv...
Tæknivæðing skóla og samfélags
3 megin bylgjur
• Einkatölvurnar, 1983+
• Internetið, 1990-92+
• Fartækni, (1994), ~2012+?
Internetið – frumkvöðlar!
• Ísmennt: Íslenska menntanetið –
kennarar@ismennt.is
• Frumkvöðlar – tengsl t.d. í Kidlink, Jas...
Möguleikar og áskoranir
• Áhugi – óendanlegir möguleikar – hægt að
opna skólastofuna, tengjast!
• Hræðsla – m.a. hættur, a...
Villtir netverjar í nýju vestri?
Netöryggi!
Borgaravitund í lýðræðisþjóðfélagi
• Vitund fólks um hvað það merkir að vera
samfélagsþegn eða borgari með þeim
lýðréttind...
Borgaravitund dæmi (Sigrún, frh.)
• Hefðbundið: kjósa, ganga í stjórnmálaflokk
• Útvíkkað: bein þátttaka í samfélaginu t.d...
Stefna og námskrá á Íslandi
• Netríkið Ísland 2008
• Ný námskrá: Grunnþættir menntunar m.a.
læsi í nýjum skilningi
sjálfbæ...
UNESCO
• Þættir endurspegla áherslur UNESCO í
menntun, sbr. skýrslur um stefnumótun og
hæfniviðmið á sviði UT fyrir kennar...
Digital citizenship
stafræn borgaravitund?
• Oehler, J. B. (2010). Digital community - digital
citizen.
• Ribble, M. (2011...
Alberta Education School
Technology Branch
• Vilja tengja betur saman nám sem fer fram
í og utan skóla og nýta tæknina
• L...
Virða og vernda sjálfa(n) sig
Vellíðan, velferð, hagsæld (digital well-being)
• Öryggi: Varúðarráðstafanir á netinu
• Rétt...
Veröldin (á www?):
í sátt við sjálfa(n)...
og
http://commons.wikimedia.org/wiki/File:21_-
_Le_Monde.jpg
Virða og vernda aðra
- samskipti (digital interactions)
• Samskipti, upplýsingamiðlun
• Siðferði: Hegðun, hvað er gert á n...
Miskunnsamir netverjar
photo by Fergal Mac Eoinin on Flickr
Virða og vernda höfundarrétt og
aðrar eignir
undirbúningur (Digital Preparedness)
• Lög: Ábyrgð tengd notkun netsins
• Læs...
Viðbótaráherslur
• Skýið (cloud computing)
• BYOD (bring your own device)
Lítill heimur, tengdur heimur
Gerum netið betra, saman
Stuðlað að stafrænni
borgaravitund
• Dæmi úr íslenskum skólum
• Elínborg Siggeirsdóttir, Hörðuvallaskóla
Stafræn borgaravitund
Upcoming SlideShare
Loading in …5
×

Stafræn borgaravitund

287 views
201 views

Published on

Erindi flutt á Alþjóðlega netöryggisdaginn 11.2. 2014

Published in: Education
0 Comments
0 Likes
Statistics
Notes
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

No Downloads
Views
Total views
287
On SlideShare
0
From Embeds
0
Number of Embeds
0
Actions
Shares
0
Downloads
3
Comments
0
Likes
0
Embeds 0
No embeds

No notes for slide

Stafræn borgaravitund

 1. 1. Stafræn borgaravitund: Hvernig eflum við hana í skólastarfi? Sólveig Jakobsdóttir, dósent Háskóla Íslands, Menntavísindasviði, soljak@hi.is Kynning á málþingi Heimilis og skóla o.fl. aðila á Alþjóðlega netöryggisdaginn 11. febrúar 2014
 2. 2. Tæknivæðing skóla og samfélags 3 megin bylgjur • Einkatölvurnar, 1983+ • Internetið, 1990-92+ • Fartækni, (1994), ~2012+?
 3. 3. Internetið – frumkvöðlar! • Ísmennt: Íslenska menntanetið – kennarar@ismennt.is • Frumkvöðlar – tengsl t.d. í Kidlink, Jason verkefninu, European School Project ... • Nú eTwinning: Í nóvember 272 skólar, 765 meðlimir, 77 verkefni í gangi, 345 verkefnum lokið • Margir kennarar – spútnikk!!
 4. 4. Möguleikar og áskoranir • Áhugi – óendanlegir möguleikar – hægt að opna skólastofuna, tengjast! • Hræðsla – m.a. hættur, aðgengi að efni og einstaklingum • Í USA í kjölfarið mikil áhersla á AUP‘s = Acceptable Use Policies
 5. 5. Villtir netverjar í nýju vestri?
 6. 6. Netöryggi!
 7. 7. Borgaravitund í lýðræðisþjóðfélagi • Vitund fólks um hvað það merkir að vera samfélagsþegn eða borgari með þeim lýðréttindum, skyldum og ábyrgð sem því fylgir og endurspeglast í daglegu lífi þess með virkri þátttöku í samfélaginu (Sigrún Aðalbjarnardóttir, bls. 13, 2011).
 8. 8. Borgaravitund dæmi (Sigrún, frh.) • Hefðbundið: kjósa, ganga í stjórnmálaflokk • Útvíkkað: bein þátttaka í samfélaginu t.d. sjálfboðaliðastörf, félagsstörf, þátttaka í hreyfingum til að vernda umhverfi, stuðla að mannréttindum • Gildi: réttlæti og ábyrgð, mannréttindi og jöfnuður, kærleikur og umburðarlyndi
 9. 9. Stefna og námskrá á Íslandi • Netríkið Ísland 2008 • Ný námskrá: Grunnþættir menntunar m.a. læsi í nýjum skilningi sjálfbærni heilbrigði og velferð lýðræði og mannréttindi jafnrétti sköpun
 10. 10. UNESCO • Þættir endurspegla áherslur UNESCO í menntun, sbr. skýrslur um stefnumótun og hæfniviðmið á sviði UT fyrir kennara • Sýn um að sjálfbær efnahagsleg þróun þjóða byggi á færni fólks í notkun tækni, hæfni til þess til að leysa vandamál og að skapa nýja þekkingu
 11. 11. Digital citizenship stafræn borgaravitund? • Oehler, J. B. (2010). Digital community - digital citizen. • Ribble, M. (2011). Digital citizenship in schools. • Alberta Education School Technology Branch. (2012). Digital citizenship policy development guide. http://education.alberta.ca/admin/technology/research.aspx • Oehler (2013). Opið netnámskeið (MOOC) http://www.jasonohler.com/wordpressii/
 12. 12. Alberta Education School Technology Branch • Vilja tengja betur saman nám sem fer fram í og utan skóla og nýta tæknina • Leggja meiri áherslu á stafræna borgaravitund fremur en boð/bönn (AUP‘s) • Kynna hugtök og hugmyndir, skorkort og leiðarvísi um þróun á þessu sviði í skólum
 13. 13. Virða og vernda sjálfa(n) sig Vellíðan, velferð, hagsæld (digital well-being) • Öryggi: Varúðarráðstafanir á netinu • Réttindi og ábyrgð, frelsi á netinu • Heilsa, heilbrigði, vellíðan: Líkamleg og andleg
 14. 14. Veröldin (á www?): í sátt við sjálfa(n)... og http://commons.wikimedia.org/wiki/File:21_- _Le_Monde.jpg
 15. 15. Virða og vernda aðra - samskipti (digital interactions) • Samskipti, upplýsingamiðlun • Siðferði: Hegðun, hvað er gert á netinu • Aðgengi: Samfélagsþátttaka
 16. 16. Miskunnsamir netverjar photo by Fergal Mac Eoinin on Flickr
 17. 17. Virða og vernda höfundarrétt og aðrar eignir undirbúningur (Digital Preparedness) • Lög: Ábyrgð tengd notkun netsins • Læsi: Kennsla og nám í tækni og nýtingu hennar • Verslun/viðskipti: Kaup og sala á neti
 18. 18. Viðbótaráherslur • Skýið (cloud computing) • BYOD (bring your own device)
 19. 19. Lítill heimur, tengdur heimur Gerum netið betra, saman
 20. 20. Stuðlað að stafrænni borgaravitund • Dæmi úr íslenskum skólum • Elínborg Siggeirsdóttir, Hörðuvallaskóla

×