Saft10

468 views

Published on

Sólveig Jakobsdóttir. (2010, 9. febrúar 2010). Félagsnet í fræðilegu samhengi: rafræn tengsl og persónusköpun ungs fólks á netinu. Erindi var flutt á málþingi SAFT Reykjavík.

Published in: Business, Technology
0 Comments
0 Likes
Statistics
Notes
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

No Downloads
Views
Total views
468
On SlideShare
0
From Embeds
0
Number of Embeds
3
Actions
Shares
0
Downloads
1
Comments
0
Likes
0
Embeds 0
No embeds

No notes for slide

Saft10

 1. 1. Félagsnet í fræðilegusamhengi: rafræn tengsl ogpersónusköpun ungs fólks á netinu Sólveig Jakobsdóttir, dósent Menntavísindasviði Háskóla Íslands Erindi á málþingi SAFT 9.feb. 2010 1
 2. 2. Félagslíf og tengslamyndun – mikilvægi• Menntó á ekki að vera neitt kúrista-anstalt.• Menn læra meira af að taka þátt í félagslífinu, rífast á fundum, lesa litteratúr og umgangast vini sína en í mörgum tímum í stærðfræði og sögu;...”• Að ganga í menntaskólann með góðum kammerötum er svona hér um bil það besta sem fyrir eina manneskju getur komið. Trúðu mér - þetta er alveg satt! – Lárus Pálsson leikari (úr bréfi frá 1939 til Hólmfríðar systur sinnar) Þorvaldur Kristinsson. (2008). Lárus Pálsson 2 leikari. Reykjavík: JPV útgáfa
 3. 3. Félagsauður (social capital)• ...”felst einkum í því að hafa félagsleg sambönd og vera laginn við að nýta þau og efla. Pierre Bourdieu var einn af þeim fyrstu sem beitti þessu hugtaki og lagði áherslu á mikilvægi þess. Í rannsóknum sínum sýndi hann ljóslega fram á að það skiptir miklu máli bæði í fjárhags- og menningarheiminum að þekkja mann og annan og að vera laginn að notfæra sér sambönd.” Bls. 86-87 í Gestur Guðmundsson. (2008). Félagsfræði menntunar: kenningar, hugtök, rannsóknir og sögulegt samhengi. Reykjavík: Skrudda. 3
 4. 4. Þriðja bylgjan – Toffler, 1980, spá • “...we are altering our info-sphere fundamentally. We are not merely de-massifying the Second Félags- Wave media, we are adding whole new strata of communication to the social system. The emerging Third Upp- Wave info-sphere makes that ofTækni- the Second Wave era – lýsinga- dominated by its mass media, the post office, and the telephone – seem hopelessly primitive by contrast.” (Alvin Toffler, 1980, The Third Wave bls. 183)
 5. 5. Um 30 árum síðar: þróun í USANær öll ungmenni nota NetiðTengslanet – notkun félagsnetsíðna aukist mikið meðal ungmenna• 73% ungs fólks (táninga og “young adults” 18-29) nota slíkar síður í feb. 2008 miðað við 55% í nóv. 2006 (innan við helmingur fullorðinna >30)• Facebook einna mest notað - 71-73% (MySpace einnig mikið meðal yngri hópa)Blogg – dregið úr notkun frá 2006 meðal ungmenna• 14% of táninga í feb. 2008 segist blogga miðað við 28% 2006. Lenhart, A., Purcell, K., Smith, A. og Zickuhr, K. (2010). Social media & mobile Internet use among teens and young adults. Washington DC: Pew Internet & American Life Project Sótt 8. febrúar 2010 af 5 http://www.pewinternet.org/~/media//Files/Reports/2010/PIP_Social_Media_and_Young_Adults_Report.pdf
 6. 6. Ísland, færniatriði – 7.-10.bekk 100 90 % sem telur sig kunna 80 % úr 7.-10. bekk sem telur sig kunna 70 60 50 40 30 20 10 0 Búa Reikn Búa Innse Eyða Tengj Nota Nota Búa Nota Vista Prent til Finna Spjall Nota Blogg Forrit a til tja skrá ast tölvup tengsl til ritvinn skjal a út vefsíð uppl. a ráðst. a a stærð skygg forrit m Neti óst anet mynd slu u ir nur 1998 49 88 75 88 69 26 70 57 69 12 19 45 73 32 2002 60 92 85 92 83 41 79 81 78 23 26 27 51 73 51 71 2004 63 91 88 93 84 67 81 86 86 31 64 29 62 74 74 74 2008 71 92 88 88 81 67 90 80 85 34 70 76 23 64 64 78 63Munur milli ára (kíkvaðrat: Marktækur munur í dreifingu í öllu nema einu (vista skjöl).Lægsta hlutfallið yfirleitt 1998, en þó afturhvarf 2008 í sumum atriðum (prenta, tengjast neti, nota tölvupóst, forrita, búa til mynd, nota ritvinnslu). Stökk í nettengdri færni.Úr Sólveig Jakobsdóttir. (2009, 30.október 2009). UT-fær? Hæfni nemenda á sviði upplýsinga- og samskiptatækni í grunnskólum. Erindi var flutt á málþingi menntavísindasviðs Háskóla Íslands Reykjavík.
 7. 7. Facebook á Íslandi 2009• Nær allir Íslendingar á aldrinum 20-29 ára eru skráðir á Facebook• Samfélagsvefurinn Facebook nýtur gífurlegrar vinsælda á Íslandi. Tæplega helmingur Íslendinga er skráður á síðuna eða yfir 120 þúsund manns. Og eru nær allir í aldurshópnum 20-29 ára skráðir.• Aldur: Hlutfall á Facebook• 13-19: 83,6%• 20-29: 95,8% ABS Fjölmiðlahús. (2009, January 5). Nær allir Íslendingar á aldrinum 20-29 ára eru skráðir á Facebook [Translated: Almost all Icelanders in the age range 20-29 have a Facebook account]. ABS Fjölmiðlahús. Sótt May 30, 2009 af http://www.absmedia.is/frettir/nr/81341/ . 7
 8. 8. Hópar, tengslanet, samansöfnuðir? Hópar - groups Tengslanet/félagsnet - (social) networks Samansöfnuðir? Collectives: Collectives are the newest and most unfamiliar of the ag gregations of the Many. Collectives are a kind of cyber-organism, formed from people linked algorithmically using networked software. Through use of the Net, we create trails, and archived data, engage in discussion and transactions and make both tacit and conscious decisions that, when aggregated with those of many others, create a new learning resource and context – which we refer to as collectives. Anderson, T. (2007, 25. september). Reducing the loneliness of the distance Learner using social software (keynote address). Paper presented at the 12th Cambridge International Conference on Open and Distance Learning Cambridge. 8
 9. 9. Hópar, tengslanet einstaklings Virkt tengslanet (20-500+) Tengsl: Hluttekn- ingarhópur •veikari í ytri hringjum (12-15) •sterkari í innri hringjum Stuðnings- hópur ca. 5 Ein- stakl- ingurVísað í nokkrar heimildir (m.a. Zhou et al. 2005, Hilld & Dunbar, 2003) um þetta í Roberts, S. G. B., Dunbar, R. I. M., Pollet, T. V. og Kuppens, T. (2009). Exploring variation in active network size: Constraints and ego characteristics. Social Networks, 31(2), 138-146. af http://www.sciencedirect.com/science/article/B6VD1-4VHS7NM- 9 1/2/1cbb6f2e6aa6b859137f320f19f05185
 10. 10. TengslanetFélagsnet/tengslanet (social Netsamfélög (onlinenetwork) communities)• grasrótar- (bottom-up) • stýrt að ofan (top-down)• fókus á fólk (people centric) • fókus á stað (place centric)• notendastýrt (user controlled) • umræðustýrt (moderator• samhengisstýrt (context controlled) driven) • umræðuefni aðalatriði• dreift (decentralized) (topic driven)• sjálfskipulagt (self-organizing) • miðstýrt (centralized) • fyrirfram byggt (architected)Tengslin í fyrirrúmi Innihald í fyrirrúmi Mayfield 2005 (cited in Rau 2008, p 10
 11. 11. Félagsnetsíður Social network sites (SNS)Á félagsnetsíðum eiga notendur sínar eigin netsíður og tengjast hver öðrum í gegnum síðurnar. (SAFT)Facebook – hvað er hægt að gera?Notandalýsingar (profile), aðgangssstýring, leita að vinum, hlaða niður myndum, lýsa áhugamálum, vinnu, menntun, samböndum, sögur, dagskrá, samskipti, tölvupóstur, bardús, skilaboð á vegg, stofna hópa/samtök 11
 12. 12. Kenningar – hugmyndarammarsem hægt er að byggja á 12
 13. 13. Kenningar/rammar, stefnur, d.:• Tækni/tölvunarfræði: network theory• Menntavísindi, upplýsingatækni: hugsmíðahyggja, connectivism (tengistefna), starfsemiskenning (activity theory), dreifðir vitsmunir, miðlalæsi, upplýsingalæsi• Félagsvísindi: félagsleg tengslanet/social network theory/analysis, félagsauður), femínismi• Sálfræði/líffræði – Þroskasálfræði (developmental): sjálfsmynd(ir) – Þróunarsálfræði (evolutionary): ? 13
 14. 14. Þróunarsálfræði?• Þróunarsálfræði snýst um að útskýra hugræna eiginleika og hæfileika með því að líta á þá sem afleiðingu aðlögunar, sem hægt er að útskýra út frá kenningum um náttúruval. Þróunarsálfræði. (30. september 2009). Wikipedia, Frjálsa alfræðiritið. Sótt 9. febrúar 2010 kl. 12:12 UTC frá 14 http://is.wikipedia.org/w/index.php?title=%C3%9Er%C3%B3unars%C3%A1lfr%C3%A6%C3%B0i&oldid=747975.
 15. 15. Þróunar-net-sálfræði – rammi um nethegðunPiazza, J., & Bering, J. M. (2009). Evolutionary cyber-psychology: Applying an evolutionary framework to Internet behavior• Makaleit/pörun og samkeppni (kynferðisleg) Mating and sexual competition• Foreldrahlutverk og ættartengsl – Parenting and kinship• Traust og félagsleg tengsl/samskipti Trust and social exchange• Eigin upplýsingastjórnun Personal information management 15
 16. 16. RannsóknirHeimildaleit, janúar – febrúar 2009 >20+ nýjar greinar/rannsóknir Fjölbreyttar rannsóknaraðferðir 16
 17. 17. Hvað er verið að rannsaka?• Sjálfsmynd(ir) (identity, self representation) í bloggi (Mazur & Kozarian, 2010), kyngervi (Manago, o.fl., 2008), í vali og mótun avatara (manngervla?) (Vasalou o.fl., 2008)• Hvað fólk birtir (de Souza & Dick, 2009; Hinduja & Patchin, 2008; Nosko o.fl., Í birtingu)• Hvaða möguleikar nýttir (Pempek o.fl., 2009)• Félagsauður (Steinfield o.fl., 2008; Tomai o.fl., 2009)• Aldursmunur - í notkun (Pfeil o.fl., 2009), stafræn gjá (Vie, 2008)• Hvað ræður tengslum (Mayer & Puller, 2008)• Sambönd – kynni, hversu náin (Rau o.fl., 2008) glæpir (Wolak o.fl., 2008)• Stærð tengslaneta (Roberts o.fl. 2009) 17
 18. 18. Hvað er verið að rannsaka, frh.• Smekkur (Lewis o.fl. 2008)• Nýting í stað leitarvéla (Evans o.fl., 2009)• Sýndarheimar (virtual worlds) – þróun (Messinger o.fl., 2009) 18
 19. 19. Dæmi um rannsókn: Manago o.fl.(2008).Self-presentation and gender on MySpace• Hlutverk menningar og verkfæra í þróun sjálfsmynda(r): Identity – personal, social, gender• Fókushópar – umræður í 6 hópum (3-5 í hópi)• Niðurstöður – Persónuleg sjálfsmynd: að gera meira úr, könnun á, samanburður – Félagsleg sjálfsmynd: sambönd, brandarar/innanbúðar – Kyngervi: tilhneiging til staðalímynda 19
 20. 20. Rannsóknir hér á landi á þessu sviði• Þarf að efla með aðkomu mismunandi fræðasviða og hópaVek athygli á:• Rannsóknarstofa í upplýsingatækni og miðlun (RANNUM) – á Menntavísindasviði HÍ http://skrif.hi.is/rannum• Netsamfélag á NING http://utmidlun.ning.com 20
 21. 21. Heimildir• ABS Fjölmiðlahús. (2009, January 5). Nær allir Íslendingar á aldrinum 20-29 ára eru skráðir á Facebook [Translated: Almost all Icelanders in the age range 20-29 have a Facebook account]. ABS Fjölmiðlahús. Sótt May 30, 2009 af http://www.absmedia.is/frettir/nr/81341/.• Blattner, G. og Fiori, M. (2009). Facebook in the language classroom: Promises and possibilities. International Journal of Instructional Technology & Distance Education, 6(1). Sótt May 30, 2009 af http://www.itdl.org/Journal/jan_09/article02.htm• De Souza, Z. og Dick, G. N. (2009). Disclosure of information by children in social networking - Not just a case of "you show me yours and Ill show you mine". International Journal of Information Management, 29(4), 255-261. Sótt 13. janúar 2009 af http://www.sciencedirect.com/science/article/B6VB4-4WBH5F1-2/2/3635c1e8794c2402233e92245a556e40• Gestur Guðmundsson. (2008). Félagsfræði menntunar: kenningar, hugtök, rannsóknir og sögulegt samhengi. Reykjavík: Skrudda.• Hinduja, S. og Patchin, J. W. (2008). Personal information of adolescents on the Internet: A quantitative content analysis of MySpace. Journal of Adolescence, 31(1), 125-146. af http://www.sciencedirect.com/science/article/B6WH0-4P3M274-1/2/c1b86309fd746b6f79aec71633f6777b• Lenhart, A., Purcell, K., Smith, A. og Zickuhr, K. (2010). Social media & mobile Internet use among teens and young adults. Washington DC: Pew Internet & American Life Project Sótt 8. febrúar 2010 af http://www.pewinternet.org/~/media//Files/Reports/2010/PIP_Social_Media_and_Young_Adults_Report.pdf• Lewis, K., Kaufman, J., Gonzalez, M., Wimmer, A. og Christakis, N. (2008). Tastes, ties, and time: A new social network dataset using Facebook.com. Social Networks, 30, 330–342. af http://www.sciencedirect.com/science?_ob=ArticleURL&_udi=B6VD1-4T3M686-1&_user=713789&_coverDate=10%2F31%2F2008&_rdoc=7&_fmt=high&_orig=browse&_srch=doc- info(%23toc%235969%232008%23999699995%23698248%23FLA%23display%23Volume)&_cdi=5969&_sort=d&_docanchor=&_ct=7&_acct=C000039858&_version=1&_urlVersion=0&_us erid=713789&md5=7e15545b115ac86d8a31c321868e4fa0• Manago, A. M., Graham, M. B., Greenfield, P. M. og Salimkhan, G. (2008). Self-presentation and gender on MySpace. Journal of Applied Developmental Psychology, 29(6), 446-458. af http://www.sciencedirect.com/science/article/B6W52-4T718PY-3/2/8525895f73cb9a8e7522712da6f8d478• Mayer, A. og Puller, S. L. (2008). The old boy (and girl) network: Social network formation on university campuses. Journal of Public Economics, 92(1-2), 329-347. af http://www.sciencedirect.com/science/article/B6V76-4PKXBN0-1/2/0281946be26ee2710fa2b309dd6267a8• Mazur, E. og Kozarian, L. (2010). Self-presentation and interaction in blogs of adolescents and young emerging adults. Journal of Adolescence Research, 25(1), 124-144. af http://jar.sagepub.com/cgi/content/refs/25/1/124• Messinger, P. R., Stroulia, E., Lyons, K., Bone, M., Niu, R. H., Smirnov, K. o.fl. (2009). Virtual worlds -- past, present, and future: New directions in social computing. Decision Support Systems, 47(3), 204-228. af http://www.sciencedirect.com/science/article/B6V8S-4VTCM30-3/2/b21d5245d41753067eef8b2f8271dcdf• Nosko, A., Wood, E. og Molema, S. (In Press). All about me: Disclosure in online social networking profiles: The case of FACEBOOK. Computers in Human Behavior, In Press, Corrected Proof. Sótt 13. janúar 2010 af http://www.sciencedirect.com/science/article/B6VDC-4Y0K9NK-2/2/ea12ec3dd9d37854716850eee07db123• Patel, N., Clawson, J., Voida, A. og Lyons, K. (2009). Mobiphos: A study of user engagement with a mobile collocated-synchronous photo sharing application. International Journal of Human-Computer Studies, 67(12), 1048-1059. af http://www.sciencedirect.com/science/article/B6WGR-4X7YNN7-1/2/887c3c80c54ebdfd33d456a8de45ccc8• Pempek, T. A., Yermolayeva, Y. A. og Calvert, S. L. (2009). College students social networking experiences on Facebook. Journal of Applied Developmental Psychology, 30(3), 227-238. af http://www.sciencedirect.com/science/article/B6W52-4VBWPCV-1/2/f07127b3fecff05694e0ed4808a50f0c• Pfeil, U., Arjan, R. og Zaphiris, P. (2009). Age differences in online social networking - A study of user profiles and the social capital divide among teenagers and older users in MySpace. Computers in Human Behavior, 25(3), 643-654. af http://www.sciencedirect.com/science/article/B6VDC-4TK7X8D-1/2/9ca9398d2b66e41412e6de3498b2f8b0• Piazza, J. og Bering, J. M. (2009). Evolutionary cyber-psychology: Applying an evolutionary framework to Internet behavior. Computers in Human Behavior, 25(6), 1258-1269. af http://www.sciencedirect.com/science/article/B6VDC-4WXGVYM-1/2/ba373930a9ee2b80bce033e611ce5429• Puller, A. M. S. L. (2008). The old boy (and girl) network: Social network formation on university campuses. 21
 22. 22. Heimildir• Rau, P.-L. P., Gao, Q. og Ding, Y. (2008). Relationship between the level of intimacy and lurking in online social network services. Computers in Human Behavior, 24(6), 2757-2770. af http://www.sciencedirect.com/science/article/B6VDC-4SHFSJR-3/2/49aafaf984ac24ac6b1dadd9ee874233• Robertson, I. (2008). Learners attitudes to wiki technology in problem based, blended leaarning for vocational teacher education. Australasian Journal of Educational Technology, 24(4), 425-441. Sótt 21. október 2008 af http://www.ascilite.org.au/ajet/ajet24/robertson.pdf• Schmitt, K. L., Dayanim, S. og Matthias, S. (2008). Personal Homepage Construction as an Expression of Social Development. Developmental Psychology, 44(2), 496-506. af http://www.sciencedirect.com/science/article/B6WYC-4S9KYNS-K/2/93c130cc1d2d21d8429664975966cd7f• Sighvatsdóttir, U. (2009, January 9). Næstum allir á Facebook [Translated: Almost everyone on Facebook]. mbl.is. Sótt May 30 2009 af http://www.mbl.is.• Steinfield, C., Ellison, N. B. og Lampe, C. (2008). Social capital, self-esteem, and use of online social network sites: A longitudinal analysis. Journal of Applied Developmental Psychology, 29(6), 434-445. af http://www.sciencedirect.com/science/article/B6W52-4T7F69C- 1/2/93a26a1f56c0d0c7b3f20df03dfc9e2d• Subrahmanyam, K., Reich, S. M., Waechter, N. og Espinoza, G. (2008). Online and offline social networks: Use of social networking sites by emerging adults. Journal of Applied Developmental Psychology, 29(6), 420-433. af http://www.sciencedirect.com/science/article/B6W52-4T718PY- 2/2/530a155a5c0f42642ab340460a39e5ec• Tomai, M., Rosa, V., Mebane, M. E., DAcunti, A., Benedetti, M. og Francescato, D. (2009). Virtual communities in schools as tools to promote social capital with high schools students. Computers & Education, 54(1), 265-274. af http://www.sciencedirect.com/science/article/B6VCJ-4X8HGN3- 2/2/b7e8f9332cba2ecc8dc7b50dcbae7cb5• Vasalou, A., Joinson, A., Bänziger, T., Goldie, P. og Pitt, J. (2008). Avatars in social media: Balancing accuracy, playfulness and embodied messages. International Journal of Human-Computer Studies, 66(11), 801-811. af http://www.sciencedirect.com/science/article/B6WGR-4T708F2- 1/2/fc8f5c2ad8ff10eeece6caad5a882558• Vie, S. (2008). Digital Divide 2.0: "Generation M" and Online Social Networking Sites in the Composition Classroom. Computers and Composition, 25(1), 9-23. af http://www.sciencedirect.com/science/article/B6W49-4RWBCY6-2/2/d5e1879a6c47049688321197035a245c• Wolak, J., Finkelhor, D., Mitchell, K. J. og Ybarra, M. L. (2008). Online "Predators" and Their Victims: Myths, Realities, and Implications for Prevention and Treatment. American Psychologist, 63(2), 111-128. af http://www.sciencedirect.com/science/article/B6WY2-4RYK7PS- 3/2/31ec6e8ab925f888aef56ec750169c48 22

×