Opnar lausnir

1,193
-1

Published on

Glærur frá fyrirlestri um opinn hugbúnað á UT2005 ráðstefnunni.

0 Comments
0 Likes
Statistics
Notes
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

No Downloads
Views
Total Views
1,193
On Slideshare
0
From Embeds
0
Number of Embeds
0
Actions
Shares
0
Downloads
0
Comments
0
Likes
0
Embeds 0
No embeds

No notes for slide
 • Opnar lausnir

  1. 1. Opnar lausnir Innleiðing Moodle námsstjórnunarkerfisins við Fjölbrautaskólann í Breiðholti Sigurður Fjalar Jónsson Jóhanna Geirsdóttir 2005
  2. 2. <ul><li>Moodle er öflugt en aðgengilegt námsstjórnunarkerfi sem grundvallast á hugmyndafræði félagslegrar hugsmíðahyggju. </li></ul><ul><li>Moodle býður upp á alla helstu möguleika og aðgerðir hefðbundinna námsstjórnunarkerfa auk fjölda eininga sem önnur sambærileg kerfi bjóða ekki upp á. </li></ul>
  3. 3. Moodle
  4. 4. Hvers vegna Moodle? <ul><li>Nokkrir af helstu kostum Moodle: </li></ul><ul><ul><li>Auðvelt í notkun fyrir nemendur og kennara </li></ul></ul><ul><ul><ul><li>Gagnvirk verkefnaskil </li></ul></ul></ul><ul><ul><ul><li>Glærur o.fl. fyrir nemendur til útprentunar </li></ul></ul></ul><ul><ul><ul><li>Gagnvirk próf og prófabanki </li></ul></ul></ul><ul><ul><ul><li>Öflugir samskiptamöguleikar </li></ul></ul></ul><ul><ul><ul><ul><li>Tölvupóstur </li></ul></ul></ul></ul><ul><ul><ul><li>Öflugt umsýsla nemenda </li></ul></ul></ul><ul><ul><ul><li>Hlutbundið kerfi </li></ul></ul></ul>
  5. 5. „ Open Source“ <ul><li>Opinn hugbúnaður kemur með leyfi til afnota, afritunar, og dreifingar, annaðhvort orðrétt eða með breytingum. Þó eru ákveðnar takmarkanir oft til staðar. </li></ul><ul><li>Opinn hugbúnaður skal ávallt innihalda frumkóðann og verður að leyfa dreifingu hans á því formi og einnig í vistþýddu (compiled) formi. </li></ul>
  6. 6. Opinn hugbúnaður eða almennur
  7. 7. Hvers vegna opinn hugbúnaður? <ul><li>Nokkrir af helstu kostum opins hugbúnaðar: </li></ul><ul><ul><li>Fáanlegur án endurgjalds </li></ul></ul><ul><ul><li>Mögulegt að aðlaga, breyta eða bæta að vild </li></ul></ul><ul><ul><li>Einfalt að þýða </li></ul></ul><ul><ul><li>Góður stuðningur við opna staðla </li></ul></ul><ul><ul><li>Örar uppfærslur </li></ul></ul><ul><ul><li>Samfélag notenda reiðubúið að aðstoða </li></ul></ul><ul><ul><li>Oft greiður aðgangur að höfundum/forriturum </li></ul></ul><ul><ul><li>Notendur óháðir höfundum eða fyrirtæki </li></ul></ul><ul><ul><li>Notendur geta haft áhrif á þróun </li></ul></ul>
  8. 8. <ul><li>Hannað af kennurum </li></ul><ul><li>fyrir kennara </li></ul>
  9. 9. <ul><li>Er opinn </li></ul><ul><li>hugbúnaður </li></ul><ul><li>ókeypis? </li></ul>
  10. 10. Er opinn hugbúnaður ókeypis?
  11. 11. Er opinn hugbúnaður ókeypis? <ul><li>Kostnaður vegna innleiðingar á opnum hugbúnaði við FB </li></ul><ul><ul><li>Uppsetning á hugbúnaði </li></ul></ul><ul><ul><li>Tæknileg umsýsla, s.s. uppfærslur og viðhald </li></ul></ul><ul><ul><li>Afritatökur </li></ul></ul><ul><ul><li>Þýðingar </li></ul></ul><ul><ul><li>Kennsluefni og handbækur </li></ul></ul><ul><ul><li>Kennsla og þjálfun starfsmanna </li></ul></ul>
  12. 12. <ul><li>Er aðgengi að frumkóða óþarfi </li></ul><ul><li>þar sem fæstir hafa þörf á því? </li></ul>
  13. 13. Aðgengi að frumkóða <ul><li>Aðgengi að frumkóða </li></ul><ul><ul><li>Aðgengi að frumkóða snýst um frelsi og stjórn </li></ul></ul><ul><ul><li>Stöðluð uppsetning hefur hentað okkur í FB mjög vel </li></ul></ul><ul><ul><li>Við getum nýtt okkur kóða/viðbætur frá öðrum Moodle notendum </li></ul></ul>
  14. 14. <ul><li>Eru notendur opins hugbúnaðar </li></ul><ul><li>einir á báti? </li></ul>
  15. 15. Einangraðir notendur? <ul><li>Eru notendur opins hugbúnaðar </li></ul><ul><li>einir á báti? </li></ul><ul><ul><li>Fáir íslenskir Moodle notendur </li></ul></ul><ul><ul><li>Opnar lausnir byggja á alþjóðlegri samvinnu </li></ul></ul><ul><ul><li>2.895 Moodle uppsetningar í 112 löndum </li></ul></ul>
  16. 16. Einangraðir notendur?
  17. 17. <ul><li>Krefst umsjón með opnum hugbúnaði mjög tæknimenntaðs fólks og hentar hann því frekar stærri fyrirtækjum eða stofnunum? </li></ul>
  18. 18. Tæknimenntun nauðsynleg <ul><li>Er tæknimenntun nauðsynleg? </li></ul><ul><ul><li>Upphafleg uppsetning og umsýsla krefst þekkingar á Linux umhverfinu </li></ul></ul><ul><ul><li>Tæknileg umsýsla er ekki flókin </li></ul></ul><ul><ul><li>Hægt að fá sem hýsta lausn </li></ul></ul><ul><ul><li>Gagnkvæmur stuðningur jafningja </li></ul></ul>
  19. 19. <ul><li>Geta einungis reyndari notendur höndlað opnar lausnir og er kostnaður við kennslu </li></ul><ul><li>og þjálfun of mikill? </li></ul>
  20. 20. Einungis fyrir reynda notendur <ul><li>Er opinn hugbúnaður einungis fyrir </li></ul><ul><li>reynda tölvunotendur? </li></ul><ul><ul><li>Á ekki við í FB þar sem ekki er verið að skipta um kerfi </li></ul></ul><ul><ul><li>Aðgengi að Moodle er í gegnum vefskoðara sem allir þekkja </li></ul></ul><ul><ul><li>Moodle er einfalt í notkun og aðgengilegt </li></ul></ul><ul><ul><li>163 áfangar – yfir 1.000 notendur </li></ul></ul>
  21. 21. <ul><li>Hentar opinn hugbúnaður fyrst og fremst í þróunar- og rannsóknarumhverfi en ekki til almennrar notkunar? </li></ul>
  22. 22. Einungis til rannsóknar og þróunar <ul><li>Er opinn hugbúnaður tilbúinn til þess að takast á við almennan notendamarkað? </li></ul><ul><ul><li>Opinn hugbúnaður er nú þegar í almennri notkun í krefjandi umhverfi </li></ul></ul><ul><ul><li>Yfir 64% af vefnum keyrir á Apache vefþjóni </li></ul></ul><ul><ul><li>Yfir 4 milljónir uppsetningar á MySQL gagnagrunnunninum </li></ul></ul>
  23. 23. <ul><li>Er almennur hugbúnaður meiri að gæðum en opinn hugbúnaður? </li></ul>
  24. 24. Gæði almenns hugbúnaðar meiri <ul><li>Er opinn hugbúnaður ekki nógu góður? </li></ul><ul><ul><li>Opinn hugbúnaður er undir stöðugu gæðaeftirliti notenda </li></ul></ul><ul><ul><li>Jafningjamat stýrir oft þróun og gagnrýni notenda hefur áhrif á breytingar </li></ul></ul><ul><ul><li>Villuprófun er í höndum allra notenda </li></ul></ul><ul><ul><li>Moodle stenst samanburð við sambærilegar lausnir </li></ul></ul>
  25. 25. <ul><li>Er opinn hugbúnaður ekki eins öruggur og almennur hugbúnaður? </li></ul>
  26. 26. Opinn hugbúnaður óöruggur <ul><li>Er opinn hugbúnaður ekki nógu öruggur? </li></ul><ul><ul><li>Töluverðar rannsóknir hafa verið gerðar á þessu sviði </li></ul></ul><ul><ul><li>Deilur um hvort t.d. Linux sé öruggara stýrikerfi en Windows </li></ul></ul><ul><ul><li>Engin vandræði varðandi öryggismál í Moodle </li></ul></ul>
  27. 27. <ul><li>Er meiri hætta á að þróun á opinni hugbúnaðarlausn verði hætt en þegar um er að ræða almennan hugbúnað? </li></ul>
  28. 28. Hætta á úreldingu? <ul><li>Eru notendur opinna lausna í meiri hættu á að þróun verði hætt? </li></ul><ul><ul><li>Fyrirtæki og fjársterkir aðilar eru í meira mæli farnir að taka þátt í þróun og útgáfu opinna lausna </li></ul></ul><ul><ul><li>Þróun Moodle er í höndum fjölda ábyrgra fagaðila </li></ul></ul><ul><ul><li>Mikill metnaður ríkjandi og áhersla á gæði, stöðugleika og opna staðla </li></ul></ul>
  29. 29. Niðurstöður <ul><li>Hvað má læra af þessu? </li></ul><ul><ul><li>Margvísleg tækifæri fyrir skólakerfið í hagnýtingu á opnum hugbúnaði </li></ul></ul><ul><ul><li>Mikilvægt að kanna möguleika opins hugbúnaðar enn frekar </li></ul></ul>
  30. 30. <ul><li>Komið til að vera </li></ul>
  31. 31. „ Who can afford to do professional work for nothing? What hobbyist can put 3-man years into programming, finding all bugs, documenting his product and distribute for free?“ 3. febrúar 1976 Bill Gates

  ×