• Share
 • Email
 • Embed
 • Like
 • Save
 • Private Content
Bókasafnið þitt í HR
 

Bókasafnið þitt í HR

on

 • 281 views

 

Statistics

Views

Total Views
281
Views on SlideShare
222
Embed Views
59

Actions

Likes
0
Downloads
0
Comments
0

1 Embed 59

http://www.ru.is 59

Accessibility

Categories

Upload Details

Uploaded via as Microsoft PowerPoint

Usage Rights

© All Rights Reserved

Report content

Flagged as inappropriate Flag as inappropriate
Flag as inappropriate

Select your reason for flagging this presentation as inappropriate.

Cancel
 • Full Name Full Name Comment goes here.
  Are you sure you want to
  Your message goes here
  Processing…
Post Comment
Edit your comment

  Bókasafnið þitt í HR Bókasafnið þitt í HR Presentation Transcript

  • BÓKASAFNIÐ ÞITT Í HR lærðu að nota það
  • Bækurnar frammi færðulánaðar í 4 vikur í sennÞeim er raðað eftir Deweyflokkunarkerfinu - hlaupanditölurSjáðu hillumerkingar
  • Nýjustu tímaritin á prenti finnur þú íhillunum fyrir framan afgreiðsluna
  • Eldri hefti tímarita finnur þú hinumegin við nýju heftin
  • Við afgreiðsluborðið færð þú bækurnar lánaðar og skilar þeim þar. Kennslubókum og lokaritgerðum óskar þú eftir í afgreiðslunni.
  • Þegar þú tekur bækur úrhillunum sem þú notarbara á bókasafninu ogskráir ekki á þig, skaltuskila þeim á vagninn hjáafgreiðslunni og við röðumsvo bókunum fyrir þig írétta hillu.
  • Lokaritgerðir og kennslubækur eru aðeins til afnota á safninu, þæreru ekki lánaðar út. Lengst má fara með þær í ljósritunarherbergið!
  • Orðabækur og aðrarhandbækur eru aðeins til afnota inn á safninu og ekki til útláns
  • Lesaðstaðan er aðeinsætluð nemendum HR.Utan afgreiðslutíma hefurþú aðgang að safninumeð kortinu þínu.
  • Þér stendur til boðaað nota tölvur ábókasafninu.Það er Púki í öllumtölvunum… þ.e.a.s.stafsetningaforritð!
  • Það eru tvær lokaðarlesstofur á safninu.Þar skal ríkja algjörþögn og virða skalvinnufrið samnemenda
  • Kaffi er nauðsynlegt flestum námsmönnum og er það þvíGangtu vel um safnið leyfilegt á meðan það er lok á þitt málinu!
  • Flokkaðu ruslið ekki skiljaþað eftir. Ruslið í ruslið!When in doubt – nota gráutunnuna ;-)
  • Þetta er leitartölvan. Þú máttnota hana til að leita aðheimildum, m.a. bókum semtil eru á safninu.Hefur þú kynntþér leitir.is?
  • Fyrir þá sem vilja hafa það huggulegt er gott að koma sér fyrir í sófasettunum á safninu. Púðarnir gera þetta ennþá þægilegra!Vinsamlegast sýndu tillitsemi og stilltu hrotum í hóf 
  • Ú106 og Ú107 eru hópvinnuherbergi Ú101 er aftur á móti fundarherbergifyrir nemendur. Þar gildir sú regla að starfsmanna í Úranusi og er því aldreifyrstur kemur fyrstur fær. lánað út til nemenda.
  • Gangtu vel um safnið þitt!Gangtu frá borðinu eins og þú myndir vilja koma að því.
  • Upplýsingaþjónustan er fyrir þig.Borðið er mannað mán-fim frá 14-16 og fös frá 10-12. Nýttu þér hana!
  • Þú finnur upplýsingafræðinga semávallt eru reiðubúnir að aðstoða þiginni á safninu.Vertu óhræd/dur að kíkja í heimsókn!Þú getur einnig bókað tíma og fengiðpersónulega aðstoð við m.a.heimildaleit og -skráningu
  • Taktu þér bækling um APA staðalinn eðaOSCOLA staðalinn og náðu tökum á heimildaskráningunni sem allra fyrst – það borgar sig.
  • Zotero er algert snilldarforrit sem aðstoðar þig við heimildavinnu, eins ogtilvísanir og gerð heimildaskráa. Virkar með öllum stöðlum. Taktu þér bækling fyrir þinn vafra!Upplýsingafræðingar BUHR veita alla aðstoð vegna Zotero
  • Þóra getur sagt þér allt um Alþingistíðindin!
  • Það er ekki tilviljun að þessi fínibekkur er frammi á gangi.Þarna mátt þú setjast til þessað tala í símann eða til þess aðborða nestið þitt.Go wild!
  • Inn á hrprint.ru.is finnur þú allt um prentkvótann þinnLjósritunarkortin eru seld í afgreiðslunni í Sólinni – ekki á bókasafninu
  • Bókasafnið er á facebook. Lækaðu það!