SlideShare a Scribd company logo
1 of 10
Sara Lind Guðnadóttir
Fjölskylda Hallgríms

 Hallgrímur er fæddur árið
1614
 Hann er talinn vera
fæddur í Gröf á
Höfðaströnd.
 Foreldrar hans voru Pétur
Guðmundsson og Sólveig
Jónsdóttir.
 Hallgrímur var alinn upp á
Hólum í Hjaltadal með
pabba sínum
 en þar var faðir hans hringjari.
Æska hans


 Faðir hans fór með hann til
Hóla í Hjaltadal þar sem þau
voru svo fátæk.
 þeir þurftu að fara einir
 Hann komst í skóla á Hólum
 Hann hefur líklega notið
frændsemi við Guðbrand
biskup
 en Pétur og hann voru
bræðrasynir.
 Hallgrímur var nokkuð
baldinn í æsku.

Hólar í Hjaltadal
Hallgrímur fer erlendis

 Hallgrímur var látinn fara frá
Hólum.
 Eftir það fór hann utan og komst
þar í þjónustu hjá járnsmiði og
kolamanni,annaðhvort í Norður–
þýskalandi eða í
Kaupmannahöfn.
 Hann kom til Kaupmannahafnar
árið 1632 en þá um haustið kemst
hann í Vorrar frúar skóla
 fyrir tilstyrk Brynjólfs
Sveinssonar síðar biskups.

 Hann lærði að vera prestur
Haustið 1636

 Þegar hann er komin í efsta
bekk skólans
 er hann fenginn til að hressa
upp kristindóm Íslendinga
 fyrir þá sem leystir voru úr
ánauð í Alsír eftir að hafa verið
herleiddir eftir Tyrkjaránið
 árið 1627.

 Meðal þeirra útleystu var
Guðríður Símonardóttir
 en hún var u.þ.b 16 árum eldri
en Hallgrímur.
Guðríður og Hallgrímur


 Hallgrímur og Guðríður
Símonardóttir felldu hugi
saman
 og varð hún brátt
barnshafandi af hans
völdum.

 Þar með var skólanámi
Hallgríms hætt

 og hélt hann með Guðríði
til Íslands
 vorið 1637.

 Guðríður ól barn stuttu eftir
komu Íslands og skömmu
síðar gengu þau í hjónaband

 næstu árin vann hann ýmiss
konar púlsvinnu en þar
munu þau hjón hafa lifað í
fátækt.
Börnin hans Hallgríms

 Þau hjónin eignuðust 3
börn.
 Fyrst Eyjólf,síðan
Guðmund og síðan það
yngsta Steinunni
 En Steinunn dó þegar
hún var 4 ára
 Eftir hana orti hann
eitt hjartnæmasta
harmjóð á Íslenska
tungu.
Árin í Hvalsnesi

 Árið 1644 var Hallgrímur
vígður til prests á Hvalsnesi.
 Mun hann hafa notið sín
forna velgjörðarmanni.
 Heldur vænkaði hagur
þeirra hjóna.
 Sambúð þeirra var heldur
brösótt og hann hafi þá
stundum látið fjúka í
kviðlingum.
Skáldið Hallgrímur

 Hallgrímur er
tvímælalaust frægasti
trúarskáld Íslendinga.
 Hallgrímur var mikið
fyrir skáldskap.
 Hann samdi mikið að
ljóðum en frægasta
ljóðið hans eru
Passíusálmanir.
Síðustu árin

 Hallgrímur fékk líkþrá
árið 1665 en engin
lækning er til
 Hann átti erfitt með að
þjóna sem prestur
 lét hann af prestskap
1668.

 Hallgrímur dó
27.október árið 1674.

More Related Content

What's hot

Oskar yfirfarid
Oskar yfirfaridOskar yfirfarid
Oskar yfirfaridoskar21
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonUnnurH2529
 
Hallgrimur petursson2
Hallgrimur petursson2Hallgrimur petursson2
Hallgrimur petursson2sunneva
 
Viktor ingi lol
Viktor ingi lolViktor ingi lol
Viktor ingi lollolXDXDXD
 
Hallgrímur Pétursson powerpoint
Hallgrímur Pétursson powerpointHallgrímur Pétursson powerpoint
Hallgrímur Pétursson powerpointguest764775
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonoldusel
 
Hallgrimur glaerur
Hallgrimur glaerurHallgrimur glaerur
Hallgrimur glaerurguest49f8a6
 
Hallgrimur glaerur
Hallgrimur glaerurHallgrimur glaerur
Hallgrimur glaerurguest49f8a6
 
C:\fakepath\hallgrimur glaerur
C:\fakepath\hallgrimur glaerurC:\fakepath\hallgrimur glaerur
C:\fakepath\hallgrimur glaerurguest5f88858
 
C:\fakepath\hallgrimur glaerur
C:\fakepath\hallgrimur glaerurC:\fakepath\hallgrimur glaerur
C:\fakepath\hallgrimur glaerurgueste17a85
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonbenonysh3649
 

What's hot (17)

Oskar yfirfarid
Oskar yfirfaridOskar yfirfarid
Oskar yfirfarid
 
Viktor Ingi
Viktor IngiViktor Ingi
Viktor Ingi
 
Viktor ingi
Viktor ingiViktor ingi
Viktor ingi
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrimur petursson2
Hallgrimur petursson2Hallgrimur petursson2
Hallgrimur petursson2
 
Viktor ingi lol
Viktor ingi lolViktor ingi lol
Viktor ingi lol
 
Hallgrímur Pétursson powerpoint
Hallgrímur Pétursson powerpointHallgrímur Pétursson powerpoint
Hallgrímur Pétursson powerpoint
 
Hafþór haffi901
Hafþór haffi901Hafþór haffi901
Hafþór haffi901
 
Hallgrimur Ingunn Sara
Hallgrimur Ingunn SaraHallgrimur Ingunn Sara
Hallgrimur Ingunn Sara
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrimur glaerur
Hallgrimur glaerurHallgrimur glaerur
Hallgrimur glaerur
 
Hallgrimur glaerur
Hallgrimur glaerurHallgrimur glaerur
Hallgrimur glaerur
 
C:\fakepath\hallgrimur glaerur
C:\fakepath\hallgrimur glaerurC:\fakepath\hallgrimur glaerur
C:\fakepath\hallgrimur glaerur
 
C:\fakepath\hallgrimur glaerur
C:\fakepath\hallgrimur glaerurC:\fakepath\hallgrimur glaerur
C:\fakepath\hallgrimur glaerur
 
Eyglo
EygloEyglo
Eyglo
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 

Similar to Hallgrímur Pétursson

Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssontinnamj2190
 
Oskar yfirfaria
Oskar yfirfariaOskar yfirfaria
Oskar yfirfariaoskar21
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssongudnymt2009
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssonsunneva
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssonelisabetosk
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonmatthiasbm2899
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssontinnabjo
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssontinnabjo
 
Hallgrimurpetursson
HallgrimurpeturssonHallgrimurpetursson
Hallgrimurpeturssonpalmijonsson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssonalexandrag3010
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssonkarenj2349
 
Hallgrimur glærur
Hallgrimur glærurHallgrimur glærur
Hallgrimur glærurgudnymt2009
 

Similar to Hallgrímur Pétursson (20)

Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur PeturssonHallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur
HallgrímurHallgrímur
Hallgrímur
 
Oskar yfirfaria
Oskar yfirfariaOskar yfirfaria
Oskar yfirfaria
 
Linhildur Sif
Linhildur SifLinhildur Sif
Linhildur Sif
 
Linhildur
LinhildurLinhildur
Linhildur
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrimur pétursson
Hallgrimur péturssonHallgrimur pétursson
Hallgrimur pétursson
 
Hallgrimur pétursson
Hallgrimur péturssonHallgrimur pétursson
Hallgrimur pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrimurpetursson
HallgrimurpeturssonHallgrimurpetursson
Hallgrimurpetursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Rakel
RakelRakel
Rakel
 
Hallgrimur glærur
Hallgrimur glærurHallgrimur glærur
Hallgrimur glærur
 

Hallgrímur Pétursson

  • 2. Fjölskylda Hallgríms   Hallgrímur er fæddur árið 1614  Hann er talinn vera fæddur í Gröf á Höfðaströnd.  Foreldrar hans voru Pétur Guðmundsson og Sólveig Jónsdóttir.  Hallgrímur var alinn upp á Hólum í Hjaltadal með pabba sínum  en þar var faðir hans hringjari.
  • 3. Æska hans   Faðir hans fór með hann til Hóla í Hjaltadal þar sem þau voru svo fátæk.  þeir þurftu að fara einir  Hann komst í skóla á Hólum  Hann hefur líklega notið frændsemi við Guðbrand biskup  en Pétur og hann voru bræðrasynir.  Hallgrímur var nokkuð baldinn í æsku. Hólar í Hjaltadal
  • 4. Hallgrímur fer erlendis   Hallgrímur var látinn fara frá Hólum.  Eftir það fór hann utan og komst þar í þjónustu hjá járnsmiði og kolamanni,annaðhvort í Norður– þýskalandi eða í Kaupmannahöfn.  Hann kom til Kaupmannahafnar árið 1632 en þá um haustið kemst hann í Vorrar frúar skóla  fyrir tilstyrk Brynjólfs Sveinssonar síðar biskups.  Hann lærði að vera prestur
  • 5. Haustið 1636   Þegar hann er komin í efsta bekk skólans  er hann fenginn til að hressa upp kristindóm Íslendinga  fyrir þá sem leystir voru úr ánauð í Alsír eftir að hafa verið herleiddir eftir Tyrkjaránið  árið 1627.  Meðal þeirra útleystu var Guðríður Símonardóttir  en hún var u.þ.b 16 árum eldri en Hallgrímur.
  • 6. Guðríður og Hallgrímur   Hallgrímur og Guðríður Símonardóttir felldu hugi saman  og varð hún brátt barnshafandi af hans völdum.  Þar með var skólanámi Hallgríms hætt  og hélt hann með Guðríði til Íslands  vorið 1637.  Guðríður ól barn stuttu eftir komu Íslands og skömmu síðar gengu þau í hjónaband  næstu árin vann hann ýmiss konar púlsvinnu en þar munu þau hjón hafa lifað í fátækt.
  • 7. Börnin hans Hallgríms   Þau hjónin eignuðust 3 börn.  Fyrst Eyjólf,síðan Guðmund og síðan það yngsta Steinunni  En Steinunn dó þegar hún var 4 ára  Eftir hana orti hann eitt hjartnæmasta harmjóð á Íslenska tungu.
  • 8. Árin í Hvalsnesi   Árið 1644 var Hallgrímur vígður til prests á Hvalsnesi.  Mun hann hafa notið sín forna velgjörðarmanni.  Heldur vænkaði hagur þeirra hjóna.  Sambúð þeirra var heldur brösótt og hann hafi þá stundum látið fjúka í kviðlingum.
  • 9. Skáldið Hallgrímur   Hallgrímur er tvímælalaust frægasti trúarskáld Íslendinga.  Hallgrímur var mikið fyrir skáldskap.  Hann samdi mikið að ljóðum en frægasta ljóðið hans eru Passíusálmanir.
  • 10. Síðustu árin   Hallgrímur fékk líkþrá árið 1665 en engin lækning er til  Hann átti erfitt með að þjóna sem prestur  lét hann af prestskap 1668.  Hallgrímur dó 27.október árið 1674.