SlideShare a Scribd company logo
1 of 21
1




NÝ STJÓRNARSKRÁ
2




Sagan
• 1874 – Kristján IX

• 1920 - Endurskoðun

• 1944 – Sjálfstæðisyfirlýsing

• 1959 – Kjördæmabreyting

• 1995 - Mannréttindakafli
3




Endurskoðun
• Átti að hefjast strax 1944

• Ágallar núgildandi stjórnarskrár m.a.:
  • Óskýr aðgreining þriggja greina ríkisvaldsins
  • Óskýrar valdheimildir og hlutverk forsetans
  • Dómstólar ekki nægilega sjálfstæðir
  • Þátttaka almennings í lýðræðinu er takmörkuð – krafa um beint
    lýðræði
  • Vantar ákvæði um framsal ríkisvalds til alþjóðastofnana
  • Ekkert fjallað um umhverfismál
4




Innihald stjórnarskrár – Samfélagssáttmáli
• Réttindi og skyldur borgaranna
• Lýsing á stjórnskipan landsins
• Lýsing á því hvernig almenningur lætur vald af hendi til
 kjörinna fulltrúa og hvernig það er endurheimt
5




Hvernig skal semja nýja stjórnarskrá?
• Alþingi?

• Þjóðfundur?

• Stjórnlaganefnd?

• Stjórnlagaþing?



• Allt þetta var valið!
6




Hlutverk Alþingis
• Starfað hafa fjölmargar stjórnarskrárnefndir

• Aldrei farið fram sú heildarendurskoðun sem lofað var 1944

• Mikið hefur orðið til af gögnum



• Nú, tæpum 70 árum síðar má telja þessa leið fullreynda!
7




Hlutverk Þjóðfundar 2010
• Slembiúrtak úr þjóðskrá

• 950 manns af landinu öllu

• Frá 18 ára til 91 árs að aldri

• Kynjaskipting nánast jöfn



• Meginviðfangsefni fundarins var innihald stjórnarskrár
8




Stjórnlaganefnd
• Byggði á niðurstöðum Þjóðfundar 2010
• Tók saman gögn úr vinnu Alþingis og greiningar
  fræðimanna
• Stjórnarskrár annarra landa og umfjöllun um þær
• Tillögur um texta einstakra greina
• Um 700 síður af upplýsingum
9




Stjórnlagaráð
• 25 kosnir fulltrúar af landinu öllu og á ýmsum aldri, karlar og konur

• Almenningur gat haft afskipti á öllum stigum gegnum netið og sent

 inn erindi

• Haldnir voru opnir fundir ráðsins

• Starfið byggðist á skýrslu Stjórnlaganefndar sem byggði á gögnum

 þjóðfundar, þingsins, fræðimanna og upplýsingum um stjórnarskrár
 annarra þjóða

• Störfuðu í 4 mánuði og skiluðu af sér fullbúnu frumvarpi
10




Þjóðfundur - Aðfaraorð
                            Við sem byggjum Ísland viljum skapa
                            réttlátt samfélag þar sem allir sitja við
• réttlæti                  sama borð. Ólíkur uppruni okkar auðgar
• land og þjóð              heildina og saman berum við ábyrgð á arfi
                            kynslóðanna, landi og sögu, náttúru,
• náttúru Íslands           tungu og menningu.
                            Ísland er frjálst og fullvalda ríki með frelsi,
• siðgæði                   jafnrétti, lýðræði og mannréttindi að
                            hornsteinum.
• lýðræði                   Stjórnvöld skulu vinna að velferð íbúa
                            landsins, efla menningu þeirra og virða
• mannréttindi              margbreytileika mannlífs, lands og
                            lífríkis.
• velferð og jöfnuð         Við viljum efla friðsæld, öryggi, heill og
• frið og alþjóðasamvinnu   hamingju á meðal okkar og komandi
                            kynslóða. Við einsetjum okkur að vinna með
• vernd og nýtingu          öðrum þjóðum að friði og virðingu fyrir
                            jörðinni og öllu mannkyni.
• Valddreifingu             Í þessu ljósi setjum við okkur nýja
                            stjórnarskrá, æðstu lög landsins, sem öllum
• ábyrgð og gegnsæi         ber að virða.
11




Frumvarpið
     Aðfaraorð
     I. Kafli      Undirstöður
     II. Kafli     Mannréttindi og náttúra
     III. Kafli    Alþingi
     IV. Kafli     Forseti Íslands
     V. Kafli      Ráðherrar og ríkisstjórn
     VI. Kafli     Dómsvaldið
     VII. Kafli    Sveitarfélög
     VIII. Kafli   Utanríkismál
     IX. Kafli     Lokaákvæði
     Ákvæði til bráðabirgða
12




Helstu breytingar
• Ákvæði um þjóðareign á náttúruauðlindum er

 stjórnarskrárbundið að gefnu tilefni. Hugtakið þjóðareign merkir
 að það megi ekki selja náttúruauðlindir í eigu þjóðarinnar.

• Jafnt vægi atkvæða án þess að raska þurfi kjördæmaskipan og

 þar með tengslum kjósenda og þingmanna.

• Stóraukið persónukjör þannig að kjósendur velja röð

 frambjóðenda á lista og jafnvel þvert á lista.

• Nýmæli um málskot og frumkvæði tiltekins hluta þjóðarinnar

 á löggjöf.
13




Helstu breytingar
• Aukin áhrif kjósenda á stjórnskipun landsins og
 milliríkjasamstarf.
• Ákvæði um vandaðri lagasetningu, t.d. með gæðaeftirliti með
 lagafrumvörpum.
• Dýraverndunarákvæði

• Minni áhrif ráðherra á Alþingi.

• Forseti þarf að fá meirihluta atkvæða til þess að ná kjöri.

• Stuðlað að auknum áhrifum og sjálfstæði sveitarfélaga til
 mótvægis við miðstjórnarvaldið í höfuðborginni.
14




Helstu breytingar
• Vandaðri stjórnsýsla, svo sem við ráðningu í embætti.

• Nýmæli er að samkvæmt jafnræðisreglu má ekki

 mismuna borgurunum vegna búsetu eða fötlunar.

• Ný ákvæði um upplýsingarétt og fjölmiðlafrelsi.

• Afnumin sú skylda að hafa þjóðkirkju og tekið úr

 stjórnarskrá að ríkið skuli styðja þjóðkirkjuna og vernda.
 Framtíðarstaða þjóðkirkjunnar verður þó eftir sem áður
 ákveðin af þingi og þjóð.
15




1. spurning
• Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til
 grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá?

• Mikilvægt að svara: JÁ
16




2. spurning
• Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði náttúruauðlindir
 sem ekki eru í einkaeigu lýstar þjóðareign?
17




3. spurning
• Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um
 þjóðkirkju á Íslandi?
18




4. spurning
• Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði persónukjör í
 kosningum til Alþingis heimilað í meira mæli en nú
 er?
19




5. spurning
• Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um að
 atkvæði kjósenda alls staðar að af landinu vegi jafnt?
20




6. spurning
• Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um að
 tiltekið hlutfall kosningarbærra manna geti krafist
 þess að mál fari í þjóðaratkvæðagreiðslu?
21




Utanríkismál
111. grein
Samþykki Alþingi fullgildingu samnings sem felur í sér
 framsal ríkisvalds skal ákvörðunin borin undir
 þjóðaratkvæði til samþykktar eða synjunar. Niðurstaða
 slíkrar þjóðaratkvæðagreiðslu er bindandi.

Trygging fyrir því að td. ESB færi aldrei í gegn án
 þjóðaratkvæðagreiðslu

More Related Content

Viewers also liked

Control Minds through Contract Negotiation
Control Minds through Contract NegotiationControl Minds through Contract Negotiation
Control Minds through Contract NegotiationEvents by Design, Inc.
 
тарасов в. технология жизни. книга для героев
тарасов в. технология жизни. книга для героевтарасов в. технология жизни. книга для героев
тарасов в. технология жизни. книга для героевКатерина Сахно
 
Glasgow sample
Glasgow sampleGlasgow sample
Glasgow sample2012block1
 
Мастер класс Олега Афанасьева "Логика Хаоса"
Мастер класс Олега Афанасьева "Логика Хаоса"Мастер класс Олега Афанасьева "Логика Хаоса"
Мастер класс Олега Афанасьева "Логика Хаоса"Катерина Сахно
 
Makalah sistem perkantoran
Makalah sistem perkantoranMakalah sistem perkantoran
Makalah sistem perkantoranArini Febriani
 
Apush colonial american_life2011
Apush colonial american_life2011Apush colonial american_life2011
Apush colonial american_life2011m_erbrecht
 
александр остервальдер.-построение-бизнес-моделей.-настольная-книга-стратега-...
александр остервальдер.-построение-бизнес-моделей.-настольная-книга-стратега-...александр остервальдер.-построение-бизнес-моделей.-настольная-книга-стратега-...
александр остервальдер.-построение-бизнес-моделей.-настольная-книга-стратега-...Катерина Сахно
 

Viewers also liked (10)

Analis in psychotherapy
Analis in psychotherapyAnalis in psychotherapy
Analis in psychotherapy
 
Control Minds through Contract Negotiation
Control Minds through Contract NegotiationControl Minds through Contract Negotiation
Control Minds through Contract Negotiation
 
тарасов в. технология жизни. книга для героев
тарасов в. технология жизни. книга для героевтарасов в. технология жизни. книга для героев
тарасов в. технология жизни. книга для героев
 
Factors affecting lls used by l2 learners
Factors affecting lls used by l2 learnersFactors affecting lls used by l2 learners
Factors affecting lls used by l2 learners
 
Glasgow sample
Glasgow sampleGlasgow sample
Glasgow sample
 
Мастер класс Олега Афанасьева "Логика Хаоса"
Мастер класс Олега Афанасьева "Логика Хаоса"Мастер класс Олега Афанасьева "Логика Хаоса"
Мастер класс Олега Афанасьева "Логика Хаоса"
 
цель
цельцель
цель
 
Makalah sistem perkantoran
Makalah sistem perkantoranMakalah sistem perkantoran
Makalah sistem perkantoran
 
Apush colonial american_life2011
Apush colonial american_life2011Apush colonial american_life2011
Apush colonial american_life2011
 
александр остервальдер.-построение-бизнес-моделей.-настольная-книга-стратега-...
александр остервальдер.-построение-бизнес-моделей.-настольная-книга-стратега-...александр остервальдер.-построение-бизнес-моделей.-настольная-книга-стратега-...
александр остервальдер.-построение-бизнес-моделей.-настольная-книга-стратега-...
 

Ný stjórnarskrá

  • 2. 2 Sagan • 1874 – Kristján IX • 1920 - Endurskoðun • 1944 – Sjálfstæðisyfirlýsing • 1959 – Kjördæmabreyting • 1995 - Mannréttindakafli
  • 3. 3 Endurskoðun • Átti að hefjast strax 1944 • Ágallar núgildandi stjórnarskrár m.a.: • Óskýr aðgreining þriggja greina ríkisvaldsins • Óskýrar valdheimildir og hlutverk forsetans • Dómstólar ekki nægilega sjálfstæðir • Þátttaka almennings í lýðræðinu er takmörkuð – krafa um beint lýðræði • Vantar ákvæði um framsal ríkisvalds til alþjóðastofnana • Ekkert fjallað um umhverfismál
  • 4. 4 Innihald stjórnarskrár – Samfélagssáttmáli • Réttindi og skyldur borgaranna • Lýsing á stjórnskipan landsins • Lýsing á því hvernig almenningur lætur vald af hendi til kjörinna fulltrúa og hvernig það er endurheimt
  • 5. 5 Hvernig skal semja nýja stjórnarskrá? • Alþingi? • Þjóðfundur? • Stjórnlaganefnd? • Stjórnlagaþing? • Allt þetta var valið!
  • 6. 6 Hlutverk Alþingis • Starfað hafa fjölmargar stjórnarskrárnefndir • Aldrei farið fram sú heildarendurskoðun sem lofað var 1944 • Mikið hefur orðið til af gögnum • Nú, tæpum 70 árum síðar má telja þessa leið fullreynda!
  • 7. 7 Hlutverk Þjóðfundar 2010 • Slembiúrtak úr þjóðskrá • 950 manns af landinu öllu • Frá 18 ára til 91 árs að aldri • Kynjaskipting nánast jöfn • Meginviðfangsefni fundarins var innihald stjórnarskrár
  • 8. 8 Stjórnlaganefnd • Byggði á niðurstöðum Þjóðfundar 2010 • Tók saman gögn úr vinnu Alþingis og greiningar fræðimanna • Stjórnarskrár annarra landa og umfjöllun um þær • Tillögur um texta einstakra greina • Um 700 síður af upplýsingum
  • 9. 9 Stjórnlagaráð • 25 kosnir fulltrúar af landinu öllu og á ýmsum aldri, karlar og konur • Almenningur gat haft afskipti á öllum stigum gegnum netið og sent inn erindi • Haldnir voru opnir fundir ráðsins • Starfið byggðist á skýrslu Stjórnlaganefndar sem byggði á gögnum þjóðfundar, þingsins, fræðimanna og upplýsingum um stjórnarskrár annarra þjóða • Störfuðu í 4 mánuði og skiluðu af sér fullbúnu frumvarpi
  • 10. 10 Þjóðfundur - Aðfaraorð Við sem byggjum Ísland viljum skapa réttlátt samfélag þar sem allir sitja við • réttlæti sama borð. Ólíkur uppruni okkar auðgar • land og þjóð heildina og saman berum við ábyrgð á arfi kynslóðanna, landi og sögu, náttúru, • náttúru Íslands tungu og menningu. Ísland er frjálst og fullvalda ríki með frelsi, • siðgæði jafnrétti, lýðræði og mannréttindi að hornsteinum. • lýðræði Stjórnvöld skulu vinna að velferð íbúa landsins, efla menningu þeirra og virða • mannréttindi margbreytileika mannlífs, lands og lífríkis. • velferð og jöfnuð Við viljum efla friðsæld, öryggi, heill og • frið og alþjóðasamvinnu hamingju á meðal okkar og komandi kynslóða. Við einsetjum okkur að vinna með • vernd og nýtingu öðrum þjóðum að friði og virðingu fyrir jörðinni og öllu mannkyni. • Valddreifingu Í þessu ljósi setjum við okkur nýja stjórnarskrá, æðstu lög landsins, sem öllum • ábyrgð og gegnsæi ber að virða.
  • 11. 11 Frumvarpið Aðfaraorð I. Kafli Undirstöður II. Kafli Mannréttindi og náttúra III. Kafli Alþingi IV. Kafli Forseti Íslands V. Kafli Ráðherrar og ríkisstjórn VI. Kafli Dómsvaldið VII. Kafli Sveitarfélög VIII. Kafli Utanríkismál IX. Kafli Lokaákvæði Ákvæði til bráðabirgða
  • 12. 12 Helstu breytingar • Ákvæði um þjóðareign á náttúruauðlindum er stjórnarskrárbundið að gefnu tilefni. Hugtakið þjóðareign merkir að það megi ekki selja náttúruauðlindir í eigu þjóðarinnar. • Jafnt vægi atkvæða án þess að raska þurfi kjördæmaskipan og þar með tengslum kjósenda og þingmanna. • Stóraukið persónukjör þannig að kjósendur velja röð frambjóðenda á lista og jafnvel þvert á lista. • Nýmæli um málskot og frumkvæði tiltekins hluta þjóðarinnar á löggjöf.
  • 13. 13 Helstu breytingar • Aukin áhrif kjósenda á stjórnskipun landsins og milliríkjasamstarf. • Ákvæði um vandaðri lagasetningu, t.d. með gæðaeftirliti með lagafrumvörpum. • Dýraverndunarákvæði • Minni áhrif ráðherra á Alþingi. • Forseti þarf að fá meirihluta atkvæða til þess að ná kjöri. • Stuðlað að auknum áhrifum og sjálfstæði sveitarfélaga til mótvægis við miðstjórnarvaldið í höfuðborginni.
  • 14. 14 Helstu breytingar • Vandaðri stjórnsýsla, svo sem við ráðningu í embætti. • Nýmæli er að samkvæmt jafnræðisreglu má ekki mismuna borgurunum vegna búsetu eða fötlunar. • Ný ákvæði um upplýsingarétt og fjölmiðlafrelsi. • Afnumin sú skylda að hafa þjóðkirkju og tekið úr stjórnarskrá að ríkið skuli styðja þjóðkirkjuna og vernda. Framtíðarstaða þjóðkirkjunnar verður þó eftir sem áður ákveðin af þingi og þjóð.
  • 15. 15 1. spurning • Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá? • Mikilvægt að svara: JÁ
  • 16. 16 2. spurning • Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði náttúruauðlindir sem ekki eru í einkaeigu lýstar þjóðareign?
  • 17. 17 3. spurning • Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um þjóðkirkju á Íslandi?
  • 18. 18 4. spurning • Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði persónukjör í kosningum til Alþingis heimilað í meira mæli en nú er?
  • 19. 19 5. spurning • Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um að atkvæði kjósenda alls staðar að af landinu vegi jafnt?
  • 20. 20 6. spurning • Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um að tiltekið hlutfall kosningarbærra manna geti krafist þess að mál fari í þjóðaratkvæðagreiðslu?
  • 21. 21 Utanríkismál 111. grein Samþykki Alþingi fullgildingu samnings sem felur í sér framsal ríkisvalds skal ákvörðunin borin undir þjóðaratkvæði til samþykktar eða synjunar. Niðurstaða slíkrar þjóðaratkvæðagreiðslu er bindandi. Trygging fyrir því að td. ESB færi aldrei í gegn án þjóðaratkvæðagreiðslu