Ritun<br />Ekki bara blablabla<br />JHG<br />
Efnisval<br />Skilgreina þarf ritgerðarefnið almennt eða sértækt<br />Almennt – yfirgripsmikið, víðtækt <br /><ul><li>skól...
Hvers konar ritun<br />Hver er tilgangurinn með rituninni okkar?<br />Til að fræða<br />Til að tjá tilfinningar<br />Til a...
Málsnið<br />Ritmál eða talmál<br />Ritmál er formlegra en talmál og notað í ritunarverkefnum til að sýna lesandanum virði...
Ekki belgja þig út<br />Taktu hóflega til máls<br />Ekki alhæfa<br />Eins og allir vita..., Allir unglingar eru ...<br />V...
Uppkast<br />Uppkast er vinnuplagg, ekki fullunnið verkefni<br />Skrifaðu niður öll stikkorð sem þér detta í hug sem tengj...
Bygging<br />JHG<br />Inngangur. Byrja almennt / þrengja efnið<br />Efnisyfirlýsing<br />1.Efnisgrein<br />Brú milli efnis...
Inngangur<br />Best er að byrja á alhæfingu eða almennum sannindum og þrengja síðan efnið niður í það sem þú hefur ákveðið...
Meginmál<br />Þú vinnur hverja efnisgrein fyrir sig. Hver og ein efnisgrein hefur sinn inngang - lykilsetningu, umræðu og ...
Brú milli efnisgreina<br />Það er nauðsynlegt að tengja efnisgreinarnar saman í meginmálinu og velja tengingar við hæfi sv...
Lokaorð<br />Niðurlag er n.k. spegilmynd af innganginum. Þar kemur fyrst niðurstaða ritgerðarinnar (svar við spurningunni/...
Afmörkun efnisgreina – greinaskil er hægt að hafa með tvennum hætti. Mestu skiptir að velja annað hvort og ekki blanda stí...
Lokahönd lögð á verkið<br />Veldu fyrirsögn við hæfi<br />Reyndu að vekja áhuga og forvitni fyrir innihaldinu<br />Yfirles...
Forsíða<br />Norðlingaskóli<br />Íslenska haust 2009<br />Ekki er sopið kálið<br /><ul><li>þó í ausuna sé komið</li></ul>J...
Upcoming SlideShare
Loading in …5
×

Ritun (JHG)

1,751 views
1,287 views

Published on

Published in: Education
0 Comments
0 Likes
Statistics
Notes
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

No Downloads
Views
Total views
1,751
On SlideShare
0
From Embeds
0
Number of Embeds
100
Actions
Shares
0
Downloads
3
Comments
0
Likes
0
Embeds 0
No embeds

No notes for slide

Ritun (JHG)

 1. 1. Ritun<br />Ekki bara blablabla<br />JHG<br />
 2. 2. Efnisval<br />Skilgreina þarf ritgerðarefnið almennt eða sértækt<br />Almennt – yfirgripsmikið, víðtækt <br /><ul><li>skóli, unglingamenning, vinátta</li></ul>Sértækt – afmarkað svið<br />- Skólinn minn, besti vinurinn, unglingurinn ég<br />JHG<br />
 3. 3. Hvers konar ritun<br />Hver er tilgangurinn með rituninni okkar?<br />Til að fræða<br />Til að tjá tilfinningar<br />Til að fá einhvern til að gera e-ð<br />Huglægt eða hlutlægt<br />Huglæg lýsing er hlaðin tilfinningum og skoðunum höfundar eða áhrifum e-s á höfundinn.<br />Hlutlæg lýsing fjallar um staðreyndir án þess að leggja mat á þær eða taka afstöðu.<br />JHG<br />
 4. 4. Málsnið<br />Ritmál eða talmál<br />Ritmál er formlegra en talmál og notað í ritunarverkefnum til að sýna lesandanum virðingu.<br />Talmál er fullt af hikorðum og það er í lagi í daglegu tali en á ekki heima í ritunarverkefnum. Reynið að sleppa að skrifa orð eins og:<br />ferlega, geðveikt, ekkert smá, sko, klikkað, bara<br />nema þegar ætlunin er að nota talmálssnið.<br />JHG<br />
 5. 5. Ekki belgja þig út<br />Taktu hóflega til máls<br />Ekki alhæfa<br />Eins og allir vita..., Allir unglingar eru ...<br />Vertu kurteis<br />Fjallaðu um það sem skiptir máli<br />Rökstuddu það sem þú segir<br />JHG<br />
 6. 6. Uppkast<br />Uppkast er vinnuplagg, ekki fullunnið verkefni<br />Skrifaðu niður öll stikkorð sem þér detta í hug sem tengjast efninu – hugstormun<br />Flokkaðu orðin niður í efnisflokka sem mynda efnisgreinar ritgerðarinnar í meginmálinu<br />Raðaðu efnisgreinunum í hentuga röð<br />JHG<br />
 7. 7. Bygging<br />JHG<br />Inngangur. Byrja almennt / þrengja efnið<br />Efnisyfirlýsing<br />1.Efnisgrein<br />Brú milli efnisgreina<br />2. Efnisgrein<br />3. Efnisgrein<br />Niðurstaða<br />Niðurlag: Víkka efnið út aftur.<br />meginmál<br />
 8. 8. Inngangur<br />Best er að byrja á alhæfingu eða almennum sannindum og þrengja síðan efnið niður í það sem þú hefur ákveðið að beina athyglinni að.<br />Efnisyfirlýsingu er gott að setja í lok inngangs. Þá er því lýst sem á að skrifa um eða sett fram sú spurning sem á að svara í ritgerðinni.<br />Ég held að stelpur séu betri kokkar en strákar<br />Eru stelpur betri kokkar en strákar?<br />JHG<br />
 9. 9. Meginmál<br />Þú vinnur hverja efnisgrein fyrir sig. Hver og ein efnisgrein hefur sinn inngang - lykilsetningu, umræðu og niðurstöðu. <br />Stelpur fara betur eftir leiðbeiningum. (lykilsetning)<br />Þetta má víða sjá. Hver á heimilinu nær í bæklinginn þegar karlinn er að reyna að setja saman IKEA hilluna, auðvitað konan. (umræða)<br />Til dæmis keypti mamma ... (dæmi sem styður við umræðuna)<br />Stelpum gengur því augljóslega betur að lesa uppskriftina. (niðurstaða)<br />JHG<br />
 10. 10. Brú milli efnisgreina<br />Það er nauðsynlegt að tengja efnisgreinarnar saman í meginmálinu og velja tengingar við hæfi svo ritverkið flæði eðlilega og sé samfellt.<br />Stelpur eru ekki bara góðar að fara eftir leiðbeiningu heldur eru þær líka hugmyndaríkar. (tenging milli efnisgreina – næsta efnisgrein fjallar um hugmyndaauðgi)<br />JHG<br />
 11. 11. Lokaorð<br />Niðurlag er n.k. spegilmynd af innganginum. Þar kemur fyrst niðurstaða ritgerðarinnar (svar við spurningunni/fullyrðingunni). Síðan reynirðu að víkka efnið aftur, alhæfa út frá niðurstöðum þínum eða tengja inn í stærra samhengi.<br />Af ofangreindri umfjöllun má augljóslega sjá að stelpur eru margfalt hæfari en strákar til að vera kokkar. Það er því umhugsunarmál hvers vegna svo fáar stelpur leggja á þá braut. Kannski hafa ljótir búningar eitthvað um það að segja?<br />JHG<br />
 12. 12. Afmörkun efnisgreina – greinaskil er hægt að hafa með tvennum hætti. Mestu skiptir að velja annað hvort og ekki blanda stílum saman.<br /><ul><li> Með bili á milli efnisgreina</li></ul> llallalajfjlaksjdflkdjfksdfkjksdjlajfkadsjfkjsffkajdsfkajfjdjfajfkasjf.<br />lakjfkajsdkfjsafkjdsfjlkdjfljfljasfljksflkjslkdfjkjflkjfdlkjasfkjsfdlkjsalkdfjlksdjflsjfdksjfdjalkjflaksjdflkjasfdkj.<br /><ul><li> Með inndrætti</li></ul> asdfkjajkfskjdflksjdfkajsdfljlajsfdlkjkasdjflkjaskdjfjasdfkjasdfkjaskdjfas. lakjsdfkasjfksjadfksjdfksjadfjsdfkjasdfjsakdfjksjdfksjfkasdjfkjsdfkjasdfkjaskdfjksdjfksjdfksajdfksjdf.kjasfkjsdkjfksajdfkjsdkfjlsakdfjksdfjksjdf.<br />JHG<br />
 13. 13. Lokahönd lögð á verkið<br />Veldu fyrirsögn við hæfi<br />Reyndu að vekja áhuga og forvitni fyrir innihaldinu<br />Yfirlestur<br />Lestu textann yfir upphátt. Hvernig hljómar hann. Ef þér finnst eitthvað skrítið þá finna aðrir það líka<br />Lokayfirlestur<br />Athugaðu málfars- og stafsetningarvillur, fáðu gjarnan aðstoð<br />Gerðu forsíðu og skilaðu inn<br />JHG<br />
 14. 14. Forsíða<br />Norðlingaskóli<br />Íslenska haust 2009<br />Ekki er sopið kálið<br /><ul><li>þó í ausuna sé komið</li></ul>Jóna Jónsdóttir<br />8.jj<br />Forsíður geta verið mjög mismunandi. <br />Hér sérðu dæmi. <br />Mikilvægast er að upplýsingarnar komist til skila og að þær týnist ekki í leturflúri og myndum.<br />JHG<br />

×