Menntun í vefgeiranum - Sýn til næstu ára

 • 126 views
Uploaded on

Fyrirlestur sem var fluttur á ráðstefnunni Menntunarmál í upplýsingatækni og vefgeira þann 9. apríl 2014 á vegum Ský.

Fyrirlestur sem var fluttur á ráðstefnunni Menntunarmál í upplýsingatækni og vefgeira þann 9. apríl 2014 á vegum Ský.

More in: Education
 • Full Name Full Name Comment goes here.
  Are you sure you want to
  Your message goes here
  Be the first to comment
No Downloads

Views

Total Views
126
On Slideshare
0
From Embeds
0
Number of Embeds
1

Actions

Shares
Downloads
1
Comments
0
Likes
1

Embeds 0

No embeds

Report content

Flagged as inappropriate Flag as inappropriate
Flag as inappropriate

Select your reason for flagging this presentation as inappropriate.

Cancel
  No notes for slide

Transcript

 • 1. Menntamálin í vefbransanum Sýn til næstu ára Ragnheiður H. Magnúsdóttir
 • 2. “Áhyggjuefni hve mikill skortur er á iðn- og tæknifræðimenntuðu fólki” Þorsteinn Víglundsson, SA
 • 3. UTmessan
 • 4. Fólkið í bransanum • Vefforritarar • Bakendaforritarar • Vef- og viðmótshönnuðir • Vefstjórar • Vefritstjórar • Sérfræðingar í leitarvélabestun • Sérfræðingar í markaðssetningu
 • 5. Breiður hópur
 • 6. 40% ólærðir í vefbransanum Ónákvæm úttekt
 • 7. Samtal við HR um viðmótsforritun SVEF tók þátt
 • 8. Niðurstaða HR Fimmta áherslulínan Viðmótsforritun
 • 9. Samtal við Tækniskólann um vefþróun
 • 10. Niðurstaða Tækniskólans 2 ára vefþróunarnám
 • 11. Starf vefstjórans
 • 12. ...
 • 13. Stutt praktísk námskeið • Starf vefstjórans • Snjallir og aðgengilegir vefir • Vefhönnun, virkni og notendaupplifun • Grunntækni vefviðmótsins (HTML, CSS, JavaScript) • Lærðu að nýta Google analytics og Webmaster Tools
 • 14. Samtal við Listaháskólann um vefhönnun
 • 15. Engin niðurstaða
 • 16. Gjá á milli tækni og listar?
 • 17. Ekkert skemmtilegra en að vinna með skapandi fólki
 • 18. Meira sambland • Tækni og hönnun • Tækni og vöruhönnun • Hönnun og viðskipti • Tækni og sálfræði
 • 19. Framtíðarsýnin?
 • 20. Internet of Things Fyrirlestur Brian Suda
 • 21. Viðmót alls staðar
 • 22. UX - notendaupplifun
 • 23. Snýst um að vita - hver notandinn er - hvaða vandamál hann vill leysa
 • 24. “We’re going to make Iceland a world leader of good UX” David Platt
 • 25. Grafískur hönnuður Viðmóts- forritari Bakenda- forritari Verkefna- stjóri UX sér- fræðingur
 • 26. Samantekt • UX nám á Háskólastigi • Þáttur viðmótsforritunar meiri • Vefhönnun eflist í listnámi • Vefstjórnun sérstakt fag? • Meira sambland
 • 27. Takk fyrir ragnheidur@hugsmidjan.is twitter @raggam