Að læra af reynslunni
Upcoming SlideShare
Loading in...5
×
 

Að læra af reynslunni

on

 • 627 views

Nýverið voru gefnar út þrjár myndir sem sýna starf á leikskólanum Iðavelli, en þar hafa verið notaðar tölvur og tækni í starfi með börnum síðustu tvo áratugi og reynsla þeirra ...

Nýverið voru gefnar út þrjár myndir sem sýna starf á leikskólanum Iðavelli, en þar hafa verið notaðar tölvur og tækni í starfi með börnum síðustu tvo áratugi og reynsla þeirra orðin veruleg. Í erindi þessu verða reifaðar hugmyndir um gildi þess að birta rannsóknarniðurstöður í formi lifandi mynda. Einnig verður velt vöngum um hvort og hvernig myndir úr skólastarfi geta gagnast öðrum við að þróa sitt starf.

Statistics

Views

Total Views
627
Views on SlideShare
627
Embed Views
0

Actions

Likes
0
Downloads
3
Comments
0

0 Embeds 0

No embeds

Accessibility

Categories

Upload Details

Uploaded via as Microsoft PowerPoint

Usage Rights

© All Rights Reserved

Report content

Flagged as inappropriate Flag as inappropriate
Flag as inappropriate

Select your reason for flagging this presentation as inappropriate.

Cancel
 • Full Name Full Name Comment goes here.
  Are you sure you want to
  Your message goes here
  Processing…
Post Comment
Edit your comment

Að læra af reynslunni Að læra af reynslunni Presentation Transcript

 • Iðavöllur Myndbönd
  • Yfirmarkmið rannsóknarinnar
  • að skoða þá möguleika sem notkun upplýsinga- og samskiptatækni sem miðils opnar fyrir nám og kennslu á öllum skólastigum
 • Rannsóknir
  • Notkun upplýsinga- og samskiptatækni í sex leikskólum
  • Kristín Norðdahl og Svala Jónsdóttir
  • Tölvuvæðing leikskóla
  • hvernig miðar henni?
  • Staða upplýsinga- og samskiptatækni í leikskólastarfi á Íslandi
  • Anna Magnea Hreinsdóttir, Kristín Norðdahl og Svala Jónsdóttir
 • Að birta rannsóknarniðurstöður
  • Fyrirlestrar,
  • skýrslur,
  • greinar í tímarit,
  • greinar í rafræn tímarit,
  • myndir
 • Leikskólinn Iðavöllur
  • Markviss notkun tölvu og tækni í starfi með börnum frá árinu 1998
  • Starf þeirra gert sýnilegt öðrum
  • Hvatning, innblástur og stuðningur
 •  
 • Spennandi þættir
  • Miðla efni á lifandi hátt,
  • ná fram hugmyndum og viðhorfum beint,
  • leikskólastarfið er gert sýnilegt,
  • koma upp fræðslumyndasafni,
  • gildi sem heimild um ákveðið tímabil
 • Samvinna
  • Rannsakendur,
  • starfsfólk leikskólans,
  • myndasmiður
  • ....................... og auðvitað börnin.
 • Myndirnar Upphafið Tæknin Bifröst – brú milli heima