SlideShare a Scribd company logo
1 of 7
Eftir: Pálma Jónsson

Æskuár
 Hallgrímur Pétursson er
talinn fæddur í Gröf á
Höfðaströnd árið 1614
 Foreldrar hans voru Pétur
Guðmundsson og Solveig
Jónsdóttir
 Hallgrímur var að mestu
alinn upp á Hólum í
Hjaltadal
 Þar var faðir hans hringjari

Æskuár
 Hallgrímur þótti nokkuð baldinn í
æsku og af ókunnum ástæðum fer
hann frá Hólum
 Hann flytur til Kaupmannahafnar
árið 1632
 en þá um haustið kemst hann í
Vorrar frúar skóla
 Hallgrímur fékk einnig vinnu hjá
járnsmiði og kolamanni
Haustið 1636 er hann kominn í efsta bekk
skólans
 aðeins 22 ára
 Í Danmörku fékk hann það hlutverk
að kenna íslensku fólki sem hafði
verið rænt í Tyrkjaráninu
 Hann kenndi kristinfræði

Í Kaupmannahöfn
 Meðal hinna útleystu var
Guðríður Símonardóttir
 Hún var talin í kringum 16
árum eldri en Hallgrímur
 Fædd 1598
 Guðríður var gift Eyjólfi
Sölmundarsyni
 Honum var ekki rænt
 Hallgrímur og Guðríður felldu
hugi saman í Kaupmannahöfn
 Guðríður varð brátt
barnshafandi

Til Íslands
 Hallgrímur og Guðríður fluttust til
Íslands 1637
 Guðríður var þá þunguð
 Þá hafði Eyjólfur látist á sjó
 Hallgrímur og Guðríður gengu í það
heilaga stuttu eftir komuna til Íslands
 Árið 1644 var Hallgrímur vígður til
prests á Hvalsnesi
 Árið 1651 var þeim veittur Saurbær á
Hvalfjarðarströnd
 Vegna vinnu Hallgríms í
Halsesþingum
 Hallgrímur og Guðríður áttu 3 börn
 Eyjólfur var elstur, þá Guðmundur
og Steinunn var yngst sem dó á
fjórða ári.
 Bær þeirra brann árið
1662

Andlát
 Árið 1665 átti Hallgrímur í
erfiðleikum með að þjóna
embætti sínu
 Þau fluttu til Eyjólfs sonar
þeirra á Kalastöðum og síðan
að Ferstiklu
 Þar lést Hallgrímur 27. október
árið 1674
 Hallgrímur lést úr holdsveiki
 60 að aldri

Kveðskapurinn
 Hallgrímur er tvímælalaust mesta
trúarskáld þjóðarinnar
 Frægasta verk hans
eru Passíusálmarnir, ortir út
af píslarsögu Krists
 Fyrst prentaðir á Hólum árið 1666
 Önnur fræg ljóð eru t.d.
 Allt eins blómstrið eina→
 Heilræðavísur
 Ölerindi
 Hallgrímur orti einnig sálma út af
fyrri Samúelsbók og upphafi þeirrar
síðari en hætti þá í miðjum klíðum
 Hallgrímur samdi einnig
guðrækileg rit í óbundnu
Allt eins og blómstrið eina
upp vex á sléttri grund
fagurt með frjóvgun hreina
fyrst um dags morgunstund,
á snöggu augabragði
af skorið verður fljótt,
lit og blöð niður lagði, -
líf mannlegt endar skjótt.
Ég lifi' í Jesú nafni,
í Jesú nafni' eg dey,
þó heilsa' og líf mér hafni,
hræðist ég dauðann ei.
Dauði, ég óttast eigi
afl þitt né valdið gilt,
í Kristí krafti' eg segi:
Kom þú sæll, þá þú vilt.
Allt eins blómstrið
eina

More Related Content

What's hot

Oskar yfirfarid
Oskar yfirfaridOskar yfirfarid
Oskar yfirfaridoskar21
 
Hallgrimur pétursson!!
Hallgrimur pétursson!!Hallgrimur pétursson!!
Hallgrimur pétursson!!arnainga
 
Hallgrimur petursson!!!!!
Hallgrimur petursson!!!!!Hallgrimur petursson!!!!!
Hallgrimur petursson!!!!!arnainga
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonLindalif
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssonfranzii2279
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointoldusel3
 
Hallgrimur_Elisa
Hallgrimur_ElisaHallgrimur_Elisa
Hallgrimur_Elisaoldusel3
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointoldusel3
 

What's hot (14)

Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Oskar yfirfarid
Oskar yfirfaridOskar yfirfarid
Oskar yfirfarid
 
Kristofer David
Kristofer DavidKristofer David
Kristofer David
 
Hallgrimur pétursson!!
Hallgrimur pétursson!!Hallgrimur pétursson!!
Hallgrimur pétursson!!
 
Hallgrimur petursson!!!!!
Hallgrimur petursson!!!!!Hallgrimur petursson!!!!!
Hallgrimur petursson!!!!!
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpoint
 
Hallgrimur_Elisa
Hallgrimur_ElisaHallgrimur_Elisa
Hallgrimur_Elisa
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpoint
 
Elisa
ElisaElisa
Elisa
 

Viewers also liked

Laporan kerja praktik
Laporan kerja praktikLaporan kerja praktik
Laporan kerja praktikHasan Bisri
 
About pH Guide
About pH GuideAbout pH Guide
About pH GuideJVGAJJAR
 
Mi clase
Mi claseMi clase
Mi claseyunesco
 
Bab 8 komunikasi data
Bab 8   komunikasi dataBab 8   komunikasi data
Bab 8 komunikasi dataFisma Ananda
 
VISUAL COMMUNICAITON: good and bad
VISUAL COMMUNICAITON: good and badVISUAL COMMUNICAITON: good and bad
VISUAL COMMUNICAITON: good and badakn4fotos
 
Каталог Премьер-клуба №2 2015 г.
Каталог Премьер-клуба №2 2015 г.Каталог Премьер-клуба №2 2015 г.
Каталог Премьер-клуба №2 2015 г.Нелли Щербина
 
Preliminary task PowerPoint
Preliminary task PowerPointPreliminary task PowerPoint
Preliminary task PowerPointedwincameron
 
Radiation and national security in australia koperski
Radiation and national security in australia koperskiRadiation and national security in australia koperski
Radiation and national security in australia koperskiLeishman Associates
 
Менеджмент модуль 2
Менеджмент модуль 2Менеджмент модуль 2
Менеджмент модуль 2OGegechkori
 
Sistema distancionnogo obuchenija_moodle
Sistema distancionnogo obuchenija_moodleSistema distancionnogo obuchenija_moodle
Sistema distancionnogo obuchenija_moodleCDO3
 
The future(s) of EU energy policy? An academic snapshot | Madrid
The future(s) of EU energy policy? An academic snapshot | MadridThe future(s) of EU energy policy? An academic snapshot | Madrid
The future(s) of EU energy policy? An academic snapshot | MadridEuropean University Institute
 

Viewers also liked (20)

Heimaeyjargosið
HeimaeyjargosiðHeimaeyjargosið
Heimaeyjargosið
 
Laporan kerja praktik
Laporan kerja praktikLaporan kerja praktik
Laporan kerja praktik
 
Autonomevoertuigen
AutonomevoertuigenAutonomevoertuigen
Autonomevoertuigen
 
About pH Guide
About pH GuideAbout pH Guide
About pH Guide
 
Whitebook
WhitebookWhitebook
Whitebook
 
Ideeontwikkeling
IdeeontwikkelingIdeeontwikkeling
Ideeontwikkeling
 
Mi clase
Mi claseMi clase
Mi clase
 
Bab 8 komunikasi data
Bab 8   komunikasi dataBab 8   komunikasi data
Bab 8 komunikasi data
 
VISUAL COMMUNICAITON: good and bad
VISUAL COMMUNICAITON: good and badVISUAL COMMUNICAITON: good and bad
VISUAL COMMUNICAITON: good and bad
 
Exercício
ExercícioExercício
Exercício
 
Каталог Премьер-клуба №2 2015 г.
Каталог Премьер-клуба №2 2015 г.Каталог Премьер-клуба №2 2015 г.
Каталог Премьер-клуба №2 2015 г.
 
Caso novi
Caso noviCaso novi
Caso novi
 
Prosh vremja
Prosh vremjaProsh vremja
Prosh vremja
 
Preliminary task PowerPoint
Preliminary task PowerPointPreliminary task PowerPoint
Preliminary task PowerPoint
 
2010peno1pres
2010peno1pres2010peno1pres
2010peno1pres
 
Radiation and national security in australia koperski
Radiation and national security in australia koperskiRadiation and national security in australia koperski
Radiation and national security in australia koperski
 
Менеджмент модуль 2
Менеджмент модуль 2Менеджмент модуль 2
Менеджмент модуль 2
 
Sistema distancionnogo obuchenija_moodle
Sistema distancionnogo obuchenija_moodleSistema distancionnogo obuchenija_moodle
Sistema distancionnogo obuchenija_moodle
 
Verhaal van lichting 56 6
Verhaal van lichting 56 6Verhaal van lichting 56 6
Verhaal van lichting 56 6
 
The future(s) of EU energy policy? An academic snapshot | Madrid
The future(s) of EU energy policy? An academic snapshot | MadridThe future(s) of EU energy policy? An academic snapshot | Madrid
The future(s) of EU energy policy? An academic snapshot | Madrid
 

Similar to Hallgrimurpetursson

Hallgrimur petursson
Hallgrimur  peturssonHallgrimur  petursson
Hallgrimur peturssonoldusel
 
Hallgrimur glærur
Hallgrimur glærurHallgrimur glærur
Hallgrimur glærurgudnymt2009
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssonkarenj2349
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssongudnymt2009
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonbenonysh3649
 
Oskar yfirfaria
Oskar yfirfariaOskar yfirfaria
Oskar yfirfariaoskar21
 
Hallgrimur petursson_Arna
Hallgrimur petursson_ArnaHallgrimur petursson_Arna
Hallgrimur petursson_Arnaarnainga
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonguestfb47db
 
Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)guest9c3c21
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonmatthiasbm2899
 
Hallgrimur Péttursson
Hallgrimur PétturssonHallgrimur Péttursson
Hallgrimur Pétturssoneygloanna2789
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson Hallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson odinnthor
 
Hallgrimur Pétursson
Hallgrimur PéturssonHallgrimur Pétursson
Hallgrimur Péturssoneygloanna2789
 
Hallgrímur Pétursson (Emína)
Hallgrímur Pétursson (Emína)Hallgrímur Pétursson (Emína)
Hallgrímur Pétursson (Emína)oldusel3
 
Hallgrímur Pétursson (Emína)
Hallgrímur Pétursson (Emína)Hallgrímur Pétursson (Emína)
Hallgrímur Pétursson (Emína)oldusel3
 
Hallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgilsHallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgilsÖldusels Skóli
 
Hallgrinur Pétuson
Hallgrinur PétusonHallgrinur Pétuson
Hallgrinur Pétusonsoleysif
 

Similar to Hallgrimurpetursson (20)

Hallgrimur petursson
Hallgrimur  peturssonHallgrimur  petursson
Hallgrimur petursson
 
Hallgrimur glærur
Hallgrimur glærurHallgrimur glærur
Hallgrimur glærur
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Oskar yfirfaria
Oskar yfirfariaOskar yfirfaria
Oskar yfirfaria
 
Hallgrimur petursson_Arna
Hallgrimur petursson_ArnaHallgrimur petursson_Arna
Hallgrimur petursson_Arna
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)
 
Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrimur Péttursson
Hallgrimur PétturssonHallgrimur Péttursson
Hallgrimur Péttursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson Hallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur PeturssonHallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson
 
Hallgrimur Pétursson
Hallgrimur PéturssonHallgrimur Pétursson
Hallgrimur Pétursson
 
Hallgrímur Pétursson (Emína)
Hallgrímur Pétursson (Emína)Hallgrímur Pétursson (Emína)
Hallgrímur Pétursson (Emína)
 
Hallgrímur Pétursson (Emína)
Hallgrímur Pétursson (Emína)Hallgrímur Pétursson (Emína)
Hallgrímur Pétursson (Emína)
 
Hallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgilsHallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgils
 
Hallgrinur Pétuson
Hallgrinur PétusonHallgrinur Pétuson
Hallgrinur Pétuson
 

Hallgrimurpetursson

  • 2.  Æskuár  Hallgrímur Pétursson er talinn fæddur í Gröf á Höfðaströnd árið 1614  Foreldrar hans voru Pétur Guðmundsson og Solveig Jónsdóttir  Hallgrímur var að mestu alinn upp á Hólum í Hjaltadal  Þar var faðir hans hringjari
  • 3.  Æskuár  Hallgrímur þótti nokkuð baldinn í æsku og af ókunnum ástæðum fer hann frá Hólum  Hann flytur til Kaupmannahafnar árið 1632  en þá um haustið kemst hann í Vorrar frúar skóla  Hallgrímur fékk einnig vinnu hjá járnsmiði og kolamanni Haustið 1636 er hann kominn í efsta bekk skólans  aðeins 22 ára  Í Danmörku fékk hann það hlutverk að kenna íslensku fólki sem hafði verið rænt í Tyrkjaráninu  Hann kenndi kristinfræði
  • 4.  Í Kaupmannahöfn  Meðal hinna útleystu var Guðríður Símonardóttir  Hún var talin í kringum 16 árum eldri en Hallgrímur  Fædd 1598  Guðríður var gift Eyjólfi Sölmundarsyni  Honum var ekki rænt  Hallgrímur og Guðríður felldu hugi saman í Kaupmannahöfn  Guðríður varð brátt barnshafandi
  • 5.  Til Íslands  Hallgrímur og Guðríður fluttust til Íslands 1637  Guðríður var þá þunguð  Þá hafði Eyjólfur látist á sjó  Hallgrímur og Guðríður gengu í það heilaga stuttu eftir komuna til Íslands  Árið 1644 var Hallgrímur vígður til prests á Hvalsnesi  Árið 1651 var þeim veittur Saurbær á Hvalfjarðarströnd  Vegna vinnu Hallgríms í Halsesþingum  Hallgrímur og Guðríður áttu 3 börn  Eyjólfur var elstur, þá Guðmundur og Steinunn var yngst sem dó á fjórða ári.  Bær þeirra brann árið 1662
  • 6.  Andlát  Árið 1665 átti Hallgrímur í erfiðleikum með að þjóna embætti sínu  Þau fluttu til Eyjólfs sonar þeirra á Kalastöðum og síðan að Ferstiklu  Þar lést Hallgrímur 27. október árið 1674  Hallgrímur lést úr holdsveiki  60 að aldri
  • 7.  Kveðskapurinn  Hallgrímur er tvímælalaust mesta trúarskáld þjóðarinnar  Frægasta verk hans eru Passíusálmarnir, ortir út af píslarsögu Krists  Fyrst prentaðir á Hólum árið 1666  Önnur fræg ljóð eru t.d.  Allt eins blómstrið eina→  Heilræðavísur  Ölerindi  Hallgrímur orti einnig sálma út af fyrri Samúelsbók og upphafi þeirrar síðari en hætti þá í miðjum klíðum  Hallgrímur samdi einnig guðrækileg rit í óbundnu Allt eins og blómstrið eina upp vex á sléttri grund fagurt með frjóvgun hreina fyrst um dags morgunstund, á snöggu augabragði af skorið verður fljótt, lit og blöð niður lagði, - líf mannlegt endar skjótt. Ég lifi' í Jesú nafni, í Jesú nafni' eg dey, þó heilsa' og líf mér hafni, hræðist ég dauðann ei. Dauði, ég óttast eigi afl þitt né valdið gilt, í Kristí krafti' eg segi: Kom þú sæll, þá þú vilt. Allt eins blómstrið eina