Tekkland
Upcoming SlideShare
Loading in...5
×
 

Like this? Share it with your network

Share

Tekkland

on

 • 947 views

Landafræðiglærur frá tékklandi.

Landafræðiglærur frá tékklandi.
Helga Sæunn

Statistics

Views

Total Views
947
Views on SlideShare
922
Embed Views
25

Actions

Likes
0
Downloads
2
Comments
0

2 Embeds 25

http://helga-sez.blog.is 21
http://www.slideshare.net 4

Accessibility

Categories

Upload Details

Uploaded via as Microsoft PowerPoint

Usage Rights

© All Rights Reserved

Report content

Flagged as inappropriate Flag as inappropriate
Flag as inappropriate

Select your reason for flagging this presentation as inappropriate.

Cancel
 • Full Name Full Name Comment goes here.
  Are you sure you want to
  Your message goes here
  Processing…
Post Comment
Edit your comment
 • Spurja Helgu um textann ..

Tekkland Presentation Transcript

 • 1. Tékkland
 • 2. Tékkland
  Tékkland er land í Austur-Evrópu.
  Nágrannaþjóðir Tékklands eru : Slóvakía, Pólland, Þýskaland og Austurríki.
 • 3. Tékkland
  Flatarmál Tékklands er 78.703 km2.
  Höfuðborgin er Prag.
  Aðrar stórar borgir eru : Ostrava, Brno, Plzen og Olomouc.
  Trúarbrögð : Rómversk kaþólskir / hússítar.
  Gjaldmiðillinn er króna eða koruna.
  Tungumálið er tékkneska og náttúruauðæfi eru: kol, kaolín, leir og grafít.
 • 4. Tékkland
  Tékkland er í Evrópusambandinu og er búið að vera í því síðan 1997.
  Þar er þingbundið lýðræði, forsetinn heitir : VáclavKlaus.
  Í Tékklandi er hálent og meginlandsloftslag.
  VáclavKlaus
 • 5. Iðnaður í Tékklandi
  Iðnaður er mikill og er m.a. :
  Eldsneyti, járnvinnsla, vélar og tæki, kol, farartæki, gler, vopn og fleira.
  • Landbúnaður er einnig mikill, m.a. ræktar Tékkland :
  Korn, kartöflur, sykurrófur, humall, ávextir, svín, nautgripir, alifuglar og timbur.
  Fræga bílamerkið Skoda er frá Tékklandi.
 • 6. Tékkland er þekkt fyrir brúðuleikhús sín og tékkneskan handskorinn kristal.
 • 7. Prag
  Hradschinkastali í Prag. Hann hefur verið bústaður forseta lýðveldisins síðan 1918.
  Prag er höfuðborg Tékklands.
  Prag er við ána Moldá og er aðal viðskipta- og iðnaðarborg landsins.
  Prag hefur verið ein meginmiðstöð menningar í Evrópu um aldir. Fyrsti háskólinn í Mið-Evrópu var stofnaður þar á 1348, Karlsháskólinn.
 • 8. Prag
  Í Prag er fjöldi leikhúsa, mörg tónlistarhús,
  a.m.k eru 90 kirkjur og kapellur og fleiri
  gamlir og merkir staðir.
  Moldárhöfnin við Holesovice er mikilvægur
  hlekkur í viðskiptum og vöruflutningum á
  ánni.
  Þjóðleikhúsið í Prag
 • 9. Frægar byggingar í Prag
  Frægar byggingar í Prag eru t.d. :
  Ráðhúsið
  Stjörnuklukkan
  Karlstorgið
  Wenseltorg
  Einnig er fjöldi bókasafna í Prag.
  Stjörnuklukkan í Prag.
 • 10. Karlstorgið í Prag
  Karlstorgið er 530 m langt og 150 m breitt. Þar var kvikfjármarkaður til 1848 en nú líkist þetta frekar skemmtigarði með allskonar styttum af tékkneskum vísindamönnum og miklum gróðri. Þar eru einnig nokkrar kirkjur.
  Karlstorg
 • 11. Aðrar stórar borgir í Tékklandi
  Frá Ostrava
  Frá Brno
  Frá Olomouc
  Frá Plzen
 • 12. Aðrar stórar borgir í Tékklandi
  Brno :
  Hún er næststærsta borgin í Tékklandi
  Um 405.337 manns búa þar
  Ostrava :
  Hún er þriðja stærsta borgin í Tékklandi
  Er ein helsta iðnaðarborg landsins
  Þar búa um 315.000 manns
  Plzen :
  Þar búa um 163.000 manns
  Borgin er 138 ferkílómetrar að stærð
  Olomouc :
  Þar búa um 100.000 íbúar
  Í bænum er súla heilagar þrenningar sem er á heimsminjaskrá UNESCO en hún var reist árið 1740.
  Súla heilagar þrenningar
 • 13. Fjöll í Tékklandi
  Risafjöllin eða Krkonose, Sudeta fjöll, KrusneHory fjöll og Sumara fjöll eru 4 fjöll af mjög mörgum í Tékklandi.
  Sudeta-fjöll
 • 14. Risafjöll eða Krkonoše
  Krkonoše-fjöll er fjallgarður sem liggur á landamærum Póllands og Tékklands
  Það er 1.602 m hátt.
  Yfir sjávarmáli
  Það er stunduð skemmtileg starfsemi eins og að skíða, í fjöllunum.
  Þau þykja mjög falleg
 • 15. Jól í Tékklandi
  Jólin og aðventan hafa mikið aðdráttarafl fyrir þá sem vilja upplifa eitthvað nýtt og sérstakt.
 • 16. Jól í Tékklandi
  Vatnakarfi er eitt af táknum jóla í tékklandi
  Byrjað er að gefa gjafir 5. desember
  Í Telc er falleg uppsetning af jesúbarninu sem er á heimsminjaskrá UNESCO
  Hápunktur jólanna eru áramótin
  Vatnakarfi
 • 17. Jól í Tékklandi
  Aðfangadagur í Tékklandi er mjög líkur aðfangadeginum á Íslandi
  Jólamaturinn þar er fiskisúpa, steiktur vatnakarfi og kartöflusalat
  Þau fá gjafir eftir mat eins og á Íslandi
  Það er mikið um sætabrauð á jólum í Tékklandi
  Mikil tónlist hljómar yfir hátíðarnar
  Sætabrauð jólanna
  Hefðbundinn jólamatur
 • 18. Áramót í Tékklandi
  Í Tékklandi eru áramótin hápunktur jólanna. Þá er mikil hátíð
  Mikið er af :
  Flugeldum
  Tékkneskum bjór og víni
  Strætin fyllast af fólki
  Áramótin, strætin fyllast af fólki...
  Budweiser, einn frægasti bjórinn í Tékklandi