• Like
SöGuslóðIr Egils SkallagríMssonar
Upcoming SlideShare
Loading in...5
×

Thanks for flagging this SlideShare!

Oops! An error has occurred.

SöGuslóðIr Egils SkallagríMssonar

 • 687 views
Published

 

Published in Business , Health & Medicine
 • Full Name Full Name Comment goes here.
  Are you sure you want to
  Your message goes here
  Be the first to comment
  Be the first to like this
No Downloads

Views

Total Views
687
On SlideShare
0
From Embeds
0
Number of Embeds
1

Actions

Shares
Downloads
0
Comments
0
Likes
0

Embeds 0

No embeds

Report content

Flagged as inappropriate Flag as inappropriate
Flag as inappropriate

Select your reason for flagging this presentation as inappropriate.

Cancel
  No notes for slide

Transcript

 • 1. SÖGUSLÓÐIR EGILS SKALLAGRÍMSSONAR Í ÚTLÖNDUM
 • 2. NOREGUR
  • FYRSTA FERÐ EGILS TIL ÚTLANDA VAR TIL NOREGS MEÐ BRÓÐUR SÍNUM ÞÓRÓLFI.
  • Í ATLEYJUM VIÐ NOREG VEGUR EGILL VIN KONUNGS.
 • 3. KÚRLAND
  • EFTIR AÐ HAFA VERIÐ Í NOREGI FÓRU EGILL OG ÞÓRÓLFUR Í VÍKING Í AUSTURVEG TIL KÚRLANDS.
  • ÞAR SEM KÚRLAND VAR ER LETTLAND OG LITHÁEN NÚNA.
  • ÞAR VAR HANN TEKINN TIL FANGA AF BÓNDA SEM ÆTLAÐI AÐ DREPA HANN.
  • HANN SLAPP OG DRAP ALLA Á BÆNUM OG STAL MIKLU.
 • 4. NOREGUR
  • EFTIR AÐ HAFA VERIÐ Í KÚRLANDI FÓRU ÞEIR TIL DANMERKUR OG SVO BEINT TIL NOREGS MEÐ LEYFI KONUNGS.
  • KONA KONUNGS GUNNHILDUR VAR EN REIÐ YFIR ÞVÍ AÐ HANN HAFÐI DREPIÐ VIN ÞEIRRA OG SON ÞEIRRA OG VILDI HANN DAUÐANN.
 • 5. BRETLAND
  • SVO FÓRU ÞEIR TIL BRETLANDS TIL AÐ FARA Í STRÍÐ ENGLENDINGA OG SKOTA.
  • ÞEIR GENGU Í FYLKINGU AÐALSTEINS SIGURSÆLA KONUNGS ENGLANDS.
  • Í EINNI ATLÖGU DÓ ÞÓRÓLFUR BRÓÐIR EGILS.
  • Í ÞVÍ STRÍÐI VANN AÐALSTEINN.
 • 6. NOREGUR
  • EFTIR VERUNA Í BRETLANDI FÓR EGILL AFTUR TIL NOREGS.
  • Í NOREGI FÓR HANN TIL ÁSGERÐAR EKKJU ÞÓRÓLFS.
  • EGILL GIFTIST ÞAR ÁSGERÐI.
  • SVO FÓRU ÞAU TIL ÍSLANDS.
 • 7. NOREGUR
  • EFTIR AÐ HAFA VERIÐ Á ÍSLANDI KOMST EGILL AÐ ÞVÍ AÐ FAÐIR ÁSGERÐAR HAFÐI DÁIÐ.
  • ÞÁ FÓRU ÞAU TIL NOREGS.
  • ÞÁ KOMUST ÞAU AÐ ÞVÍ AÐ BERG ÖNUNDUR MÁGUR ÁSGERÐAR HAFÐI TEKIÐ ARFINN.
  • EGILL FÓR MEÐ MÁLIÐ Á GULAÞING EN ÞAR SKORAÐI HANN BERG ÖNUND Í HÓLMGÖNGU EN ÞÁ SAGÐI EIRÍKUR BLÓÐÖXI AÐ HANN OG LIÐ HANS MYNDI BERJAST VIÐ HANN EN EGILL FÓR.
  • ÞÁ VAR EGILL GERÐUR ÚTLÆGÐUR Í NOREGI.
 • 8. NORÐIMBRALAND
  • EFTIR SMÁ TÍMA Á ÍSLANDI ÁKVAÐ EGILL AÐ FARA TIL ENGLANDS EN HANN LENTI Í ÓVEÐRI OG RAK TIL NORÐIMBRALANDS.
  • ÞAR VAR EIRÍKUR BLÓÐÖXI OG GUNNHILDUR FYRIR.
  • ÞAR VAR HANN TEKINN TIL FANG AF KONUNGINUM
  • TIL AÐ SLEPPA VIÐ AÐ VERA HÁLSHÖGGVINN SAMDI HANN LJÓÐ UM KONUNGINN SEM HEITIR HÖFUÐLAUSN OG HANN FÉKK AÐ FARA.
 • 9. NOREGUR
  • SVO ÁKVAÐ EGILL AÐ FARA TIL NOREGS TIL AÐ ÚTKLJÁ DEILURNAR UM ARFINN.
  • ÞÁ VAR ANNAR KONUNGUR SEM LEIFÐI HONUM AÐ VERA Í LANDINU.
  • SVO FÓR HANN Í EYNNA HÖÐ EN ÞAR VAR BERSERKURINN HANN LJÓTUR BÚINN AÐ BIÐJA SYSTUR FRIÐGEIRS.
  • FRIÐGEIR ÁTTI AÐ BERJAST VIÐ LJÓT Á HÓLMGÖNGU.
  • EGILL FÓR Í STAÐ HANS OG DRAP LJÓT.
  • EGILL FÓR SVO AFTUR TIL ÍSLANDS.
 • 10. NOREGUR
  • EGILL ÁKVAÐ AÐ FARA AÐ HEIMSÆKJA ARINBJÖRN VIN SINN Í NOREGI.
  • EGILL OG ARINBJÖRN ÁKVÁÐU AÐ FARA Í VÍKING.
 • 11. FRÍSLAND
  • ARINBJÖRN OG EGILL FÓRU Í VÍKING TIL SAXLANDS OG SVO TIL FRÍSLANDS
  • Á FRÍSLANDI RAK HANN FRÍSA Í BURTU
  • ÞAR SKILDUST LEIÐIR ÞEIRRA EGILS OG ARINBJARNAR.
  • HANN ARINBJÖRN FÓR TIL DANMERKU OG EGILL FÓR TIL NOREGS.
 • 12. VERMALAND
  • EGILL VAR SENDUR AF KONUNGI NOREGS TIL AÐ INNHEIMTA SKATT Í VERMALANDI.
  • ÞAR LENTI HANN Í VANDAMÁLUM MIKLUM.
  • HANN LENTI Í BARDAGA MEÐ 3 TUGUM MANNA.
  • SVO FÓR HANN TIL ÍSLANDS.
 • 13. ÍSLAND
  • EFTIR VERMALANDSFERÐINA FÓR HANN TIL ÍSLANDS EN ÞÁ NOKKRU SEINNA ENDAÐI HANN ÆVI SINNI.