• Höfuðborg Noregs heitir Osló.
• Frá aldamótunum 1300 hefur borgin verið höfuðborg
 landsins.
• Önnur stærsta borgin í
 Noregi er Bergen.
• Sú þriðja heitir
 Þrándheimur.
• Skíði
• Freia
• Þjóðbúningar
• 17.maí
• Ullarpeysur
• Tröll
• Karíus og Baktus
• Jarðaber
• Rækjur
• Helstu atvinnuvegir eru olíuvinnsla, fiskveiðar og
 siglingar.
• Fjöldi íbúa er um 4,8 milljónir
• Næstum þriðjungur þjóðarinnar býr í sveit
• Í Noregi er
 úthafsloftslag við
 ströndina en
 meginlandsloftslag
 inn til landsins
• Þar er hálent og
 ströndin er...
• Í Noregi er þingbundin
 konungsstjórn
• Drottningin heitir Sonja
 og kóngurinn Haraldur
• Noregur hefur tvisvar
 sinnum sigrað í
 Eurovision.
• Fyrst árið 1985 með
 laginu La det svinge og
 næst árið 2009 m...
Noregur
Noregur
Noregur
Upcoming SlideShare
Loading in...5
×

Noregur

501

Published on

Published in: Spiritual, Business
0 Comments
0 Likes
Statistics
Notes
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

No Downloads
Views
Total Views
501
On Slideshare
0
From Embeds
0
Number of Embeds
1
Actions
Shares
0
Downloads
1
Comments
0
Likes
0
Embeds 0
No embeds

No notes for slide
 • Ég ætla að kynna fyrir ykkur um Noreg.
 • Osló er höfuðborg Noregs.
 • Áður en Osló varð höfuðborg Noregs var það Þrándheimur.
 • Hér sjáið þið helstu einkenni Noregs.
 • Helstu atvinnuvegir eru úti á sjó eins og þið sjáið á myndunum.
 • Í Noregi búa um 4,8 milljónir og um þriðjungur þjóðarinnar býr í sveit.
 • Ströndin í Noregi er vogskorinn.
 • Hér sjáið þið mynd af Sonju og Haraldi.
 • Það var Alexander Rybak sem sigraði fyrir hönd Noregs í ár.
 • Hér sjáið þið nokkrar myndir.
 • Noregur

  1. 1. • Höfuðborg Noregs heitir Osló. • Frá aldamótunum 1300 hefur borgin verið höfuðborg landsins.
  2. 2. • Önnur stærsta borgin í Noregi er Bergen. • Sú þriðja heitir Þrándheimur.
  3. 3. • Skíði • Freia • Þjóðbúningar • 17.maí • Ullarpeysur • Tröll • Karíus og Baktus • Jarðaber • Rækjur
  4. 4. • Helstu atvinnuvegir eru olíuvinnsla, fiskveiðar og siglingar.
  5. 5. • Fjöldi íbúa er um 4,8 milljónir • Næstum þriðjungur þjóðarinnar býr í sveit
  6. 6. • Í Noregi er úthafsloftslag við ströndina en meginlandsloftslag inn til landsins • Þar er hálent og ströndin er vogskorinn
  7. 7. • Í Noregi er þingbundin konungsstjórn • Drottningin heitir Sonja og kóngurinn Haraldur
  8. 8. • Noregur hefur tvisvar sinnum sigrað í Eurovision. • Fyrst árið 1985 með laginu La det svinge og næst árið 2009 með laginu Fairytale.
  1. A particular slide catching your eye?

   Clipping is a handy way to collect important slides you want to go back to later.

  ×