Noregur
Höfuðborgin í Noregi
 heitir Osló.
 Það er mikið af

 fallegum styttum í
 Osló.
-Þær eru í Frognerpark
 og Vegelandsg...
  Í Noregi er kaldur
  vetur og heit sumar
  Hérna eru myndir af
  vetri og sumri.
  Það er þingbundin
  konungsstjórn í Noregi
  -Kóngurinn heitir Haraldur
  -Drottningin heitir Sonja
  Það er mikið af gróðri
  og skógi í Noregi
  Noregur er vogskorið
  land og hálent
  Thorbjorn Egner er
  rithöfundur sem fæddist
  í Noregi
  Hann samdi bækurnar
    Dýrin í Hálsaskógi,
   ...
 Það er mikið af
 fallegum styttum í
 Noregi
-Þær eru í Frognerpark
 og Vegelandsgarði
  Í Noregi er mikið af
  góðum skíðasvæðum
  þar sem hægt er að
  fara á skíði og bretti
  með fjölskyldu sinni
  Það sem einkennir
  landið er t.d.
  þjóðbúningarnir,
  skíði, skógar, fiskur
  og fáninn þeirra
  Atvinnuvegur Noregs
  er fiskveiðar og olía
  Olíuvinnslan er langt
  út á nyrsta hluta
  norðursjávar
  Olíuvinnslan er á milli
  Noregs og
  Hjaltslands...
  Vetrarólympíu-
  leikarnir voru haldnir
  árið 1952 í Osló og
  árið 1944 í
  Lillehammer
  Alexander Rybak er
  frá Hvíta-Rússlandi
  og keppti fyrir Noreg
  í Eurovison árið 2009
  með laginu Farytale...
Upcoming SlideShare
Loading in …5
×

Noregur-Ísabella

970 views

Published on

Ég var að fræðast um landið Noreg.

Published in: Health & Medicine, Business
0 Comments
0 Likes
Statistics
Notes
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

No Downloads
Views
Total views
970
On SlideShare
0
From Embeds
0
Number of Embeds
3
Actions
Shares
0
Downloads
1
Comments
0
Likes
0
Embeds 0
No embeds

No notes for slide
 • <number>
 • Noregur-Ísabella

  1. 1. Noregur
  2. 2. Höfuðborgin í Noregi heitir Osló.  Það er mikið af fallegum styttum í Osló. -Þær eru í Frognerpark og Vegelandsgarði
  3. 3.  Í Noregi er kaldur vetur og heit sumar  Hérna eru myndir af vetri og sumri.
  4. 4.  Það er þingbundin konungsstjórn í Noregi -Kóngurinn heitir Haraldur -Drottningin heitir Sonja
  5. 5.  Það er mikið af gróðri og skógi í Noregi  Noregur er vogskorið land og hálent
  6. 6.  Thorbjorn Egner er rithöfundur sem fæddist í Noregi  Hann samdi bækurnar  Dýrin í Hálsaskógi, Kardemomubæinn og fleira
  7. 7.  Það er mikið af fallegum styttum í Noregi -Þær eru í Frognerpark og Vegelandsgarði
  8. 8.  Í Noregi er mikið af góðum skíðasvæðum þar sem hægt er að fara á skíði og bretti með fjölskyldu sinni
  9. 9.  Það sem einkennir landið er t.d. þjóðbúningarnir, skíði, skógar, fiskur og fáninn þeirra
  10. 10.  Atvinnuvegur Noregs er fiskveiðar og olía
  11. 11.  Olíuvinnslan er langt út á nyrsta hluta norðursjávar  Olíuvinnslan er á milli Noregs og Hjaltslandseyja  Mikið er flutt út af olíu til annarra landa
  12. 12.  Vetrarólympíu- leikarnir voru haldnir árið 1952 í Osló og árið 1944 í Lillehammer
  13. 13.  Alexander Rybak er frá Hvíta-Rússlandi og keppti fyrir Noreg í Eurovison árið 2009 með laginu Farytale  Hann vann keppnina

  ×