• Share
 • Email
 • Embed
 • Like
 • Save
 • Private Content
Markaðssetning á Netinu (gestafyrirlestur í HR)
 

Markaðssetning á Netinu (gestafyrirlestur í HR)

on

 • 241 views

Glærur úr kennslutíma 30. október 2013 sem var hluti af námskeiði fyrir frumkvöðla í Háskólanum í Reykjavík. ...

Glærur úr kennslutíma 30. október 2013 sem var hluti af námskeiði fyrir frumkvöðla í Háskólanum í Reykjavík.

Efnismarkaðssetning, leitarvélabestun, markaðssetning á Netinu, samfélagsmiðlar, markpóstar o.fl.

Statistics

Views

Total Views
241
Views on SlideShare
237
Embed Views
4

Actions

Likes
0
Downloads
3
Comments
0

2 Embeds 4

http://www.linkedin.com 3
http://www.officialstation.com 1

Accessibility

Categories

Upload Details

Uploaded via as Adobe PDF

Usage Rights

© All Rights Reserved

Report content

Flagged as inappropriate Flag as inappropriate
Flag as inappropriate

Select your reason for flagging this presentation as inappropriate.

Cancel
 • Full Name Full Name Comment goes here.
  Are you sure you want to
  Your message goes here
  Processing…
Post Comment
Edit your comment

  Markaðssetning á Netinu (gestafyrirlestur í HR) Markaðssetning á Netinu (gestafyrirlestur í HR) Presentation Transcript

  • Markaðssetning á Netinu Hannes Agnarsson Johnson - hannes(hjá)tmsoftware.is @officialstation #VETIPeu
  • Frá inbound.org
  • Efnismarkaðssetning Content Marketing
  • Blogg Sérþekking Bak við tjöldin Stunda viðskipti við fólk sem það þekkir (og treystir) KL&T Spennandi vinnustaður
  • 55% meiri umferð á vefsíðuna 97% fleiri hlekki á síðuna sína Mynd: epSos.de Heimild: Hubspot
  • Dæmisaga tempoplugin.com
  • blog.tempoplugin.com
  • businessinsider.com shine.yahoo.com webpronews.com holykaw.alltop.com ... Twitter: 136 Facebook: 116 Pinterest: 106 LinkedIn: 44 Google+: 13 Hátt í leitarniðurstöðum (1000+ orðasamsetningar) Rúmlega 3x meiri umferð en næstvinsælasta færslan 14,6% af heildar síðuflettingum (pageviews) á öllu blogginu - Síðan apríl 2012 Sjá á Tempo blogginu
  • Samfélagsmiðlar
  • Traust & áhrif "92% of consumers around the world say they trust earned media, such as word-of-mouth and recommendations from friends and family, above all other forms of advertising" nielsen.com 64% sögðu að samfélagsmiðlar höfðu áhrif á kauphegðun - "47% say Facebook has the greatest impact on purchase behavior" (US) convinceandconvert.com
  • h/t http://instagram.com/p/nm695
  • Check-in!
  • #hashtags & @replies Hashtags #VETIPeu Twitter, Instagram, Pinterest, LinkedIn, Google+, Vine, (Tumblr) Tags Tumblr, Flickr, Vimeo, YouTube, SoundCloud @replies Umræða, svara, senda skilaboð, láta fólk vita (CC/notification)... Tíst/tweets sem byrja á "@notandi123..." - ekki allir sem sjá það
  • Menning & orðaforði
  • Tónn & karakter Vingjarnleg og kurteis Ákveða sameiginlegan tón Takmarka söluræður - benda vingjarnlega á eitthvað gagnlegt
  • Frelsi & traust Via adweek.com
  • Fólk fyrirgefur vinum sínum @FAKEGRIMLOCK http://www.avc.com/a_vc/2011/09/minimum-viable-personality.html
  • #VETIPeu http://flic.kr/p/zJcxY
  • Myndir & spurningar http://flic.kr/p/biL9jZ
  • Hlusta & svara http://flic.kr/p/agVNLJ
  • TweetDeck.com HootSuite.com
  • IFTTT.com Setja upp reglur Tilkynningar - bregðast við
  • Þakklæti Vera þakklát fyrir að fólk hafi áhuga á að fylgjast með ykkur "Takk fyrir ábendinguna @jonjonsson..."
  • Verkefni (bls. 17) Hvað á ég að skrifa um?
  • 1. Hver er viðskiptavinur þinn? Hvaða syllu munt þú þjóna? Konur, 27-45 ára, sem eru með eða vilja stofna sinn eiginn rekstur á Netinu. Frá Justin Jackson (með leyfi): http://buildandlaunch.net/book/amplification/
  • 2. Á hvaða síðum er viðskiptavinur þinn á Internetinu? http://www.reddit.com/r/startups, http://www.reddit. com/r/Entrepreneur, http://www.reddit.com/r/ladybusiness, Pinterest...
  • 3. Hverjar eru fyrirmyndir hans? Oprah Winfrey, Marie Forleo, Richard Branson, Tony Robbins… Eða einhverjir aðeins minna frægir ;)
  • 4. Hvaða spurninga spyr hann? Hvernig finn ég upp á góðri viðskiptahugmynd? Hvernig kem ég vörunni minni á framfæri? Hvernig sel ég vöruna mína? Quora.com
  • 5. Hvaða mistök gerir hann? Gleyma að kanna markaðinn (hvort það sé eftirspurn). Mæla ekki árangurinn af auglýsingum/herferðum.
  • 6. Hvað vantar hann? Leið til að fá athygli (umferð á vefsíðuna). Aðstoð við að setja upp vefsíðu sem tekur við pöntunum. Meiri tíma til vinna í fyrirtækinu (vera skilvirkari).
  • Klára að fylla þetta út
  • Greinaskrif (bls. 19) Bloggfærslur
  • 1. Hvert er viðfangsefnið Skoðaðu upplýsingarnar um markhópinn þinn Leið til að fá athygli (umferð á vefsíðuna).
  • 2. Hvaða markmiði vilt þú ná? Til dæmis að fleiri skrái sig á póstlistann þinn, að fólk kaupi vörur eða að fólk hafi samband við þig til að fá ráðgjöf Fleiri Like á Facebook síðuna.
  • 3. Hvenær ætlar þú að skrifa efnið? 4. nóvember
  • 4. Hvern getur þú fengið til að fara yfir efnið? Birnu Dröfn
  • 5. Hvenær munt þú birta efnið? 11. nóvember
  • 6. Hver er besta manneskjan til að koma efninu á framfæri? Einhver með góð tengsl við mögulega viðskiptavini þína Birna Dröfn
  • 7. Hvaða vefsíða er best til að koma efninu þínu á framfæri? http://www.reddit.com/r/Entrepreneur
  • 8. Þegar þú ert búin(n) að birta efnið: Náður þú markmiðinu þínu? Já, fékk 30 ný Like á Facebook síðuna. Alltaf að læra og bæta sig
  • 9. Hvað lærðir þú af þessari reynslu? Fólk kann að meta stuttar færslur.
  • 10. Hvað getur þú gert betur næst? Auglýst færsluna meira. Átta sig betur á hvað markhópurinn minn er að leita að. Hafa færslurnar hnitmiðaðar (bara einn punkt, einn lærdóm).
  • Klára að fylla þetta út
  • Gott dæmi um efnismarkaðssetningu blog.bufferapp.com
  • Markpóstar sem hitta í mark Skalanlegir tölvupóstar sem skila árangri
  • Markpóstar eru góð fjárfesting Email marketing ROI 66% Frábærir eða góðir varðandi arðsemi fjárfestingar (ROI) Frá econsultancy.com (Email Marketing Industry Census 2013) #VETIPeu @officialstation
  • Verðmæti í hverjum pósti Mynd: http://flic.kr/p/difwj7 #VETIPeu @officialstation
  • Öðruvísi póstar Kvittanir, tilkynningar o.s.frv. #VETIPeu @officialstation
  • Húmor :) Persónuleiki Fyrirgefur vinum sínum #VETIPeu @officialstation
  • #VETIPeu @officialstation
  • Samfélagsmiðlar & póstlistinn Benda á efni sem fólk getur deilt Efnismarkaðssetning #VETIPeu @officialstation
  • Breytt neytendahegðun 47,76% eiga snjallsíma 18-39 ára: ~70% Skv. Neyslukönnun Capacent 2013 Mynd: http://flic.kr/p/ed3edE #VETIPeu @officialstation
  • Breytt neytendahegðun 47% opnaðir í snjallsímum/spjaldtölvum 80% henda póstinum ef hann lítur ekki vel út á snjallsímanum/spjaldtölvunni 30% afskrá sig Frá litmus.com (ágúst 2013) & bluehornet.com (2013) #VETIPeu @officialstation
  • Dæmi Skalanlegir (e. responsive) markpóstar #VETIPeu @officialstation
  • Frá econsultancy.com #VETIPeu @officialstation
  • Frá econsultancy.com #VETIPeu @officialstation
  • Skalanlegir markpóstar ➡ Betri upplifun ➡ Aukinn vöxtur #VETIPeu @officialstation
  • Nýta netfangalistann og senda skalanlega markpósta sem innihalda eitthvað gagnlegt #VETIPeu @officialstation
  • Keyptar auglýsingar Google AdWords Facebook Ads Bing Ads
  • Lean Startup MVP: Minimum Viable Product unbounce.com launchrock.com wordpress.com + mailchimp.com kickstarter.com - indiegogo.com - karolinafund.com
  • Næstu skref Setja upp blogg og gefa út gott efni Velja samfélagsmiðla sem henta ykkur Nýta netfangalistann og senda út skalanlega pósta
  • Ég á Twitter: @officialstation TM Software: @tmsoftware #VETIPeu slideshare.net/officialstation