Svithjod

695 views

Published on

0 Comments
0 Likes
Statistics
Notes
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

No Downloads
Views
Total views
695
On SlideShare
0
From Embeds
0
Number of Embeds
123
Actions
Shares
0
Downloads
2
Comments
0
Likes
0
Embeds 0
No embeds

No notes for slide

Svithjod

 1. 1. SVÍÞJÓÐ<br />Melkorka Sverrisdóttir<br />
 2. 2. SVÍÞJÓÐ<br />Svíþjóð á landamæri að Finnlandi, Noregi og auk þess tengir Eyrarsundsbrúin landið við Dannmörku <br />Við landið liggur Skagerak, Kattegat, Eystrasalt og Helsingjabotn<br />Stæstu borgir landsins heita Stokkhólmur, Malmö og Gautaborg<br />Það eru 9,059,651 íbúar í Svíþjóð<br />Landið er 450,295 fer km<br />
 3. 3. SVÍÞJÓÐ<br />Höfuðborg Svíþjóðar heitir Stokkhólmur<br />Hún er staðsett í suðausturhluta landsins við Helsingjabotn<br />
 4. 4. SVÍÞJÓÐ<br />Helmingur landsins er þakinn skógi<br />Svíþjóð er hálent við landamæri Noregs en láglent annarsstaðar<br />Hæsta fjall Svíþjóðar heitir Kebnekaise og er 2111 m hátt<br />Stærstu vötn Svíþjóðar heita Vänern, Vättern og Mälaren<br />Í Svíþjóð er meginlandsloftslag<br />
 5. 5. SVÍÞJÓÐ<br />Lúsíuhátíðin er haldin hátíðleg 13. desember<br />Lúsían og þernur hennar ganga um með ljós í hári, syngja jólalög og færa fólki kaffi, piparkökur og smábrauð sem kallast lúsíukettir <br />
 6. 6. SVÍÐJÓÐ<br />Hvad heter du?<br />Í Svíþjóð er töluð sænska<br />Hej<br />Hej, hej<br />Jag heter Melkorka<br />Hur mår du?<br />Jag mår bra.<br />
 7. 7. SVÍÞJÓÐ<br />Í Svíþjóð er þingbundin konungsstjórn<br />Konungurinn heitir Karl Gustaf<br />Á þinginu eru 349 þingmenn<br />Victoria prinsessa var að <br /> gifta sig<br />
 8. 8. SVÍÞJÓÐ<br />Útflutningsvörur<br />Rafmagnsvörur<br />Bílar og vélar<br />Pappírs- og timburvörur<br />Járn<br />Stál<br />Efnavörur<br />Náttúruauðlindir<br />Járn<br />Kopar<br />Blý<br />Sink<br />Gull<br />Silfur<br />Timbur <br />Vatnsafl<br />Volvo og Scania eru frá Svíþjóð<br />
 9. 9. SVÍÞJÓÐ<br />Astrid Lindgren er heimsfrægur rithöfundur frá Svíþjóð<br />Sögupersónur hennar eru til dæmis Lína Langsokkur, Emil í Kattholti, Ronja ræningjadóttir, Lotta, Börnin í Ólátagarði, Maddid og Kalli á þakinu<br />
 10. 10. SVÍÐJÓÐ<br />Alfred Nobel ver sænskur efnafræðingur<br />Hann fann upp dínamítið<br />Hann lét eigur sínar renna í sjóð sem veitir árlega verðlaun <br />Það eru veitt verðlaun í eðlisfræði, efnafræði, læknisfræði, hagfræði og bókmenntum<br />Halldór Laxnes fékk bókmenntaverðlaun árið 1955<br />
 11. 11. SVÍÞJÓÐ<br />Myndir frá Svíþjóð <br />
 12. 12. SVÍÞJÓÐ<br />
 13. 13. TAKK FYRIR MIG<br />Melkorka Sverrisdóttir<br />

×