Eyjafjallajökull
Upcoming SlideShare
Loading in...5
×
 

Eyjafjallajökull

on

 • 570 views

 

Statistics

Views

Total Views
570
Views on SlideShare
446
Embed Views
124

Actions

Likes
0
Downloads
0
Comments
0

1 Embed 124

http://katrinerla.blog.is 124

Accessibility

Categories

Upload Details

Uploaded via as Microsoft PowerPoint

Usage Rights

© All Rights Reserved

Report content

Flagged as inappropriate Flag as inappropriate
Flag as inappropriate

Select your reason for flagging this presentation as inappropriate.

Cancel
 • Full Name Full Name Comment goes here.
  Are you sure you want to
  Your message goes here
  Processing…
Post Comment
Edit your comment

Eyjafjallajökull Eyjafjallajökull Presentation Transcript

 • Eyjafjallajökull!
  Katrín Erla Friðriksdóttir
 • Eyjafjallajökull
  Eyjafjallajökull er fimmti stærsti jökull Íslands
  Úr jöklinum renna tveir skriðjöklar
  sem heita Steinholtsjökull og Gígjökull
  Þeir hafa á síðustu árum hörfað mikið og Gígjökull er nánast að hverfa
  Steinholtsjökull og Gígjökull
 • Eyjafjallajökull
  Eyjafjallajökull er einn af hæstu tindum landsins
  um 1,666 metra hár
  Undir jöklinum er eldkeila sem hefur gosið fjórum sinnum síðan land byggðist
  Fyrst gaus árið 920
  þá 1612
  svo 1821
  og 2010
 • Eyjafjallajökull
  Eyjafjallajökull er eins og ílöng keila í laginu sem toppurinn hefur verið skorinn af
  Í stað toppsins er þar ísfylltur gígur eða lítil askja
  Hann er umkringd af hæstu tindum jökulsins
  Hámundi og Goðasteini
  Eyjafjallajökull er eitt af þeim fjöllum sem minnir um margt á erlend eldfjöll
 • Eyjafjallajökull
  Gossprungukerfi Eyjafjallajökuls er um 5 km á lengd
  frá vestri til austurs
  Það nær frá Markarfljóti austur í Mýrdalsjökull
  Áður en fór að gjósa í apríl 2010 gaus þar síðast árin 1821-1823
  Það ár hófst gosið um kvöldið
  19.desember árið 1821
 • Gosið 2010
  Það byrjaði að gjósa á Fimmvörðuhálsi á aðfaranótt 21.mars 2010
  Það komu mikið af túristum til Íslands til að skoða gosið
  Gosið stóð til 13.maí sama ár
 • Gosið 2010
  Þann 14.apríl árið 2010 hófst svo annað eldgos í Eyjafjallajökli
  snemma morguns
  Gosið stóð til 23.maí sama ár
  Gosið var í toppgíg Eyjafjallajökuls
  Kvikan bræddi ísinn sem er við gíginn
 • Gosið 2010
  Stórt flóð rann í gegnum Gígjökul og út í Markarfljót
  Flóð var einnig í Svaðbælisá undir Eyjafjöllum
  Strax um morguninn var gosspurngan orðin 2 km að lengd
  teygir sig frá norður til suðurs
 • Gosið 2010
  Það myndaðist stór sigdæld í kringum gíginn
  og fór stækkandi
  Gosmökkurinn var þá kominn í 22 þúsund feta hæð
  um hálf ellefu leitið
  Hún olli miklum truflunum á flugumferð
 • Eyjafjallajökull
  Eyjafjallajökull og Mýrdalsjökull eru næst hvor öðrum á Fimmvörðuhálsi
  Þar reka Ferðafélag og Útivist tvo gistiskála
  sem heita Baldvinsskáli og Fimmvörðuskáli
  Eyjafjallajökull er mjög varasamur til ferðalaga vegna jökulsprungna en jökullinn er mjög brattur
 • Eurovision 2011
  Árið 2011 keppti lag í undankeppni á Íslandi í Eurovision
  Lagið heitir Eldgos
  Það var um eldgosið í Eyjafjallajökli