Fötlun og samfélag
Glósur
Upphaf nýrrar þróunar bls. 60
Inga Sigurðardóttir
Ný þróun
• Upp úr 1950: Læknisfræðin víkur fyrir
félagsvísindum, uppeldisfræði og sálfræði
• Þroskaheftir ekki skilgreindi...
Kenningar um normalíseringu og
integreringu
• Þróast í Danm. og Svíþjóð
– Danir fyrstir með lög með þessum hugtökum
1959
–...
Normalisering - skilgreining
• Nirje 1969 – Svíþjóð
– Höfundur hugmyndafræðinnar um eðlilegt líf
– Forystumaður í samtökum...
Átta grundvallaratriði - Nirje
1. Eðlileg dagshrynjandi
2. Eðlileg vikuhrynjandi
3. Eðlileg árshrynjandi
4. Eðlilegur lífs...
Normalisering á Norðulöndum
• Fordæming á aðbúnaði á altækum
stofnunum
• Krafa um endurbætur
• Bygging smærri heimiliseini...
Wolfensberger USA 1972 - 1984
• Endurskilgreindi kenningar um normaliseringu
• Gera hlutverk vanmetins fólks í samfélaginu...
Kebbon
• Taldi Wolfensberger leggja of mikla
áherslu á að einstaklingurinn þyrfti að
breytast til að aðlagast samfélaginu
...
Integrering – blöndun
Mårten Söder 1979
• Nátengd kenningunni um normaliseringu
• Samruni í stað aðgreiningar
• Fjögur meg...
Áhrif normaliseringar og integreringar
• Var fagnað af fólki sem tengdist
málaflokknum, sem leit á ríkjandi stefnu þess
tí...
Greinar
• 1991. Á blöndun og „normalisering" við
um alla? Tilraun til hugtakaskýringar.
Tímaritið Þroskahjálp 13,1:8-15.
•...
Upcoming SlideShare
Loading in …5
×

Fos 104 normalisering og integrering

1,713 views
1,560 views

Published on

0 Comments
0 Likes
Statistics
Notes
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

No Downloads
Views
Total views
1,713
On SlideShare
0
From Embeds
0
Number of Embeds
1,303
Actions
Shares
0
Downloads
1
Comments
0
Likes
0
Embeds 0
No embeds

No notes for slide

Fos 104 normalisering og integrering

 1. 1. Fötlun og samfélag Glósur Upphaf nýrrar þróunar bls. 60 Inga Sigurðardóttir
 2. 2. Ný þróun • Upp úr 1950: Læknisfræðin víkur fyrir félagsvísindum, uppeldisfræði og sálfræði • Þroskaheftir ekki skilgreindir sem sjúkl. • Afhjúpun altækra stofnana – Stofnanaskaði á einstaklingum • Umönnun og þjálfun í stað gæslu • Velferðarkerfi í þróun í Skandinavíu
 3. 3. Kenningar um normalíseringu og integreringu • Þróast í Danm. og Svíþjóð – Danir fyrstir með lög með þessum hugtökum 1959 – Bank-Mikkelsen • ,,Með normalisering er átt við að hinn vangefni fái að lifaeins eðlilegu lífi og mögulegt er”
 4. 4. Normalisering - skilgreining • Nirje 1969 – Svíþjóð – Höfundur hugmyndafræðinnar um eðlilegt líf – Forystumaður í samtökum foreldra fatlaðra barna • ,,Normalisering felur það í sér að allir vangefnir skuli eiga kost á eðlilegu lífshlaupi og daglegu lífi, sem er eins líkt venjulegum aðstæðum og lífsvenjum í samfélaginu og mögulegt er”
 5. 5. Átta grundvallaratriði - Nirje 1. Eðlileg dagshrynjandi 2. Eðlileg vikuhrynjandi 3. Eðlileg árshrynjandi 4. Eðlilegur lífsferill barn – unglingur -fullorðinn 5. Eðlilegur sjálfsákvörðunarréttur 6. Eðlilegt kynjamunstur 7. Eðlilegar efnahagslegar aðstæður 8. Eðlilegt umhverfi
 6. 6. Normalisering á Norðulöndum • Fordæming á aðbúnaði á altækum stofnunum • Krafa um endurbætur • Bygging smærri heimiliseininga • Áhersla á vangefna • Upphafsmenn voru ófatlaðir einstaklingar sem oft unnu innan kerfisins eða tengdust samtökum foreldra
 7. 7. Wolfensberger USA 1972 - 1984 • Endurskilgreindi kenningar um normaliseringu • Gera hlutverk vanmetins fólks í samfélaginu verðmætari • Áhersla á þjálfun • Gera fatlaða hæfari til að gegna störfum sem njóta virðingar með þjálfun þeirra • Draga fram jákvæðar hliðar • Nota leiðir, aðferðir og hjálpartæki sem eru hátt metin • Varar við stofnunum fyrir fatlaða
 8. 8. Kebbon • Taldi Wolfensberger leggja of mikla áherslu á að einstaklingurinn þyrfti að breytast til að aðlagast samfélaginu • Kebbon lagði áherslu á ytri aðstæður – Umhverfið þarf að taka tillit til fatlaðra – Ryðja úr vegi hindrunum í umhverfinu • dregur úr fötlun einstaklingsins
 9. 9. Integrering – blöndun Mårten Söder 1979 • Nátengd kenningunni um normaliseringu • Samruni í stað aðgreiningar • Fjögur meginstig – Umhverfi • T.d húsnæði – sérdeild í almennum skóla – Starfræn blöndun • Fatlaðir þátttakendur á sama hátt og ófatlaðir – T.d. í sama bekk en kennsla fyrir tvo hópa • Félagsleg blöndun – Reglubundin og eðlileg samskipti • Samfélagsleg blöndun – Þátttakendur í atvinnulífi og félagslífi – Sömu lög fyrir alla – Einn skóli fyrir alla
 10. 10. Áhrif normaliseringar og integreringar • Var fagnað af fólki sem tengdist málaflokknum, sem leit á ríkjandi stefnu þess tíma, einangrunarstefnuna, sem gjaldþrota • Hugmyndafræðin um eðlilegt líf varð grundvöllur að nýrri stefnumótun og lagasetningum á Vesturlöndum • Hugmyndafræðin var notuð sem “tæki” í störfum innan þjónustukerfisins • Hafði mikil áhrif á líf fatlaðs fólks og aðstandenda þess • Kenningar um eðlilegt líf og samfélagsþátttöku voru drifkrafturinn að lokun altækra stofnana eða afstofnanavæðingu (deinstitutionalization)
 11. 11. Greinar • 1991. Á blöndun og „normalisering" við um alla? Tilraun til hugtakaskýringar. Tímaritið Þroskahjálp 13,1:8-15. • Lokaskýrsla til menntamálaráðuneytisins um tilraun með blöndun í 6-9 ára bekk Æfingaskóla Kennaraháskóla Islands. [Ritstj. Gretar Marinósson]. Reykjavík, Kennaraháskóli íslands, 1990.

×