Aukum
sveigjanleika
í námi og kennslu
Mánudagurinn 19.mai kl. 13:00 í Skriðu
Hróbjartur Árnason
Menntavísindasvið
Háskóla ...
Þörf fyrir aukinn sveigjanleika í námi:
Birtingarmyndir
Sveigjanleika
vegna vinnu
og heimilis
Bý fjarri
námsstað
Reglulegt...
Svör ökkar:Fjöldi gagnlegra verkfæra
Fjarfundakerfið
Adobe Connect
notað á fjölbreytilegan hátt til
að auka sveigjanleika í námi
Virkar í
flestum
vöfrum
Í „snjalltækjum“
Dæmi um notkun
Fyrirlestur
Spurningar og athugasemdir
fjarlægra þátttakenda geta
birst skriflega á skjánum eða
með hlóði í gegnum hátalar...
Vefstofa:
Hver situr á sínum stað, en allir funda á sama tíma á vefnum
Nokkrir möguleikar
• Fundir
• Kynningar
• Nemendafy...
Gestafyrirlesari frá
Langtbortistan
Nemendur kynna
verkefni sín á vefstofu
Veffundur
Sumir hittast á sama stað, aðrir sitja á öðrum
stað og taka þátt í gegnum fjarfundabúnað
Sveigjanleiki:
• Stúden...
Veffundur
í stofu H208 og í
Adobe Connect
Veffundur
Útsending staðlotu / verkstæðis #1
Atburður sem fer fram á tilteknum stað, flestir eru á
staðnum, en nokkrir taka þátt í g...
Kennslustund /
Staðlota send út
í beinni
Powerpoint kynning
kennara send út
Leiklistaræfing á
staðlotu send út
Myndavélin í farsíma
notuð til að senda út
annað sjónarhorn
Hópavinna: Fjarlægir þáttakendur eru teknir í fóstur
Útsending staðlotu / verkstæðis #2
Fjarlægir þátttakendur eru
teknir ...
Fjarlægir nemendur
taka þátt í hópavinnu
Sjónarhorn þeirra sem
heima sitja
Hópavinna: Fjarlægir þátttakendur mynda eigin hóp á vefnum
Útsending staðlotu / verkstæðis #3
...þátttakendur mynda
eigin hóp í vefstofunni
Slóðir í upptökur
birtast svo á
námskeiðsvef skömmu
eftir atburðinn
Adobe Connect:
Sveigjanlegt viðmót
Byggist upp á færanlegum
einingum
Hvar eru
þátttakendurnir‘
Allir í mynd
Stuðningur skólans við kennara
Leiðbeiningar Vefstofur
Verkstæði
Maður á
mann
Leiðbeiningar
• Skriflegar
leibeiningar
• Myndbönd
• Blöð til að
prenta
• Dæmi
• Spurningar
og svör
Vefstofur
• Leiðbeiningar
um afmörkaða
þætti AC
• Kennslu-
fyrirkomulag
Verkstæði
• Hvernig nota
ég búnaðinn
• Hvernig
skipulegg ég
námið með
sveigjanleika
í huga
Maður á mann
• Tæknimenn
• Samkennarar
Stuðningur skólans við kennara
Leiðbeiningar Vefstofur
Verkstæði
Maður á
mann
Þróast í
samvinnu við
notendur
Hvað svo???
1. Allir sem hafa netfang við HÍ geta stofnað fund
2. Um að gera að byrja að prófa sig áfram
3. Gestir hvaðan ...
Adobe Connect - Verkfæri til að auka sveigjanleika í námi
Upcoming SlideShare
Loading in …5
×

Adobe Connect - Verkfæri til að auka sveigjanleika í námi

869 views
912 views

Published on

Kynning haldin mánudaginn 19. mai í Háskóla Íslands til að kynna möguleika sem Adobe Connect býður uppá til að auka sveigjanleika í háskólanámi og kennslu

Published in: Education
0 Comments
0 Likes
Statistics
Notes
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

No Downloads
Views
Total views
869
On SlideShare
0
From Embeds
0
Number of Embeds
526
Actions
Shares
0
Downloads
2
Comments
0
Likes
0
Embeds 0
No embeds

No notes for slide

Adobe Connect - Verkfæri til að auka sveigjanleika í námi

 1. 1. Aukum sveigjanleika í námi og kennslu Mánudagurinn 19.mai kl. 13:00 í Skriðu Hróbjartur Árnason Menntavísindasvið Háskóla Íslands
 2. 2. Þörf fyrir aukinn sveigjanleika í námi: Birtingarmyndir Sveigjanleika vegna vinnu og heimilis Bý fjarri námsstað Reglulegt námssamfélag á staðnum Breytileg aðsókn
 3. 3. Svör ökkar:Fjöldi gagnlegra verkfæra
 4. 4. Fjarfundakerfið Adobe Connect notað á fjölbreytilegan hátt til að auka sveigjanleika í námi
 5. 5. Virkar í flestum vöfrum
 6. 6. Í „snjalltækjum“
 7. 7. Dæmi um notkun
 8. 8. Fyrirlestur Spurningar og athugasemdir fjarlægra þátttakenda geta birst skriflega á skjánum eða með hlóði í gegnum hátalara Nokkrir möguleikar • Stúdentar geta fylgst með heima eða horft á upptökur • Þeir sem fylgjast með í beinni geta tekið þátt með spurningar og athugasemdir • Gestafyrirlesari getur verið fjarlægur
 9. 9. Vefstofa: Hver situr á sínum stað, en allir funda á sama tíma á vefnum Nokkrir möguleikar • Fundir • Kynningar • Nemendafyrirlestrar • Seminar • Gestafyrirlestrar • Umræður • Viðbrögð við verkefnum
 10. 10. Gestafyrirlesari frá Langtbortistan
 11. 11. Nemendur kynna verkefni sín á vefstofu
 12. 12. Veffundur Sumir hittast á sama stað, aðrir sitja á öðrum stað og taka þátt í gegnum fjarfundabúnað Sveigjanleiki: • Stúdentar sem vilja eiga regluleg samskipti um námið á staðnum, koma, drekka saman kaffi og ræða málin á undan eða eftir fundinum. • Stúdentar sem komast ekki geta tekið þátt úr fjarlægð eða hlustað á upptökur
 13. 13. Veffundur í stofu H208 og í Adobe Connect Veffundur
 14. 14. Útsending staðlotu / verkstæðis #1 Atburður sem fer fram á tilteknum stað, flestir eru á staðnum, en nokkrir taka þátt í gegnum fjarfundabúnað
 15. 15. Kennslustund / Staðlota send út í beinni
 16. 16. Powerpoint kynning kennara send út
 17. 17. Leiklistaræfing á staðlotu send út Myndavélin í farsíma notuð til að senda út annað sjónarhorn
 18. 18. Hópavinna: Fjarlægir þáttakendur eru teknir í fóstur Útsending staðlotu / verkstæðis #2 Fjarlægir þátttakendur eru teknir með í fartölvum, spjaldtölvum eða símum
 19. 19. Fjarlægir nemendur taka þátt í hópavinnu
 20. 20. Sjónarhorn þeirra sem heima sitja
 21. 21. Hópavinna: Fjarlægir þátttakendur mynda eigin hóp á vefnum Útsending staðlotu / verkstæðis #3
 22. 22. ...þátttakendur mynda eigin hóp í vefstofunni
 23. 23. Slóðir í upptökur birtast svo á námskeiðsvef skömmu eftir atburðinn
 24. 24. Adobe Connect: Sveigjanlegt viðmót
 25. 25. Byggist upp á færanlegum einingum
 26. 26. Hvar eru þátttakendurnir‘
 27. 27. Allir í mynd
 28. 28. Stuðningur skólans við kennara Leiðbeiningar Vefstofur Verkstæði Maður á mann
 29. 29. Leiðbeiningar • Skriflegar leibeiningar • Myndbönd • Blöð til að prenta • Dæmi • Spurningar og svör
 30. 30. Vefstofur • Leiðbeiningar um afmörkaða þætti AC • Kennslu- fyrirkomulag
 31. 31. Verkstæði • Hvernig nota ég búnaðinn • Hvernig skipulegg ég námið með sveigjanleika í huga
 32. 32. Maður á mann • Tæknimenn • Samkennarar
 33. 33. Stuðningur skólans við kennara Leiðbeiningar Vefstofur Verkstæði Maður á mann Þróast í samvinnu við notendur
 34. 34. Hvað svo??? 1. Allir sem hafa netfang við HÍ geta stofnað fund 2. Um að gera að byrja að prófa sig áfram 3. Gestir hvaðan sem er geta komist á fundinn 4. Leiðbeiningavefur er í vinnslu:  menntasmidja.hi.is Hróbjartur Árnason, Háskóa Íslands 19. mai 2014

×