• Share
 • Email
 • Embed
 • Like
 • Save
 • Private Content
Markaðsáætlanir-nokkrar aðferðir
 

Markaðsáætlanir-nokkrar aðferðir

on

 • 6,104 views

Fyrirlestur um gerð markaðsstefnu og markaðsáætlunar, með áherslu á greiningu og nýtingu á tólum markaðsfræðinnar. Kynningin var haldin í EHÍ fyrir Skólastofu Ímark í október ...

Fyrirlestur um gerð markaðsstefnu og markaðsáætlunar, með áherslu á greiningu og nýtingu á tólum markaðsfræðinnar. Kynningin var haldin í EHÍ fyrir Skólastofu Ímark í október 2009.
Fjallar um hlutverk áætlana og hvers vegna þær eru ekki framkvæmdar. Einnig um nokkrar af algengustu aðferðunum sem notaðar eru í innri og ytri greiningu fyrirtækja.

Statistics

Views

Total Views
6,104
Views on SlideShare
6,091
Embed Views
13

Actions

Likes
4
Downloads
0
Comments
1

2 Embeds 13

http://www.slideshare.net 12
http://www.linkedin.com 1

Accessibility

Upload Details

Uploaded via as Microsoft PowerPoint

Usage Rights

© All Rights Reserved

Report content

Flagged as inappropriate Flag as inappropriate
Flag as inappropriate

Select your reason for flagging this presentation as inappropriate.

Cancel

11 of 1 previous next

 • Full Name Full Name Comment goes here.
  Are you sure you want to
  Your message goes here
  Processing…
Post Comment
Edit your comment

  Markaðsáætlanir-nokkrar aðferðir Markaðsáætlanir-nokkrar aðferðir Presentation Transcript

  • Tilgáta
   Eru fyrirtæki á Íslandi heilt yfir ekki að vinna faglegar markaðsáætlanir?
   Hví/Hví ekki???
   Staða markaðsfræði innan fyrirtækja á Íslandi.
   Markaðsfræði snýst ekki um:
   Auglýsingapantanir
   Atburðastjórn
   “framlag” til markaðsmála
   Stuðstjórn
  • Markaðsfræði er ekki aðgerð og ekki verkefni.
   Markaðsfræði er / á að vera mænan í fyrirtækinu.
   Hver einasta ákvörðun sem tekin er, þarf að taka tillit til markaðslegra áhrifa.
  • Þetta er ekki markaðsáætlun
  • SAMKEPPNISFORSKOT!!!
   Tilgangurinn er að bera kennsl á og skapa samkeppnisforskot.
  • Hvers vegna eru ekki gerðar áætlanir?
   “Þetta er svo sérstakt hjá okkur. Það er ekki hægt að gera plön….”
   “Þetta breytist bara svo rosalega hratt hjá okkur sko”
   “Hey! Ég er búinn að gera þetta í 15 ár… Ég veit nákvæmlega hvað ég ætla að gera…”
   “Ertu að segja að við séum bara búin að vera fúska hingað til?”
   Tími
   Áríðandi vs aðkallandi
   Veistu hvað ég á marga ósvaraða pósta
   Markaðsstarf aðgreint frá annari starfsemi
   Skortur á skilningi á hlutverki/tilgangi
   Skortur á kunnáttu
   Ferlar ekki til staðar
   Forgangsröðun
   Óvinveitt fyrirtækjamenning
  • Stefnumótandi markaðsáætlanir
   Hörður Harðarson
   VERT-markaðsstofa
  • Tölum aðeins um mig
   Stofnandi VERT-markaðsstofu
   Sól ehf.
   Framkv.stj. frá okt 07- jan 09
   Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf.
   Framkv.stjóri markaðssviðs 2005-07
   Aðstoðarmaður forstjóra 2003-05
   365 (áður Norðurljós)
   Ýmis störf á markaðssviðið 1999-02
   Háskóli Íslands, Námskeið í EHÍ 2008
   Háskólinn í Reykjavík og Tækniháskóli Íslands, stundarkennari 2003-07
   Menntun
   MSc í alþjóðamarkaðsfr. - ágúst 03 , TheUniversity of Strathclyde
   Tækniháskóli Íslands – BSc. jan 2000
  • VERT
  • Málefni dagsins
   Nú er tími áætlanagerða i fyrirtækjum og er ætlunin í næstu skólastofu ÍMARK  að leggja áherslu á  gerð markaðsáætlana.
   Í dag er gerð ríkari krafa til markaðsdeilda um að skila inn góðum áætlunum og árangri fyrir markaðsfé. 
   Helstu atriði sem verður fjallað um er.
   Aðferðir í áætlanagerð. 
   Hvað ber að varast, skilvirkni. 
   Hvernig er hægt að hámarka árangur af áætlanavinnu. 
   Reynslusögur og dæmi um vel og illa gerða hluti.
  • Markaðsáætlun
   Skammtíma, 12 mánuðir
   Áætlunin inniheldur þau skref sem þarf að taka til skamms tíma til að þokast nær markmiðinu.
   Til aðgerða
   Nákvæm
   Í smáatriðum
   Framkvæmanleg
   Hver, hvernig , hvenær og hvað á það að kosta …
   Markaðsstefna
   Langtíma, 3-5 ár
   Markaðsstefna nær yfirleitt til 3ja ára. Hér er um eiginlega markaðslega stefnumótun fyrirtækisins að ræða 
   Lýsandi
   Almennar
   Vítt svið
   Leiðbeinandi
   Hvað skal framkvæma - Markmiðið
   Stefna & Áætlun ≠ ekki það sama
  • Tilgangur áætlana
   Stefnumótandi markaðsáætlanagerð er einföld skynsamleg röð aðgerða og greininga sem miða að því að setja markaðsleg markmið og móta áætlanir til að ná þessum markmiðum
   Góð markaðsstefna og áætlun mun tryggja fyrirtækinu samkeppnisforskot
   Það er ekki það sama að selja það sem við framleiðum og framleiða það sem við seljum
  • Grundvallar atriði
   Allt býr til kostnað, nema verðið.
   Vara, vettvangur, vegsauki, verð.
  • Grunnþættir í faglegu markaðsstarfi
   Djúpstæðurskilningur á markaðsumhverfinu
   Markaðshlutunbyggð á greininguóuppfylltraþarfa á markaði og forgangsröðun
   Markaðshlutunréttmæld og útfærðinnanhúss
   Aðgreining, staðfærsla og uppbyggingvörumerkjavirðis
   Árangursríkstefnumótandimarkaðsáætlanagerð
   Langtímasamþættingmarkaðsaðgerða
   Djúpstæðþekking á þörfum og væntingumlykilviðskiptavina
   Markaðsdrifiðskipulag
   Faglegmarkaðsvinnaunninafhæfumarkaðsfólki
   Kerfisbundinsköpunarkraftur og frumkvæði
   © Professor Malcolm McDonald
  • Dæmigerð uppsetning
   Markaðsstefna – 3-5 ár
   Samantekt fyrir stjórnendur
   Núverandi markaðsaðstæður
   SWOT
   Markmið
   Markaðsstefna
   Áætlaður rekstrarreikningur
   Markaðsáætlun til 1 árs
   Samantekt fyrir stjórnendur
   Markmið
   Markaðsstefna
   Aðgerðaáætlun
   Áætlaður rekstrarreikningur
   Eftirlit
  • Tól markaðsfræðinnar
   Ytri greining
  • Markaðsgreining
   Stærð og þróun markaða
   Stærð og þróun samkeppni
   Markaðurinn
   Upplýsingar um markhópinn. Stærð og vöxtur markaðarins (í krónum og magni) t.d.3 ár.
   Upplýsingar um þarfir og breytingar á kauphegðun markhópsins
   Varan/þjónustan
   Sala, verð, framlegð og hagnaður hverrar vöru í vörulínunni t.d. 3 ár
   Samkeppni
   Hverjir eru helstu samkeppnisaðilarnir, stærð þeirra, markmið, markaðshlutdeild, vörugæði, markaðsstefna
   Dreifingin (leiðin á markað)
   Stærð og mikilvægi sérhverrar dreifileiðar
  • SFW greining
   Ekkert kjaftæði
   PEST greining
   Samfélagslegirþættir
   Þitt
   fyrirtæki
   Tæknilegirþættir
   Pólitískirþættir
   Efnahagslegirþættir
  • SAMKEPPNISKRAFTARNIRPORTERS FIVE FORCES
   Innganganýrraaðila
   Gefur breiðari sýn af umhverfinu en að líta bara á beina samkeppni
   NÚVERANDI SAMKEPPNIS-AÐILAR
   Samkeppnis-mátturkaupenda
   Samkeppnis-mátturbirgja
   Stað-kvæmdar-vörur
   Verða að geta breytt til að vera teljandi
  • Tól markaðsfræðinnar
   Innri greining
  • Virðiskeðjan
   margin
   support activities
   margin
   primary activities
   firm infrastructure
   human resource management
   technological development
   procurement
   service
   marketing
   & sales
   outbound
   logistics
   inbound
   logistics
   operations
  • The Boston Matrix
   Flokkaðu vöruframboðið þitt
   Mismunandi nálgun beitt á vörur eftir staðsetningu
   Hraður
   Markaðsvöxtur
   Lítill
   Mikil
   Markaðshlutdeild
  • Ansoff grindin
   MARKAÐS ÁHERSLA (Market penetration)
   Lítiláhætta – seljanúverandivörutilnúverandiviðskiptavina. Tvömeginmarkmið:
   Viðhalda og aukamarkaðshlutdeild
   Aukanotkunnúverandiviðskiptavina
   MARKAÐS ÞRÓUN (Market development)
   Miðlungsáhætta – Núverandivara á nýjanmarkað
   Nýlönd, vettvangur, markaðshlutarm.a. vegnabreyttraafsl. eðameðþvíaðbúatilnýjamarkaðshluta
   VÖRU ÞRÓUN (Product development)
   Miðlungsáhætta – Seljanýjavörutilnúverandiviðskiptavina.
   Gengurútáaðnámeiriveltu á hvernviðskiptavin
   ÚTVÍKKUN (Diversification)
   Mesta áhætta – nývara á nýjanmarkað.
   Fyrirtækiðþarfaðverameðvæntingarnar á hreinu og gerasérgreinfyriráhættunni
   27
  • SWOT
  • SWOT
   EKKI SJÁLFSTÆÐ GREINING
   Niðurstaða þess sem á undan er gengið
   Sér fyrir hvern markaðshluta
   Tækifærum og ógnunum
   Utan fyrirtækisins
   Styrkleikum og veikleikum
   Innan fyrirtækisins
   Málefnagreining
   Hvað lært á úttektinni sem taka þarf á?
  • Markmiðasetning
   SMART markmið
   Markmið nást eingöngu með að selja einhverjum eitthvað
   Aldrei nota
   Lágmarka
   Hámarka
   Bæta
   Efla
  • Markaðsáætlun
   Hver á að framkvæma,
   Hvað á að framkvæma,
   Hvenær á að framkvæma og
   …..
  • Að lokum þetta…
   “Everyone has a plan - until they get punched in the face.”
   Mike Tyson, Boxer
  • Nokkur ráð
   Jólin koma ALLTAF í desember.
   Gerðu lista yfir “atburði/daga” ársins
   “Passa að það sem sala og mkt eru að gera stangist ekki á??!!?”
   Fáðu þér ársdagatal
   Haltu dagbók yfir það helsta sem gerðist á árinu
   Helv… samkeppnin droppaði verðum ….
   http://www.provenmodels.com/
   Mæla mæla mæla. Þú verður að vita hvernig miðar.
   “Peningasóun. Það skoðar þetta enginn”
   Brand champion
   Það fara allir af stað á sama tíma – stoðdeildir :(
  • Hörður Harðarson, hordur@vert.is – 858 2121
   Sigurþór Marteinn, sissi@vert.is – 899 2255
   Stefán Sveinn Gunnarsson, stefan@vert.is – 899 3886