Hugmyndastjórnun - ný áhersla í stjórnun fyrirtækja        Gunnar Óskarsson, Ph.D.
Mynd 1: Áherslur skipulagsheilda                  Áherslur skipulagsheilda            Tímabil:...
Ytri upplýsingar         Aðgengi          NýhugsunVöruþr.- stjórar                   F...
Áhugi á fagsviðum       14000       12000       10000       8000                 ...
Áhugi á fagsviðum 2010       14000                       12800       12000       ...
Framleiðslustjórar       350       300       250       200Tilvísanir               ...
Markaðsstjórar       400       350       300       250Tilvísanir       200         ...
Stjórnun nýsköpunar       400       350       300       250Tilvísanir               ...
Hugmyndastjórnun       400       350       300       250                     ...
Staða nýrrar tölvutækni 2008
Staða nýrrar tölvutækni 2009
Staða nýrrar tölvutækni 2011
Útbreiðsla hugmyndastjórnunarkerfa
Þróun hugmyndastjórnunarkerfa• Frá miðjum níunda áratugnum (1990s)  – Fyrstu drög að hugmyndastjórnunarkerfum: byrjuðu að...
Þróun hugmyndastjórnunarkerfa• Framtíðin : 2015-2025  – Þegar meginstraumur fyrirtækja hafa tekið upp hugmyndastjórnunark...
Fókusgrúppur
Helstu vandamálin við (stjórnlausa) miðlun•  Engin trygging er fyrir því að sá sem tekur upphaflega við hugmynd miðli hen...
Tæki til hugmyndaöflunar                       Hugmynda-                      s...
Vöruþróunarferlið Ný þörf            Þörf samfélagsins og markaðarins Mótun      Rannsókn      Útbú...
Uppsprettur ytri upplýsingaMeðaltal      Viðskiptamenn  Birgjar  Tæknilegir  Dreif.aðilar  Aðrir  Samk.aðilar...
Viska fjöldansÓlíkar skoðanir:• Sérhver einstaklingur ætti að búa yfir “einka” upplýsingum,  jafnvel þó þær séu einungis ...
Samstarfsmenning um nýsköpun• Skjótvirk og markviss öflun hugmynda:  –  Nýta visku fjöldans  –  Hugmyndaherferðir og...
Nýting upplýsingatækni
Nýting hugmyndaÍ sérhverju fyrirtæki og umhverfi þess er „fljótandi“ fjöldi hugmynda semgeta stuðlað að framþróun.Þær skil...
Staðan á Íslandi• Upphafið er oft tugir eða hundruðir tölvupósta með hugmyndum og eða kröfum, eða einhverju og menn eru a...
Nýting upplýsinga
Hygmyndastjórnun ný áhersla í stjórnun fyrirtækja
Upcoming SlideShare
Loading in …5
×

Hygmyndastjórnun ný áhersla í stjórnun fyrirtækja

439 views
341 views

Published on

0 Comments
0 Likes
Statistics
Notes
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

No Downloads
Views
Total views
439
On SlideShare
0
From Embeds
0
Number of Embeds
2
Actions
Shares
0
Downloads
1
Comments
0
Likes
0
Embeds 0
No embeds

No notes for slide

Hygmyndastjórnun ný áhersla í stjórnun fyrirtækja

 1. 1. Hugmyndastjórnun - ný áhersla í stjórnun fyrirtækja Gunnar Óskarsson, Ph.D.
 2. 2. Mynd 1: Áherslur skipulagsheilda Áherslur skipulagsheilda Tímabil: 1960 1970 1980 1990 2000 2010 Kröfur neytenda Viðbragð Sérstaða Afh.tími Fjölbreytileiki Gæði Verð Skilvirkni Gæði Sveigjanleiki Nýsköpun Nýhugsun Mælikvarði á árangri Afköst Gæði Sveigjanleiki Hraði Nýsköpunar- Nýting hæfni hugmynda Bolwijn and Kumpe (1990), Oskarsson (2011)
 3. 3. Ytri upplýsingar Aðgengi NýhugsunVöruþr.- stjórar Framkv.- stjórar Þjónustu- stjórar Framleiðslu- stjórar Samstarfs- Sölustjórar aðilarBirgjar Samkeppnisaðilar Viðskiptamenn
 4. 4. Áhugi á fagsviðum 14000 12000 10000 8000 Hugm.stj.Tilvísanir Nýsk.stj. 6000 Mark.stj. Framl.stj. 4000 2000 0 1950 1960 1970 1980 1990 2000 2010
 5. 5. Áhugi á fagsviðum 2010 14000 12800 12000 10700 10000 9100 8000 Hugm.stj.Tilvísanir Nýsk.stj. 6000 Mark.stj. Framl.stj. 4000 2000 155 0 Hugm.stj. Nýsk.stj. Mark.stj. Framl.stj.
 6. 6. Framleiðslustjórar 350 300 250 200Tilvísanir Frl.stj. -30 ár 150 100 50 0 Ár 0 Ár 10 Ár 20 Ár 30
 7. 7. Markaðsstjórar 400 350 300 250Tilvísanir 200 Mark.stj. -30 ár Frl.stj. -30 ár 150 100 50 0 Ár 0 Ár 10 Ár 20 Ár 30
 8. 8. Stjórnun nýsköpunar 400 350 300 250Tilvísanir Stj. nýsk. - 30 ár 200 Mark.stj. -30 ár 150 Frl.stj. -30 ár 100 50 0 Ár 0 Ár 10 Ár 20 Ár 30
 9. 9. Hugmyndastjórnun 400 350 300 250 Hugm.stj.Tilvísanir 200 Stj. nýsk. - 30 ár Mark.stj. -30 ár 150 Frl.stj. -30 ár 100 50 0 Ár 0 Ár 10 Ár 20 Ár 30
 10. 10. Staða nýrrar tölvutækni 2008
 11. 11. Staða nýrrar tölvutækni 2009
 12. 12. Staða nýrrar tölvutækni 2011
 13. 13. Útbreiðsla hugmyndastjórnunarkerfa
 14. 14. Þróun hugmyndastjórnunarkerfa• Frá miðjum níunda áratugnum (1990s) – Fyrstu drög að hugmyndastjórnunarkerfum: byrjuðu að koma fram þegar tillögukassarnir voru settir á netið• Frá árinu 2000 – Fyritæki í fararbroddi í upptöku hugmyndastjórnunarkerfa byrjuðu að nota hugmyndastjórnunarkerfi fyrir alvöru• 2000 – 2010 – Ný og öflugri hugmyndastjórnunarkerfi komu á markaðinn, fyrri lausnir voru endurbættar, og þekking stjórnenda á möguleikum hugmyndastjórnunarkerfa tóku að þroskast• Í dag – Umtalsverð þróun hefur átt sér stað um hugmyndastjórnunarkerfi. – Eru þau orðin að þroskuðum lausnum og hafa verið tekin upp af “bráðþroska” skipulagsheildum – Aukin umfjöllun hefur átt sér stað um hugmyndastjórnunarkerfi í opnum umræðum og sýnileiki kerfanna hefur vaxið … séstaklega eftir að yfirstjórnendur fóru að taka þátt í umræðunum
 15. 15. Þróun hugmyndastjórnunarkerfa• Framtíðin : 2015-2025 – Þegar meginstraumur fyrirtækja hafa tekið upp hugmyndastjórnunarkerfi gætum við reiknað með að e.t.v. á árunum 2015-2025 muni “restin” af markaðnum - að undanskildum “eftirlegukindunum”, sem ætla má að muni halda aftur af sér - muni taka kerfin upp og nýta þau á kerfisbundinn hátt. Þau munu mæta auknum þrýstingi að gera það til að viðhalda markaðsstöðunni samanborið við “meginstraum fyrirtækja” sem verða búin að auka nýsköpun með upptöku hugmyndastórnunarkerfa. Lauchlan A. K. Mackinnon, 2010, Are You Ahead Of The Curve Or Behind The Game? … blog
 16. 16. Fókusgrúppur
 17. 17. Helstu vandamálin við (stjórnlausa) miðlun• Engin trygging er fyrir því að sá sem tekur upphaflega við hugmynd miðli henni og hún fái eðlilega umfjöllun – því fleiri sem fjalla um og meta hugmynd, því betri verður árangurinn• Ekki er víst að sá sem sendi hugmyndina fái endurgjöf og hafi nægjanlegar upplýsingar um afdrif hennar. – leiðir m.a. til þess að hvati til að miðla fleiri hugmyndum verður takmarkaður• Samskipti eru ekki skráð og hætt við að þau gleymist. – Ef þörf er á að vinna frekar með hugmyndina kostar það tíma og fyrirhöfn beggja aðila að rifja upp fyrri samskipti – sem kannski tekst aldrei• Erfitt er að nýta upplýsingar í tengslum við önnur verkefni• Samskipti nýtast ekki milli deilda, en það getur m.a. leitt til endurtekningar á vinnu sem þegar hefur átt sér stað• Það skortir áherslu og markmið. – Kröftunum er eytt í hugmyndir sem ekki endilega eru þær mikilvægustu
 18. 18. Tæki til hugmyndaöflunar Hugmynda- stjórnunarkerfi Stjórnaður sýndarkassi SýndarkassiTillögukassi
 19. 19. Vöruþróunarferlið Ný þörf Þörf samfélagsins og markaðarins Mótun Rannsókn Útbúa Markaðs- Mark hug og þróun frumgerð Framleiðsla setning og aður mynda sala innNý tækni Fyrirmyndartækni og -framleiðsluaðferðirHeimild: Rothwell (1992)
 20. 20. Uppsprettur ytri upplýsingaMeðaltal Viðskiptamenn Birgjar Tæknilegir Dreif.aðilar Aðrir Samk.aðilar samst.aðilar
 21. 21. Viska fjöldansÓlíkar skoðanir:• Sérhver einstaklingur ætti að búa yfir “einka” upplýsingum, jafnvel þó þær séu einungis skoðun sérvitrings á þekktum staðreyndum• Óháð skoðun fólks er ekki ákvörðuð af þeim sem eru í kringum þá• Með valddreifingu getur fólk sérhæft sig betur og dregið ályktanir á staðbundinni þekkingu• Aðferðir við samsöfnun eru til staðar sem umbreyta túlkun einstaklinga í sameiginlega niðurstöðu eða ákvörðun
 22. 22. Samstarfsmenning um nýsköpun• Skjótvirk og markviss öflun hugmynda: – Nýta visku fjöldans – Hugmyndaherferðir og sérþekking fyrir gangsetningu þeirra – Ræsa einstaklinga til að opna sig og deila hugmyndum – Styðja við, viðhalda og stjórna viðvarandi flæði upplýsinga• Samstarfstæki: – Tæki eða flokkar tækja sem • Skapa • Styðja við samstarfsnýsköpun (colloborative innovation)? • Hvetja• Færni sem hefur áhrif á nýtingu upplýsinga/hugmynda: – Eiginleikar í fyrirtækjum sem hafa áhrif á: • Hversu opið fyrirtækið er fyrir nýjum hugmyndum • Hversu fljótt fyrirtækið er að vinna með nýjar upplýsingar/hugmyndir • Færni til að nýta upplýsingatækni til að sía, meta og velja bestu hugmyndirnar
 23. 23. Nýting upplýsingatækni
 24. 24. Nýting hugmyndaÍ sérhverju fyrirtæki og umhverfi þess er „fljótandi“ fjöldi hugmynda semgeta stuðlað að framþróun.Þær skila sér hins vegar ekki nægjanlega vel með „gömlu aðferðunum“ sembyggja á maður á mann samskiptum, á fundum, í síma, persónulegumtölvupósti, eða jafnvel ef þær eru sendar í hugmyndabox.  Flokkun  Stuðningur (t.d. Creativity facilitation tool)  Rökstuðningur fyrir ágæti hugmynda (t.d. employee insights)  Umræður um forsendur árangursríkrar innleiðingar (t.d. requirements)  Samræmi við stefnu fyrirtækis (t.d. Strategic direction, requirements)  Kosning um bestu hugmyndirnar (t.d. Portfolio of potential opportunities)  Hvatakerfi  Samstaða
 25. 25. Staðan á Íslandi• Upphafið er oft tugir eða hundruðir tölvupósta með hugmyndum og eða kröfum, eða einhverju og menn eru að senda, hringsóla með þetta sín á milli og þetta er jafnvel eitthvað af þessu erlendis frá, og einmitt, eru frá einhverjum kúnna með einhverjum kröfum og menn geta verið að vinna með þetta í hálft ár, eitt ár, og svo segja menn, heyrðu, við, við förum í þetta.• Það er ekki verið að nota neinn upplýsingatæknigrunn. Þetta er meira bara, fólk hittist og deilir upplýsingum og vissulega eru samskipti á tölvupósti eða eitthvað þess háttar. [...] Nei, þetta er meira bara á þessu gamla formi.• þetta hentar okkur sko, en hvort að upplýsingatæknin er að hjálpa okkur þarna, [...] samskipti þarna eru bara með óformlegri hætti.
 26. 26. Nýting upplýsinga

×