OA vikaOA vika                                                    2012 ...
Yfirlit                                         OA vika              ...
OA frá sjónarhóli höfundar                                         OA vika    ...
Forsaga OA -“fræðiritakreppa” á tölvuöld                                         ...
Forsaga OA -“fræðiritakreppa” á tölvuöld                                         ...
2012 er ár ólgu í fræðaheimum - Academic Spring                                      ...
2012 er ár ólgu í fræðaheimum - Academic Spring                                      ...
Önnur nálgun á fræðiútgáfu: opinn aðgangur                                        ...
Önnur nálgun á fræðiútgáfu: opinn aðgangur                                        ...
Önnur nálgun á fræðiútgáfu: opinn aðgangur                                        ...
Önnur nálgun á fræðiútgáfu: opinn aðgangur                                        ...
Af hverju OA - ávinningur af opnu aðgengi                                         ...
Af hverju OA - ávinningur af opnu aðgengi                                         ...
Tvær leiðir til OA                                                    ...
Tvær leiðir til OA                                                    ...
Tvær leiðir til OA                                                    ...
Tvær leiðir til OA                                                    ...
Hversu opið er það? gjaldfrálst vs frjálst                                        ...
Tilbrigði við stef - ferns konar OA                                            ...
Misskilningur, gagnrýni, goðsagnir                                            ...
Að þoka Íslandi í rétta átt                                               O...
OA vikaOA vika                                                 2012  • F...
OA vikaOA vika                       2012                       2012     ...
Upcoming SlideShare
Loading in …5
×

OA útskýrt: hvað er opinn aðgangur og af hverju?

513 views

Published on

Örmálþing um opið aðgengi í Öskju 26. okt 2012, í tilefni Open Access vikunnar. http://opinnadgangur.is

0 Comments
0 Likes
Statistics
Notes
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

No Downloads
Views
Total views
513
On SlideShare
0
From Embeds
0
Number of Embeds
60
Actions
Shares
0
Downloads
3
Comments
0
Likes
0
Embeds 0
No embeds

No notes for slide

OA útskýrt: hvað er opinn aðgangur og af hverju?

 1. 1. OA vikaOA vika 2012 2012Örmálþing um opinn aðgang, 26. okt í ÖskjuOA útskýrt: hvað er opinn aðgangur openaccessweek.orgog af hverju?Guðmundur Á. Þórisson <gthorisson@gmail.com>Líf- og umhverfisvísindastofnun HÍ (http://luvs.hi.is) og ORCID (http://orcid.org) Þetta efni er birt með Creative Commons Attribution leyfinu (CC BY: http://creativecommons.org/licenses/by/ 3.0/). Þetta þýðir að það má afrita efnið, fjölfalda, dreifa og aðlaga að vild, svo fremi sem vitnað er í á viðeigandi hátt og höfundar & uppruna er getið.
 2. 2. Yfirlit OA vika 2012 • Forsaga • Hvað gengur opinn aðgangur út á? • Af hverju OA - ávinningur af opnu aðgengi • Tvær meginleiðir - grænt OA vs. gullið OA • Hversu opið er það? - gratis vs. libre openaccessweek.org • Nokkur önnur atriði • Næstu skref - þoka Íslandi í rétta áttÖrmálþing um opinn aðgang, Öskju, 26. okt 2012 | opinnadgangur.is | luvs.hi.is
 3. 3. OA frá sjónarhóli höfundar OA vika 2012 openaccessweek.orgÖrmálþing um opinn aðgang, Öskju, 26. okt 2012 | opinnadgangur.is | luvs.hi.is
 4. 4. Forsaga OA -“fræðiritakreppa” á tölvuöld OA vika 2012 • Bylting í upplýsingatækni og samskiptum síðustu 15-20 ár – Mögulegt að dreifa fræðiefni ódýrar og hraðar en nokkurn tíma áður – Hreinn kostnaður við að birta og dreifa vísindagreinum er nær enginn openaccessweek.org • Fræðiútgáfa hefur nýtt sér tæknina - langflest rit nú gefin út rafrænt á Netinu – Hafsjór af fræðiefni í músarsmellsfjarlægð – Landsaðgangur á Íslandi, samstarf háskóla og stofnana - aðgengi Íslendinga að þekkingu stóraukist síðusta áratug – Fjölmörgum nýjum ritum hleypt af stokkunum, oft eingöngu formi rafrænuÖrmálþing um opinn aðgang, Öskju, 26. okt 2012 | opinnadgangur.is | luvs.hi.is
 5. 5. Forsaga OA -“fræðiritakreppa” á tölvuöld OA vika • Vandamál: áskriftarkostnaður 2012 hefur hækkað gríðarlega • Háskólabókasöfn og stofnanir þurfa að sökkva æ meiri peningum í áskriftir EÐA fella niður áskriftir að tímaritum – Kreppa - “Serials crisis” • Sjálfstæðir fræðimenn og almenningur ekki með áskrift - openaccessweek.org þurfa að borga fyrir stakar greinar dýrum dómum • Rannsóknarstofnanir í þróunarlöndunum • Af hverju? Fræðiútgáfa er “náttúruleg” einokun – Pillsbury’s hveiti fæst í Bónus, Hagkaupum o. fl. - get leitað að hagst. verði – Nature Genetics fæst bara bara hjá Nature Publishing GroupÖrmálþing um opinn aðgang, Öskju, 26. okt 2012 | opinnadgangur.is | luvs.hi.is
 6. 6. 2012 er ár ólgu í fræðaheimum - Academic Spring OA vika 2012 • “Samningurinn við Kölska” að koma í bakið á fræðimönnum – Höfundarétti er afsalað til útgefanda gegn því að þeir sjái um útgáfumálin - höfundar hafa því ekkert um það að segja hverning útgefandi notar framlögin til að endurheimta útlagðan kostnað – Fræðimenn leggja til ókeypis vinnu við ritrýningu og ritstjórn – Ágætis fyrirkomulag á prentöld - hagstætt bæði fyrir útgefendur og fræðimenn Tímaskekkja á tölvuöld - úrelt viðskiptalíkan sem hamlar framförum openaccessweek.org • Fræðirit eru gullgæs fyrir marga útgefendur – Elsevier sigtað út fyrir viðskiptahætti, sniðgengið af mörgum fræðimönnum – TheCostOfKnowledge Elsevier boycottÖrmálþing um opinn aðgang, Öskju, 26. okt 2012 | opinnadgangur.is | luvs.hi.is
 7. 7. 2012 er ár ólgu í fræðaheimum - Academic Spring OA vika 2012 openaccessweek.orgÖrmálþing um opinn aðgang, Öskju, 26. okt 2012 | opinnadgangur.is | luvs.hi.is
 8. 8. Önnur nálgun á fræðiútgáfu: opinn aðgangur OA vika Markmið: að gera ritrýndar vísindagreinar og annað útgefið 2012 fræðiefni aðgengilegt óhindrað á rafrænu formi gegnum Internetið openaccessweek.orgÖrmálþing um opinn aðgang, Öskju, 26. okt 2012 | opinnadgangur.is | luvs.hi.is
 9. 9. Önnur nálgun á fræðiútgáfu: opinn aðgangur OA vika Markmið: að gera ritrýndar vísindagreinar og annað útgefið 2012 fræðiefni aðgengilegt óhindrað á rafrænu formi gegnum Internetið án takmarkana höfundaréttar eða aðgangsleyfa. openaccessweek.orgÖrmálþing um opinn aðgang, Öskju, 26. okt 2012 | opinnadgangur.is | luvs.hi.is
 10. 10. Önnur nálgun á fræðiútgáfu: opinn aðgangur OA vika Markmið: að gera ritrýndar vísindagreinar og annað útgefið 2012 fræðiefni aðgengilegt óhindrað á rafrænu formi gegnum Internetið án takmarkana höfundaréttar eða aðgangsleyfa. • “Open Access” hugtakið kom fyrst fram fyrir 10 árum - framhald á þróun í nokkur ár á undan • Áhersla yfirleitt á greinar í ritrýndum fræðiritum openaccessweek.org – EN OA má þó beita á fjölmargt annað efni.. þar sem höfundar skrifa ekki til að fá peninga, heldur án væntingar um endurgjald og tapa þ.a.l. ekki tekjum við að dreifa verkum sínum ókeypis og sem víðast • Peter Suber er helsti talsmaður og leiðtogi “leiðtogalausrar” hreyfingarÖrmálþing um opinn aðgang, Öskju, 26. okt 2012 | opinnadgangur.is | luvs.hi.is
 11. 11. Önnur nálgun á fræðiútgáfu: opinn aðgangur OA vika 2012 • Búdapest yfirlýsingin 2002 An old tradition and a new technology have converged to make possible an unprecedented public good. The old tradition is the willingness of scientists and scholars to publish the fruits of their research in scholarly journals without payment, for the sake of inquiry and knowledge. The new technology is the internet. The public good they make possible is the world-wide electronic distribution of the peer-reviewed journal literature and completely free and unrestricted access to it by all scientists, scholars, teachers, students, and other curious minds. Removing access barriers to this literature will accelerate research, enrich education, share the learning of the rich with the poor and the poor with the rich, make this literature as useful as it can be, and lay the foundation for uniting humanity in a common openaccessweek.org intellectual conversation and quest for knowledge. For various reasons, this kind of free and unrestricted online availability, which we will call open access, has so far been limited to small portions of the journal literature. But even in these limited collections, many different initiatives have shown that open access is economically feasible, that it gives readers extraordinary power to find and make use of relevant literature, and that it gives authors and their works vast and measurable new visibility, readership, and impact. To secure these benefits for all, we call on all interested institutions and individuals to help open up access to the rest of this literature and remove the barriers, especially the price barriers, that stand in the way [...]Örmálþing um opinn aðgang, Öskju, 26. okt 2012 | opinnadgangur.is | luvs.hi.is
 12. 12. Af hverju OA - ávinningur af opnu aðgengi OA vika 2012 Aukinn sýnileiki og áhrif – Vísindaframlög í opnum aðgangi eru aðgengileg breiðari lesendahópi, eru lesin af fleirum og það er oftar vitnað í þau. Þetta leiðir af sér aukin áhrif eða “slagkraft” framlagsins (e.impact) fyrir höfunda og rannsóknarstofnanir sem þeir vinna fyrir, og sjóðir sem fjárfesta í rannsóknunum fá meira fyrir peningana. Frjáls aðgengi að upplýsingum og þekkingu – Óhindrað aðgengi eflir og hraðar á rannsóknar- og uppgötvunarferlinu fyrir alla þáttakendur í vísinda- og fræðastarfsemi, ekki bara fyrir þá sem hafa efni á að kaupa áskrift að lokuðum fræðiritum. Til dæmis hafa vísindamenn í þróunarlöndunum aðeins aðgang að litlum hluta alls útgefins fræðiefnis, samanborið við kollega sína í vestrænum ríkjum. openaccessweek.org Aðgengi almennings – Meirihluti rannsóknastarfsemi er fjármagnaður gegnum rannsóknarsjóði á vegum hins opinbera (t.d. Rannís á Íslandi). Almennir skattborgarar hafa skýlausan rétt á að nálgast niðurstöður rannsókna sem þeir hafa sjálfir borgað fyrir. Samfélagslegur ávinningur – Opinn aðgangur leiðir einnig til víðtækari ávinnings fyrir samfélagið í heild, óháð því hvort einstaklingar nálgast og nýta sér vísindaefni beint. Til dæmis gagnast hraðari framfarir í læknavísindum og aukið aðgengi að nýjustu þekkingu öllum þeim sem þurfa á læknisþjónustu að halda.Örmálþing um opinn aðgang, Öskju, 26. okt 2012 | opinnadgangur.is | luvs.hi.is
 13. 13. Af hverju OA - ávinningur af opnu aðgengi OA vika 2012 Aukinn sýnileiki og áhrif – Vísindaframlög í opnum aðgangi eru aðgengileg breiðari lesendahópi, eru lesin af fleirum og það er oftar vitnað í þau. Þetta leiðir af sér aukin áhrif eða “slagkraft” framlagsins (e.impact) fyrir höfunda og rannsóknarstofnanir sem þeir vinna fyrir, og sjóðir sem fjárfesta í rannsóknunum fá meira fyrir peningana. Frjáls aðgengi að upplýsingum og þekkingu – Óhindrað aðgengi eflir og hraðar á rannsóknar- og uppgötvunarferlinu fyrir alla þáttakendur í vísinda- og fræðastarfsemi, ekki bara fyrir þá sem hafa efni á að kaupa áskrift að lokuðum fræðiritum. Til dæmis hafa vísindamenn í þróunarlöndunum aðeins aðgang að litlum hluta alls útgefins fræðiefnis, samanborið við kollega sína í vestrænum ríkjum. openaccessweek.org Aðgengi almennings – Meirihluti rannsóknastarfsemi er fjármagnaður gegnum rannsóknarsjóði á vegum hins opinbera (t.d. Rannís á Íslandi). Almennir skattborgarar hafa skýlausan rétt á að nálgast niðurstöður rannsókna sem þeir hafa sjálfir borgað fyrir. Samfélagslegur ávinningur – Opinn aðgangur leiðir einnig til víðtækari ávinnings fyrir samfélagið í heild, óháð því hvort einstaklingar nálgast og nýta sér vísindaefni beint. Til dæmis gagnast hraðari framfarir í læknavísindum og aukið aðgengi að nýjustu þekkingu öllum þeim sem þurfa á læknisþjónustu að halda.Örmálþing um opinn aðgang, Öskju, 26. okt 2012 | opinnadgangur.is | luvs.hi.is
 14. 14. Tvær leiðir til OA OA vika 2012 openaccessweek.org Græna leiðin - eigin safnvistun Gullna leiðin - birting í OA ritiÖrmálþing um opinn aðgang, Öskju, 26. okt 2012 | opinnadgangur.is | luvs.hi.is
 15. 15. Tvær leiðir til OA OA vika 2012 Græna leiðin - eigin safnvistun • Grein send til áskriftartímarits • Ritrýning fer fram og grein svo birt Grein send til tímarits bakvið gjaldvegg, eins og venjulega ritrýning • Heildartexti sendur í varðveislusafn til birtingar í OA • Strax EÐA eftir birtingartöf (embargo) Endanlegur ritrýndur texti • Ath. skilmála fræðirits í SHERPA RoMEO openaccessweek.org • “Best-kept secret of OA” Uppsetning og Sent í OA varðveislusafn frekari vinnsla Birting bakvið gjaldvegg Birting í opnu aðgengi Gullna leiðin - birting í OA ritiÖrmálþing um opinn aðgang, Öskju, 26. okt 2012 | opinnadgangur.is | luvs.hi.is
 16. 16. Tvær leiðir til OA OA vika 2012 Gullna leiðin - birting í OA riti • Grein send til tímarits Grein send til tímarits • Grein ritrýnd og birt beint rafrænt í opnu aðgengi ritrýning • Birtingargjald stendur undir kostnaði • Höfundur heldur yfirleitt höfundarétti Endanlegur ritrýndur texti • >8þús rit skv. Directory of OA Journals openaccessweek.org Uppsetning og frekari vinnsla Birting strax í opnu aðgengi Græna leiðin - eigin safnvistunÖrmálþing um opinn aðgang, Öskju, 26. okt 2012 | opinnadgangur.is | luvs.hi.is
 17. 17. Tvær leiðir til OA OA vika 2012 Græna leiðin - eigin safnvistun Gullna leiðin - birting í OA riti • Grein send til áskriftartímarits • Grein send til OA tímarits • Ritrýning fer fram og grein svo birt • Grein ritrýnd og birt strax rafrænt í bakvið gjaldvegg, eins og venjulega opnu aðgengi • Heildartexti sendur í varðveislusafn til • Birtingargjald stendur undir kostnaði birtingar í OA • Höfundur heldur höfundarétti • Strax EÐA eftir birtingartöf (embargo) • >8þús rit skv. Directory of OA Journals • Ath. skilmála fræðirits í SHERPA RoMEO openaccessweek.org • “Best-kept secret of OA” • ~20% af heildarfjölda vísindagreina gefin út í OA árlega • Mismunandi hvor leiðin hentar við mism. aðstæður • Ágreiningur innan OA hreyfingarinnar um forgangsröðunÖrmálþing um opinn aðgang, Öskju, 26. okt 2012 | opinnadgangur.is | luvs.hi.is
 18. 18. Hversu opið er það? gjaldfrálst vs frjálst OA vika • Suber: “removing barriers to research” 2012 • Má lesa framlag án endurgjalds á Netinu en lítið annað Gratis OA = • Fjarlægir gjaldhindrunina (Ókeypis, frítt, gjaldfrjálst) • Flest önnur notkun ekki óheimil (almennur (free as in beer) höfundaréttur, þ.e. “allur réttur áskilinn”) Gratis OA Libre OA = + openaccessweek.org (frjálst, frelsi til að nota) • Má nota framlag á margan annan hátt, t.d. dreifa, búa til afleidd verk, textagreining (free as in speech) +þekkingarleit með tölvum o.s.fr. • Fjarlægir gjaldhindrunina OG a.m.k. einhverjar hindranir á notkun • Gjarnan útfært með því að birta undir stöðluðu höfundaréttarleyfi, þar sem heimiluð notkun er útlistuð (t.d. non-commercial use only)Örmálþing um opinn aðgang, Öskju, 26. okt 2012 | opinnadgangur.is | luvs.hi.is
 19. 19. Tilbrigði við stef - ferns konar OA OA vika 2012 The OA matrix: dreifingarmáti vs. notkunarheimildir Grænt gratis OA Grænt libre OA Gullið gratis OA Gullið libre OA openaccessweek.org • Skiptir ekki máli fyrir hvort græna eða gullna leiðin er farin • Ólíklegt að fræðiútgáfa fari alfarið út í gullið OA • Libre er eftirsóknarverðara en gratis • Ágreiningur innan OA hreyfingarinnar um forgangsröðunÖrmálþing um opinn aðgang, Öskju, 26. okt 2012 | opinnadgangur.is | luvs.hi.is
 20. 20. Misskilningur, gagnrýni, goðsagnir OA vika 2012 • Það eru engin virt OA rit í mínu sviði - ég verð að birta í [Nature/Science/Cell/etc.] til að fá viðurkenningu/punkta! – Er það víst? PLoS Biology og mörg önnur eru hátt á ISI listanum. Skoða DOAJ! – OA þýðir EKKI minna frelsi til að birta - græna leiðin næstum alltaf fær • Það er rándýrt að birta grein í OA ritum! – OA útgáfa er ekki ókeypis - einhvern veginn þarf að borga – Misdýrt - mismunandi viðskiptalíkön sem útgefendur eru að nota openaccessweek.org – Margar aðrar leiðir mögulegar og verið að þróa, t.d. OA sjóðir hjá stofnunum • OA þýðir léleg gæði - hver sem er getur birt drasl ef hann á pening! – “Vanity publishing” er vandamál + svikamillur til líka, en öll kerfi hafa sníkjudýr – Fullt af drasli er birt í áskriftarritum líka – Dýpri spurningar: “journals as gatekeepers” vs “publish-first-then-peer-review”Örmálþing um opinn aðgang, Öskju, 26. okt 2012 | opinnadgangur.is | luvs.hi.is
 21. 21. Að þoka Íslandi í rétta átt OA vika 2012 • Þarf skýr skilaboð og stefnur frá stærstu rannsóknar- stofnunum og -sjóðum landsins – Háskóli Íslands - drög að stefnu um opinn aðgang er í vinnslu – Rannís - ýmislegt að gerjast [erindi Guðlaugar!] • Þarf að setja fjármagn í málaflokkinn: rannsóknir, fræðsla, innviðir, stuðningur við rafræna OA-útgáfu o.fl. openaccessweek.org – Rannís kalla eftir styrkumsóknum af þessu tagi? • Líf- og umhverfisvísindastofnun og aðrar stofnanir/deildir geta tekið frumkvæði – Forvirkni - ekki bara bíða eftir “boðum að ofan”, heldur ræða málin, marka sér stefnu og byrja að gera Hið RéttaÖrmálþing um opinn aðgang, Öskju, 26. okt 2012 | opinnadgangur.is | luvs.hi.is
 22. 22. OA vikaOA vika 2012 • Frekari upplýsingar á http://opinnadgangur.is 2012 • OA áhugahópurinn er öllum opinn – póstlistar – býsna óreglulegir fundir • Annað áhugavert – Nýjar nálganir í fræðiútgáfu • PeerJ: ókeypis fyrir meðlimi að birta í OA - https://peerj.com openaccessweek.org • F1000 Research: ritrýning EFTIR OA birtingu - http://f1000research.com – Höfundaréttarleyfi sem venjulegt fólk getur skilið (ekki bara lögfræðingar) • Creative Commons: http://creativecommons.org – Open Access bókin eftir SuberÖrmálþing um opinn aðgang, Öskju, 26. okt 2012 | opinnadgangur.is | luvs.hi.is
 23. 23. OA vikaOA vika 2012 2012 openaccessweek.orgMynd frá http://open-access.org.uk

×