Afmælisfundur Líf- og umhverfisvísindastofnunar - kynning á vef

491 views

Published on

Kynning á vef Líf- og umhverfisvísindastofnunar http://luvs.hi.is

0 Comments
0 Likes
Statistics
Notes
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

No Downloads
Views
Total views
491
On SlideShare
0
From Embeds
0
Number of Embeds
1
Actions
Shares
0
Downloads
4
Comments
0
Likes
0
Embeds 0
No embeds

No notes for slide

Afmælisfundur Líf- og umhverfisvísindastofnunar - kynning á vef

 1. 1. Vefur Líf- og umhverfisvísindastofnunar • Forsaga • Tilgangur - af hverju hafa vef? • Sýnisferð um heimili LUVS á í vefheimum • Næstu skref og tilmæli Guðmundur Á. Þórisson, PhD, verkefnisstjóri gthoris@hi.is | http://gthorisson.name | http://luvs.hi.is/users/gthorisson TextFriday, 14 September 12
 2. 2. Tilgangur - af hverju hafa vef? • Sýnileiki vísindastarfs á Vefnum skiptir gríðar miklu máli – Ef [stofnun X] er ekki á vefnum og finnanleg með leitarvélum, þá gæti hún allt að því ekki verið til – Ekki heldur nóg að hafa “bara vefsíðu” - heldur vefsetur sem er fagmannlega unnið og miðlar gagnlegum upplýsingum • Lykilhluti af heildarímynd (e brand) stofnunar/fyrirtækis • Miðla upplýsingum bæði til sérfræðinga og til leikmanna Text 2Friday, 14 September 12
 3. 3. Tilgangur - af hverju hafa vef? Netið er orðið að mikilvægasta samskiptatæki • Minnisblað haust 2011, lagt nútímavísindamanna [.. ] koma starfsemi sinni, rannsóknarfólki og rannsóknarniðurstöðum á framfæri við hið alþjóðlega fyrir stjórn nýfæddrar vísindasamfélag. stofnunar [..] drög að áætlun [..] setja upp öflugt vefsetur sem sæmir hinni nýju stofnun, og setjum fram tillögur um hvernig mætti haga rekstri slíks vefs til lengri tíma. Markmið • Frá maí: GÁÞ í 25% starfi • Að auka sýnileika Líf- og umhverfisvísindastofnunar á við LUVS til að sinna Netinu vefmálum • Að koma rannsóknarstarfsemi stofnunarinnar á framfæri við ◦ Mögulega framhaldsnemendur ◦ Samstarfsaðilla, fyrrverandi, núverandi og tilvonandi ◦ Almenning • Vefur fór í loftið í sumar á • Skrá sögu starfsemi stofnunarinnar með óbeinum hætti ◦ Fréttir, tilkynningar, verðlaun, styrkir og fleira http://luvs.hi.is • Miðla efni sem deildin kann að birta Text ◦ Fjölrit líffræðistofnunar, skýrslur og fleira slíkt [..] 3Friday, 14 September 12
 4. 4. Efnistök - helstu áhersluatriði • Miðla upplýsingum um – rannsóknirnar sem eru stundaðar við stofnunina, – vísindamennina sem stunda þær, og – greinar og annað fræðiefni sem þeir birta • Markhópar til að miða á – Vísindamenn hérlendis og erlendis • aðal “neytendur” rannsóknaniðurstaðna + núverandi/tilvonandi samstarfsmenn – Framhaldsnemar sem hafa áhuga á að vinna með fólki hér – Almenningur með áhuga á lífvísindastarfsemi (sem hann borgar með sköttum..) – Og líka starfsfólk LUVS (!) Text 4Friday, 14 September 12
 5. 5. Sýnisferð Text 5Friday, 14 September 12
 6. 6. RANNSÓKNIRNAR • Hvaða vísindastarfsemi fer fram hjá LUVS? • Hvers eðlis eru verkefnin? • Tenglar á aðrar vefsíður með meiri upplýsingum Text 6Friday, 14 September 12
 7. 7. RANNSÓKNIRNAR • Hvaða vísindastarfsemi fer fram hjá LUVS? • Hvers eðlis eru verkefnin? • Tenglar á aðrar vefsíður með meiri upplýsingum Text 6Friday, 14 September 12
 8. 8. RANNSÓKNIRNAR • Hvaða vísindastarfsemi fer fram hjá LUVS? • Hvers eðlis eru verkefnin? • Tenglar á aðrar vefsíður með meiri upplýsingum Text 6Friday, 14 September 12
 9. 9. FÓLKIÐ • Hverjir eru vísindamenn LUVS? • Hvaða fræðasviðum þeir að vinna á? • Tenglar á upplýsingar annarsstaðar Text 7Friday, 14 September 12
 10. 10. FÓLKIÐ • Hverjir eru vísindamenn LUVS? • Hvaða fræðasviðum þeir að vinna á? • Tenglar á upplýsingar annarsstaðar Text 7Friday, 14 September 12
 11. 11. FRÆÐIEFNIÐ • Lifandi heimildaskrá, ekki bara dauður listi á síðu • Raða eftir tegund eða útgáfudegi • Leita eftir höfundarnafni, lykilorðum o.s.fr. • Ritaskrár fyrir einstaklinga búnar til sjálfkrafa • Tenglar beint á rafrænt eintak hjá útgefanda Text eða í varðveislusafni 8Friday, 14 September 12
 12. 12. FRÆÐIEFNIÐ • Lifandi heimildaskrá, ekki bara dauður listi á síðu • Raða eftir tegund eða útgáfudegi • Leita eftir höfundarnafni, lykilorðum o.s.fr. • Ritaskrár fyrir einstaklinga búnar til sjálfkrafa • Tenglar beint á rafrænt eintak hjá útgefanda Text eða í varðveislusafni 8Friday, 14 September 12
 13. 13. FRÆÐIEFNIÐ • Lifandi heimildaskrá, ekki bara dauður listi á síðu • Raða eftir tegund eða útgáfudegi • Leita eftir höfundarnafni, lykilorðum o.s.fr. • Ritaskrár fyrir einstaklinga búnar til sjálfkrafa • Tenglar beint á rafrænt eintak hjá útgefanda Text eða í varðveislusafni 8Friday, 14 September 12
 14. 14. Betur má ef duga skal • Galli á gjöf Njarðar - vefur nær ekki heildstætt yfir allt starf LUVS – rannsóknayfirlit byggt á gömum upplýsingum - þarf að uppfæra – hef ritalista aðeins fyrir nokkra af starfsmönnum • M.ö.o. upplýsingaskortur! Text 9Friday, 14 September 12
 15. 15. Tilmæli til rannsóknarfólks LUVS Text 10Friday, 14 September 12
 16. 16. Tilmæli til rannsóknarfólks LUVS Láta mig fá lágmarksupplýsingar: Gott • Heimildalista á stöðluðu formi (EndNote/ BibTex/etc) • Stuttur yfirlitstexti fyrir hvert verkefni Sama og að ofan, plús nánar: (enska+íslenska) • Ítarlegri lýsingar á verkefnum, tenglar á Betra upplýsingar annarsstaðar, setjum jafnvel upp sér verkefnasíðu(r) • Stuttur texti til að setja í frétt með birtingum, vinna með VoN + markaðs- og samskiptasviði? Fá notandaaðgang að vefnum okkar og Best Text taka beinan þátt í að vinna efni! 10Friday, 14 September 12
 17. 17. Tilmæli til rannsóknarfólks LUVS Láta mig fá lágmarksupplýsingar: Gott • Heimildalista á stöðluðu formi (EndNote/ BibTex/etc) • Stuttur yfirlitstexti fyrir hvert verkefni Sama og að ofan, plús nánar: (enska+íslenska) • Ítarlegri lýsingar á verkefnum, tenglar á Betra upplýsingar annarsstaðar, setjum jafnvel upp sér verkefnasíðu(r) • Stuttur texti til að setja í frétt með birtingum, vinna með VoN + markaðs- og samskiptasviði? Fá notandaaðgang að vefnum okkar og Best Text taka beinan þátt í að vinna efni! 10Friday, 14 September 12
 18. 18. Tilmæli til rannsóknarfólks LUVS Láta mig fá lágmarksupplýsingar: Gott • Heimildalista á stöðluðu formi (EndNote/ BibTex/etc) • Stuttur yfirlitstexti fyrir hvert verkefni Sama og að ofan, plús nánar: (enska+íslenska) • Ítarlegri lýsingar á verkefnum, tenglar á Betra upplýsingar annarsstaðar, setjum jafnvel upp sér verkefnasíðu(r) • Stuttur texti til að setja í frétt með birtingum, vinna með VoN + markaðs- og samskiptasviði? Fá notandaaðgang að vefnum okkar og Best Text taka beinan þátt í að vinna efni! 10Friday, 14 September 12
 19. 19. Hafið samband! • Sit í skrifstofa 163 í Öskju - a.m.k. þar til deildarforseti hliðrar mér annað! • Tölvupóstur hjá HÍ: gthoris@hi.is • Síða á LUVS vef: http://luvs.hi.is/users/gthorisson • Eigin vefsíða: http://gthorisson.name • Twitter örblogg: @gthorisson Text 11Friday, 14 September 12
 20. 20. Text 12Friday, 14 September 12

×