Úthlutun sætavið kosningu til stjórnlagaþings<br />1. október 2010<br />
Hvers vegna forgangsröðun?SingleTransferable Vote (STV)<br />
Kostir og gallar STV-aðferðarinnar<br />Farið var yfir margar aðferðir<br />Allar hafa þær kosti og galla.<br />Það er eng...
Helstu möguleikar<br /><ul><li>Fangar vilja kjósenda best.
Atkvæði fara ekki forgörðum.
Óhætt að greiða vinsælum manni atkvæði. Líka þeim sem halloka standa.</li></ul>Forgangs-röðun<br />(STV, írska leiðin)<br ...
Hyglir meðalmönnum um of.</li></ul>Persónu-kosning<br />Vægisröðun <br />(Borda-reglan)<br />Merkt með krossi við einn eða...
Getur bitnað á vinsælum frambjóðendum.
Margir krossar fela í sér að atkvæðið skiptist jafnt á þá frambjóðendur sem krossað er við.
Kemur í veg fyrir að kjósendur geti gert upp á milli frambjóðenda með skýrum hætti.</li></li></ul><li>Kostir STV-aðferðari...
Kjörseðillinn og kynning á honum<br />
Frambjóðendur og kjörseðill<br />Tala frambjóðenda til stjórnlagaþings er óþekkt<br />Hún getur mælst í tugum, væntanlega ...
Listi yfir frambjóðendur <br />við kosningar til stjórnlagaþings ásamt auðkennistölum (drög)<br />Frambjóðendunum er hér r...
Hugmynd að hjálpartæki á vefnum til að búa til prufukjörsseðil(Þessa glæru ætti að skoða í sýningarham; þá verður hún lifa...
Grænu súlurnar svara til þeirraatkvæða, eða krossa, sem þarf til að 25 efstu menn nái kjöri. Hin atkvæðin hafa því engin á...
Hvernig er talið?<br />
Talningaraðferðin í hnotskurn<br />Þeir eru fyrst kjörnir sem ná svokölluðum sætishlut sem 1. val kjósenda<br />Sætishlutu...
Sætishlutur<br />Það magn atkvæða sem þarf til að ná kjöri<br />Dæmi:<br />Hví 25+1 en ekki bara 25?<br />Droops-sætishlut...
Skýringardæmi<br />1. mynd<br /><ul><li>Tveir fram-bjóðendur, Anna og Bjarni, eru yfir sætishlut.
Þau ná því strax kjöri.</li></ul>Sætishlutur<br />Anna<br />Dóra<br />Bjarni<br />Einar<br />Fjóla<br />
Skýringardæmi<br />2. mynd<br /><ul><li>Hlutfall af atkvæðum Önnu og Bjarna, sem svarar til kúfanna yfir sætishlutnum, fær...
Gert í samræmi við 2. val kjósenda á öllum kjörseðlum Önnu og Bjarna.
Hlutfallið, umframhlutfallið, er fundið þannig að það svari til hlutfalls kúfsins (hvíta toppsins) af heildarsúlunni.
Við færsluna helst samanlagt heildaratkvæðisgildi atkvæða óbreytt.</li></ul>Umframhlutfall=0,05898<br />Anna<br />Dóra<br ...
Upcoming SlideShare
Loading in …5
×

Kynning á STV kosningakerfinu

1,953 views

Published on

Skýringar á kosningakerfi til Stjórnlagaþings

Published in: News & Politics, Technology
0 Comments
0 Likes
Statistics
Notes
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

No Downloads
Views
Total views
1,953
On SlideShare
0
From Embeds
0
Number of Embeds
856
Actions
Shares
0
Downloads
5
Comments
0
Likes
0
Embeds 0
No embeds

No notes for slide
 • Fyrsti fundur í pers.kjörsnefnd 
 • Kynning á STV kosningakerfinu

  1. 1. Úthlutun sætavið kosningu til stjórnlagaþings<br />1. október 2010<br />
  2. 2. Hvers vegna forgangsröðun?SingleTransferable Vote (STV)<br />
  3. 3. Kostir og gallar STV-aðferðarinnar<br />Farið var yfir margar aðferðir<br />Allar hafa þær kosti og galla.<br />Það er engin fullkomin aðferð til skv. sönnun nóbelsverðlaunahafans KennethsArrows.<br />Valin var sú aðferð sem veitir kjósendum mest áhrif við ráðstöfun atkvæðis sinna<br />Forgangsröðunaraðferð, eða SingleTransferable Vote, STV-aðferðin, varð því fyrir valinu<br />Íslenska heitið er vart nógu lýsandi.<br />Aðferð færanlegs atkvæðis er bein þýðing en er óþjált.<br />Aðferð fullnýtts atkvæðis kemur einnig til álita.<br />
  4. 4. Helstu möguleikar<br /><ul><li>Fangar vilja kjósenda best.
  5. 5. Atkvæði fara ekki forgörðum.
  6. 6. Óhætt að greiða vinsælum manni atkvæði. Líka þeim sem halloka standa.</li></ul>Forgangs-röðun<br />(STV, írska leiðin)<br />Fram-bjóðendum raðað<br /><ul><li>Býður fremur upp á kosningabrall en aðrar aðferðir.
  7. 7. Hyglir meðalmönnum um of.</li></ul>Persónu-kosning<br />Vægisröðun <br />(Borda-reglan)<br />Merkt með krossi við einn eða fleiri<br /><ul><li>Einn kross takmarkar mjög val kjósenda.
  8. 8. Getur bitnað á vinsælum frambjóðendum.
  9. 9. Margir krossar fela í sér að atkvæðið skiptist jafnt á þá frambjóðendur sem krossað er við.
  10. 10. Kemur í veg fyrir að kjósendur geti gert upp á milli frambjóðenda með skýrum hætti.</li></li></ul><li>Kostir STV-aðferðarinnar<br />Fangar vel vilja kjósenda.<br />Atkvæði nýtast til fulls, þau fara ekki forgörðum.<br />Óhætt að greiða vinsælum manni atkvæði. Líka þeim sem halloka standa.<br />Stuðningur við þann sem valinn hefur verið sem  1. val rýrnar ekki ef bætt er við öðrum sem 2. val o.s.frv. <br />
  11. 11. Kjörseðillinn og kynning á honum<br />
  12. 12. Frambjóðendur og kjörseðill<br />Tala frambjóðenda til stjórnlagaþings er óþekkt<br />Hún getur mælst í tugum, væntanlega í hundruðum, varla í þúsundum.<br />En undirbúningur verður að miðast við háa tölu.<br />Hefðbundinn kjörseðill með nöfnum er óviðráðanlegur<br />Til að aðgreina frambjóðendur þarf auk nafns stöðu og lögheimilissveitarfélag.<br />Vegna umfangs er nauðsynlegt að aðgreina upplýsingar um frambjóðendur og sjálfan kjörseðilinn<br />Frambjóðendur fá því sérstaka auðkennistölu hver.<br />Auðkennistölur skulu færðar á kjörseðlana í samræmi við val hvers kjósanda.<br />
  13. 13. Listi yfir frambjóðendur <br />við kosningar til stjórnlagaþings ásamt auðkennistölum (drög)<br />Frambjóðendunum er hér raðað í stafrófsröð en dregið var um hver skyldi vera efstur á listanum. Röð frambjóðenda á listanum sýnir því engan veginn forgangsröðun þeirra. Þeim er EKKI raðað í fyrsta, annað eða þriðja sæti o.s.frv. eins og tíðkast hefur í kosningum til Alþingis eða sveitarstjórna.<br />Hægra megin við upplýsingar um hvern frambjóðanda er svokölluð AUÐKENNISTALA hans, þriggja stafa tala. Hverjum frambjóðanda hefur verið úthlutað slíku talnatákni af handahófi. Kjósendur skulu færa auðkennistölur þeirra frambjóðenda sem þeir vilja styðja á sjálfan kjörseðilinn.<br />Listinn getur orðið í nokkrum dálkum<br />
  14. 14.
  15. 15. Hugmynd að hjálpartæki á vefnum til að búa til prufukjörsseðil(Þessa glæru ætti að skoða í sýningarham; þá verður hún lifandi)Notandinn hefur slegið inn upplýsingar með þessu letri<br />
  16. 16. Grænu súlurnar svara til þeirraatkvæða, eða krossa, sem þarf til að 25 efstu menn nái kjöri. Hin atkvæðin hafa því engin áhrif á valið.<br />Grænu súlurnar svara til um 38% atkvæðanna.<br />
  17. 17. Hvernig er talið?<br />
  18. 18. Talningaraðferðin í hnotskurn<br />Þeir eru fyrst kjörnir sem ná svokölluðum sætishlut sem 1. val kjósenda<br />Sætishlutur er útreiknuð lágmarkstala atkvæða sem tryggir sæti.<br />Ígildi atkvæða umfram sætishlut eru færð til þeirra sem viðkomandi kjósendur völdu næst.<br />Komi til þess að enginn nái sætishlut er sá úr leik sem fæst hefur atkvæðin<br />Atkvæði hans eru færð með sama hætti til þeirra sem viðkomandi kjósendur völdu næst.<br />Liðir 1 og 2 eru endurteknir þar til yfir lýkur<br />Lesa verður hugtökin 1. val og næsta val þannig að það fyrra vísi til þess sem er efstur á kjörseðlinum í hvert sinn og það seinna til þess sem þá kemur næstur.<br />
  19. 19. Sætishlutur<br />Það magn atkvæða sem þarf til að ná kjöri<br />Dæmi:<br />Hví 25+1 en ekki bara 25?<br />Droops-sætishluturinn (25+1) er lægsta (heil)tala sem er þannig að aldrei geta fleiri en 25 frambjóðendur náð henni.<br />Ef þetta væri forsetakosning:<br />
  20. 20. Skýringardæmi<br />1. mynd<br /><ul><li>Tveir fram-bjóðendur, Anna og Bjarni, eru yfir sætishlut.
  21. 21. Þau ná því strax kjöri.</li></ul>Sætishlutur<br />Anna<br />Dóra<br />Bjarni<br />Einar<br />Fjóla<br />
  22. 22. Skýringardæmi<br />2. mynd<br /><ul><li>Hlutfall af atkvæðum Önnu og Bjarna, sem svarar til kúfanna yfir sætishlutnum, fært til hinna.
  23. 23. Gert í samræmi við 2. val kjósenda á öllum kjörseðlum Önnu og Bjarna.
  24. 24. Hlutfallið, umframhlutfallið, er fundið þannig að það svari til hlutfalls kúfsins (hvíta toppsins) af heildarsúlunni.
  25. 25. Við færsluna helst samanlagt heildaratkvæðisgildi atkvæða óbreytt.</li></ul>Umframhlutfall=0,05898<br />Anna<br />Dóra<br />Bjarni<br />Einar<br />Fjóla<br />
  26. 26. Útreikningur við færslu<br />
  27. 27. Skýringardæmi<br />3. mynd<br /><ul><li>Að lokinni færslu eru atkvæði Dóru, Einars og Fjólu orðin af blönduðum uppruna.
  28. 28. Þau eru öll jafngild eftir að þau hafa verið færð til.</li></ul>Kjörin!<br />Anna<br />Dóra<br />Bjarni<br />Einar<br />Fjóla<br />
  29. 29. Skýringardæmi<br />4. mynd<br /><ul><li>Einar er nú með lægst atkvæðagildi.
  30. 30. Hann er úr leik og öll atkvæði hans eru færð.
  31. 31. Eftir færsluna er Dóra komin upp fyrir sætishlut og því kjörin.</li></ul>Kjörin!<br />Anna<br />Dóra<br />Bjarni<br />Einar<br />Fjóla<br />
  32. 32. Skýringardæmi<br />5. mynd<br /><ul><li>Kúfur Dóru færður til þess eina sem eftir situr, þ.e. til Fjólu.
  33. 33. Fjóla nær því kjöri og hefur þá verið skipað í öll 4 sætin.</li></ul>Kjörin!<br />Kjörin!<br />Kjörinn!<br />Kjörin!<br />Anna<br />Dóra<br />Bjarni<br />Einar<br />Fjóla<br />
  34. 34. Skýringardæmi<br />5. mynd. Kynjajöfnun<br /><ul><li>Fyrst er fundið hvort og þá hve marga þarf af minnihlutakyninu til að hlutfall þess komist yfir 40%.
  35. 35. Fundnir eru allt að sex síðustu frambjóðendurnir af minnihlutakyninu sem atkvæði voru færð frá.
  36. 36. Þeir ná kjöri.</li></ul>Kjörin(n)!<br />Kjörin(n)!<br />25. fulltrúi<br />Meiri hluti<br />Meiri hluti<br />1. af minni hluta<br />2. af minni hluta<br />
  37. 37. Dæmi um útkomu úr STV-kosningu<br />
  38. 38. Er forgangsröðunaraðferðin okkur ókunn?<br />
  39. 39. Grein í Alþýðublaðinu6. nóvember 1968<br />
  40. 40. Ungliðahreyfingarnar 1976<br />Lögðu forgangsröðun til við þingkosningar fyrir rúmum þrjátíu árum!<br />Og þá með vali þvert á flokka<br />
  41. 41. Hverjir voru þessir ungliðaforingjar?<br />
  42. 42. Fróðleikur og hreyfimyndir sem skýra forgangsröðunaraðferðina<br />Frekari umfjöllun er á síðum landskjörstjórnar:<br />http://www.landskjor.is/stjornlagathing/adferdafraedi-vid-kosningu-til-stjornlagathings/<br />http://www.landskjor.is/media/frettir/UmPersonukjor17Mai09-2.pdf<br />Þokkaleg umfjöllun er á þessari Wikipediu-síðu:<br />http://en.wikipedia.org/wiki/Single_transferable_vote<br />Vilji menn leita á vefnum eru helstu leitarorð þessi:<br />Preference Vote eða Voting, SingleTransferable Vote, STV.<br />Ábending um tvær teiknimyndir:<br />http://citizensassembly.bc.ca/resources/flash/bc-stv-full.swf<br />http://www.stv.govt.nz/STV/how.htm<br />

  ×