Albania
Upcoming SlideShare
Loading in...5
×

Like this? Share it with your network

Share
 • Full Name Full Name Comment goes here.
  Are you sure you want to
  Your message goes here
  Be the first to comment
  Be the first to like this
No Downloads

Views

Total Views
637
On Slideshare
637
From Embeds
0
Number of Embeds
0

Actions

Shares
Downloads
0
Comments
0
Likes
0

Embeds 0

No embeds

Report content

Flagged as inappropriate Flag as inappropriate
Flag as inappropriate

Select your reason for flagging this presentation as inappropriate.

Cancel
  No notes for slide

Transcript

 • 1.  Stærð: 28.750 km2  Tungumál: Albanska  Lengd: 19° - 20°A og gríska  Breidd: 40° - 43°N  Stjórnarfar: Lýðveldi  Loftlagsbelti:  Forseti: Bamir Topir heittemprað  Stjórnarleiðtogi: Sali miðjarðarhafsloftslag, Berisha Forrsætisráð- makkí herra  Íbúafjöldi: 3.639.453
 • 2. h ö f  Höfuðborg: Tírana u ð b  Íbúafjöldi o r höfuðborgar: 353.000 g i n  Náttúruauðlindir: Olía, jarðgas, kol, króm og aðrir málmar
 • 3.  Landið liggur vestan við Balkanskaga að Adríahafi sunnanverðu milli fyrrverandi Júgóslavíu og Grikklands
 • 4.  Albanía er talið fátækasta land í heimi  Fólk í Albaníu hefur reynt að flýja fátæktina og siglt í burtu
 • 5.  Albanar fengu sjálfstæði 28 nóvember 1912 og var það frá Tyrkjaveldi  Þjóðardagurinn er því 28 nóvember
 • 6. Þjóðernishópar  Albanir 95%  Grikkir 3%  Aðrir 4% Trú  Múslímar 70%  Albanskir réttrúnaðar sinnar 20%  Rómverks kaþólskir 10%
 • 7.  Albanska var fyrst rituð árið 1300.  Fyrsta Albanska bókin var Meshari eftir Gjon Buzuku og var hún gefin út árið 1555.
 • 8. Engin elliheimili eru í Albaníu og búa aldraðir foreldrar því hjá börnum sínum og njóta heiðurs og virðingar
 • 9.  Gestrisni skiptir Albönum miklu máli.  Ókunnugir menn sem koma til Albaníu geta átt von á því að Albanar taki þeim eins og vinum
 • 10.  Í Albaníu eru mörg tónskáld, söngvarar og útsetjarar  Þekktustu söngvararnir eru Ardit, Elton, Elsa og Aleksande  Shëtim Saraçi er einn af tónskáldum og útsetjurum.  En eru líka margar hljómsveitir í Albaníu
 • 11.  Í Albaníu er frítt í skóla  Framhaldsskólar í Albaníu eru einungis fyrir fjórtán til átján ára
 • 12.  Knattspurna er  Aðrar íþróttir í vinsælasta íþróttin í Albaníu Albaníu  Blak  Fólk sækir mikið  Körfuknattleikur knattspyrnuleiki um  Fimleikar helgar  Tennis  Landslið Albaníu tekur  Frjálsar íþróttir þátt í Evrópumótinu  Og fleira
 • 13.  Landbúnaður  Iðnaður  Hveiti  Matvælaframleiðsla  Maís  Vefnaðarvörur  Kartöflur  Klæðagerð  Grænmeti  Timburvinnsla  Sykurrófur  Olía  Ávextir  Sement  Vínber  Efnavörur  Kjöt  Námugröfur  Mjólkurvörur  Málmvinnsla  Rafmagnsframleiðsla
 • 14.  Dýr í eikar og  Dýr í furuskógum eru barrskógum eru  Brúnir bjarnúlfar  Úlfar  Furumerðir  Refir  Tvær tegundir  Sjakalar villikatta  Og frettur  Gaupur  Og hreysikettir
 • 15.  Albanskir eiginmenn hjálpa konunum sínum yfirleitt ekki vegna þess að þeir telja að konur eigi að vinna heimilisstörfin.