Eyjafjallajökull<br />Bergrún Eva<br />
Eyjafjallajökull <br />Eyjafjallajökull er fimmti stærsti jökull Íslands<br />Undir jöklinum er eldkeila <br />Hún hefur g...
Eyjafjallajökull <br />Á toppi fjallsins er lítil askja sem er allt að 2-2,5 km í þvermál<br />Askjan er klædd jökli <br /...
Eyjafjallajökull<br />Eyjafjallajökull er eitt af þeim fjöllum sem minnir um margt á erlend eldfjöll<br />Á Eyjafjallajökl...
Gosið árið 1821-1823<br />Árið 1821 hófst gosið 19. desember <br />Fyrstu daga gossins uxu vötn sem falla úr Eyjafjallajök...
Gosið árið 1821-1823 <br />Mikið öskufall varð undir Vestur Eyjafjöllum og Austur Landeyjum<br />en minna í Hvolshreppi og...
Gosið árið 2010 <br />Þann 14.apríl 2010 hófstgosið<br /> snemma morguns<br />Það var í toppgíg Eyjafjallajökuls <br />Kvi...
Gosið árið 2010<br />Strax um morguninn var gossprungan orðin 2 km að lengd<br />teygði sig frá norðri til suðurs<br />Gos...
Flugsamgöngur<br />Gosaska dreifðist um alla Evrópu og stöðvaði flugsamgöngur í mörgum ríkjum <br />Margir urðu mjög reiði...
Skýringarmynd<br />
Hvernig segir maður Eyjafjallajökull?<br />Margir útlendingar áttu erfitt með að segja Eyjafjallajökull<br />Okkur Íslendi...
Þróun jökulsin <br />
Söngvakeppni sjónvarpsins<br />Það var samið lag um Eyjafjallajökul fyrir söngvakeppni sjónvarpsins lagið heitir Eldgos<br...
Myndir í lokin !<br />
Upcoming SlideShare
Loading in …5
×

Eyjafjalljökull

698 views

Published on

0 Comments
0 Likes
Statistics
Notes
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

No Downloads
Views
Total views
698
On SlideShare
0
From Embeds
0
Number of Embeds
164
Actions
Shares
0
Downloads
1
Comments
0
Likes
0
Embeds 0
No embeds

No notes for slide

Eyjafjalljökull

 1. 1. Eyjafjallajökull<br />Bergrún Eva<br />
 2. 2. Eyjafjallajökull <br />Eyjafjallajökull er fimmti stærsti jökull Íslands<br />Undir jöklinum er eldkeila <br />Hún hefur gosið 4 sinnum<br />fyrst árið 920 <br />1612 <br />1821 <br />og svo síðast 2010<br />Gossprungukerfi Eyjafjallajökuls er um 5 km. Á lengd, frá vestri til austurs og nær frá Markarfljóti og austur til Mýrdalsjökuls<br />
 3. 3. Eyjafjallajökull <br />Á toppi fjallsins er lítil askja sem er allt að 2-2,5 km í þvermál<br />Askjan er klædd jökli <br />Eftir ummerkjum að dæma er hún grunn og opin<br />Eyjafjallajökull er um 100 km í þvermál<br />
 4. 4. Eyjafjallajökull<br />Eyjafjallajökull er eitt af þeim fjöllum sem minnir um margt á erlend eldfjöll<br />Á Eyjafjallajökli getur orðið mjög kalt <br />Hitastigið getur farið alveg niður í 15°c frost <br />En getur líka farið uppí 15°c hita<br />
 5. 5. Gosið árið 1821-1823<br />Árið 1821 hófst gosið 19. desember <br />Fyrstu daga gossins uxu vötn sem falla úr Eyjafjallajökli <br />Í jöklinum heyrðust miklir dynkir líkt og hann væri að springa <br />
 6. 6. Gosið árið 1821-1823 <br />Mikið öskufall varð undir Vestur Eyjafjöllum og Austur Landeyjum<br />en minna í Hvolshreppi og Oddasókn<br />Frá janúar og fram í júní árið 1822 bar lítið á gosinu , lítil flóð komu í Markarfljót en ollu engu tjóni allt þar til gosið jók kraftinn á ný þann 26.júlí 1822<br />Var það frekar kraftmikið<br />
 7. 7. Gosið árið 2010 <br />Þann 14.apríl 2010 hófstgosið<br /> snemma morguns<br />Það var í toppgíg Eyjafjallajökuls <br />Kvikan bræddi ísinn sem er við gíginn<br />Stórt flóð rann um Gígjökul og út í Markarfljót<br />flóð var einnig í Svaðbælisá undir Eyjafjöllum<br />
 8. 8. Gosið árið 2010<br />Strax um morguninn var gossprungan orðin 2 km að lengd<br />teygði sig frá norðri til suðurs<br />Gosmökkurinn var kominn í 22 þúsund feta hæð um hálf ellefu leitið<br />morguninn sem gosið hófst<br />
 9. 9. Flugsamgöngur<br />Gosaska dreifðist um alla Evrópu og stöðvaði flugsamgöngur í mörgum ríkjum <br />Margir urðu mjög reiðir <br />hér er t.d. einn<br />
 10. 10. Skýringarmynd<br />
 11. 11. Hvernig segir maður Eyjafjallajökull?<br />Margir útlendingar áttu erfitt með að segja Eyjafjallajökull<br />Okkur Íslendingunum finnst þetta mjög fyndið enda finnst okkur það ekkert mál <br />Það eru til mörg myndbönd á youtube af því og hér er t.d. nokkrir<br />Hér er eitt fyndið myndband  <br />
 12. 12. Þróun jökulsin <br />
 13. 13. Söngvakeppni sjónvarpsins<br />Það var samið lag um Eyjafjallajökul fyrir söngvakeppni sjónvarpsins lagið heitir Eldgos<br />Höfundur var Matthías Stefánsson í lagið flutti Matthías Matthíasson og Erla Björg Káradóttir<br />Lagið vann ekki <br />Hér er tengill á myndband af laginu.<br />
 14. 14. Myndir í lokin !<br />

×