“Íslenska skógarauðlindin-skógur tækifæra” Skógur í skólastarfi 30/04/2011    Ólafur Oddsson      1
Skógur í skólastarfi• Skólaskógar• Nám- og námsaðferðir• Reynsla af LÍS starfi• Þverfagleg nálgun• Framtíðarhorfur 30/04/2...
Lesið í skóginn- með skólum  Skólaþróunarverkefni í 10 ár  Formlegt samstarfsverkefni30/04/2011     Ólafur Oddsson ...
Skólaskógar - (grenndarskógar)• Eru í göngufæri frá skólanum• Skólar gera samning um afnotin• Fá aðgang að LÍS- fræðslu og...
Skólaskógar…  Auka fjölbreytni í skólastarfi  Styðja við einstaklingsmiðað nám  Styðja við þátttökunám  Bjóða upp ...
Kostir skógarins í skólastarfi  Skapandi og fjölskrúðugt umhverfi  Fjölbreytt lífríki og fræðandi  Fjölbreyttur þros...
Uppeldisleg markmið og sýnÞað er mikilvægt að nemendur kynnistþví og skilji af hverju sjálfbær umhirða skógarer mikilvæg f...
Fjölbreytileiki skógarins… 30/04/2011  Ólafur Oddsson  8
Nám í skógi hentar öllum  Allir eiga að geta unnið á sínum forsendum  Virk þátttaka í raunverulegum verkefnum  Ra...
Samþætt nám í skógi• Samþætt nám tengist mörgum fögum samtímis• Stærðfræði- mælingar, lífsleikni, samvinna, trjátegundir,...
Skógaráherslur aðalnámskrár…Kynnast m.a. ferskum viðanytjum, tálgutækniog trjátegundum...Ný aðalnámskráLæsi, sjálfbærni, l...
Meðal 22 grunnskóla sem eru með samning umgrenndarskóg í Reykjavík 30/04/2011    Ólafur Oddsson    12
Niðurstöður m.a.• flestir segja að námið sé samþætt• námið sé reglubundið og tengt skólanámskrá• verkefnisstjórn heldur ut...
Er þörf fyrir einhverja ákveðna tegund af       fræðslu/starfsþjálfun frekar en aðra vegna             ...
Helstu óskir skólanna um aðstoð• Vantar aðstoð við uppbyggingu á aðstöðu• Meiri skógartengda fræðslu og hvatningu• Aðstoð ...
…dæmi um aðstoð við skóla…Aðstoða við útveguná efni í eldstæði,bekki, stafi o.fl. 30/04/2011    Ólafur Oddsson  16
Nytjaáætlanir fyrir skólaskóga  Reitaskipting eftir höfuð einkennum  Gróður og jarðgerðir  Trjátegundir, hæðarmæling...
Kort af skólaskógi30/04/2011  Ólafur Oddsson  18
Skólaskógarkortið  • Geymir mikilvægar fagupplýsingar  • Auðveldar skipulag námsins  • Jafnar álagið í skólaskóginum...
10 ára þróunarstarf LÍS- segir..• Að þverfaglegt samstarf er nauðsynlegt• Að vinna með skólum en ekki fyrir og byggja þan...
Lesið í skóginn- með skólum  Skógrækt ríkisins  Kennaraháskóli Íslands/HÍ  Menntasvið/Umhverfissvið R og   þátt...
Hvernig viljum við halda áfram? Hvaða hagsmunir liggja í því að efla skógartengt útinám í skólastarfi? Er það e.t.v. sk...
Eftir 10 ára þróunarstarf...vitum við hvernig má ná árangri !                  Takk fyrir! 30/04/2011  ...
Upcoming SlideShare
Loading in …5
×

óLafur oddsson 28.04.11

757 views
672 views

Published on

Published in: Health & Medicine, Business
0 Comments
0 Likes
Statistics
Notes
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

No Downloads
Views
Total views
757
On SlideShare
0
From Embeds
0
Number of Embeds
35
Actions
Shares
0
Downloads
4
Comments
0
Likes
0
Embeds 0
No embeds

No notes for slide

óLafur oddsson 28.04.11

 1. 1. “Íslenska skógarauðlindin-skógur tækifæra” Skógur í skólastarfi 30/04/2011 Ólafur Oddsson 1
 2. 2. Skógur í skólastarfi• Skólaskógar• Nám- og námsaðferðir• Reynsla af LÍS starfi• Þverfagleg nálgun• Framtíðarhorfur 30/04/2011 Ólafur Oddsson 2
 3. 3. Lesið í skóginn- með skólum Skólaþróunarverkefni í 10 ár Formlegt samstarfsverkefni30/04/2011 Ólafur Oddsson 3
 4. 4. Skólaskógar - (grenndarskógar)• Eru í göngufæri frá skólanum• Skólar gera samning um afnotin• Fá aðgang að LÍS- fræðslu og stuðningi• Aðstoð við uppbyggingu og nýtingu• Fá aðstoð við gerð nytjaáætlunar• Eru einnig opnir almenningi• Eru mis stórir og ólíkir• Eru um leið hverfisskógar 30/04/2011 Ólafur Oddsson 4
 5. 5. Skólaskógar… Auka fjölbreytni í skólastarfi Styðja við einstaklingsmiðað nám Styðja við þátttökunám Bjóða upp á rannsóknarnám Styðja við nám í nærumhverfi Ýta undir heilbrigði nemenda Skapa mikilvæg tengsl við náttúru Auðvelda að ná markmiðum námskrár30/04/2011 Ólafur Oddsson 5
 6. 6. Kostir skógarins í skólastarfi Skapandi og fjölskrúðugt umhverfi Fjölbreytt lífríki og fræðandi Fjölbreyttur þroskavettvangur Heilsulind sem eykur lífsgæði Getur tengst öllum námsgreinum Rík efnisauðlind Veitir margs konar skjól Er hjartastöð útinámsins allt árið Jafnframt hátíðarsalur skólans30/04/2011 Ólafur Oddsson 6
 7. 7. Uppeldisleg markmið og sýnÞað er mikilvægt að nemendur kynnistþví og skilji af hverju sjálfbær umhirða skógarer mikilvæg fyrir náttúru, mannlíf, menningu ogefnahag þjóðarinnar og í hnattrænu tilliti30/04/2011 Ólafur Oddsson 7
 8. 8. Fjölbreytileiki skógarins… 30/04/2011 Ólafur Oddsson 8
 9. 9. Nám í skógi hentar öllum Allir eiga að geta unnið á sínum forsendum Virk þátttaka í raunverulegum verkefnum Rannsaka, prófa, uppskera, fá þekkingu og reynslu Þefa, heyra, sjá, snerta, finna...skapa Sýna frumkvæði, vinna saman, bera ábyrgð Ná samfellu í námi, reynslu og þroska Leikur, nám, áhugi, forvitni, gildi/ virðing Vinna að ólíkum verkefnum í sama umhverfi 30/04/2011 Ólafur Oddsson 9
 10. 10. Samþætt nám í skógi• Samþætt nám tengist mörgum fögum samtímis• Stærðfræði- mælingar, lífsleikni, samvinna, trjátegundir, hreyfing, nákvæmni, tækni, kortalestur, tölvuvinna....• Lestrarnám/ lífsleikni- tengt tegundum eða fyrirbærum í skógi, skynræn upplifun og tjáning í texta eða mynd• Náttúrufræði- tegundir, tálgun, heimilisfræði.. 30/04/2011 Ólafur Oddsson 10
 11. 11. Skógaráherslur aðalnámskrár…Kynnast m.a. ferskum viðanytjum, tálgutækniog trjátegundum...Ný aðalnámskráLæsi, sjálfbærni, lýðræði og mannréttindi,jafnrétti og sköpun = sóknarfæri !Útinám er ekki sérstakt fag- heldur fræðigrein 30/04/2011 Ólafur Oddsson 11
 12. 12. Meðal 22 grunnskóla sem eru með samning umgrenndarskóg í Reykjavík 30/04/2011 Ólafur Oddsson 12
 13. 13. Niðurstöður m.a.• flestir segja að námið sé samþætt• námið sé reglubundið og tengt skólanámskrá• verkefnisstjórn heldur utan um útinámið• námið er drifið áfram af áhugasömum kennurum 30/04/2011 Ólafur Oddsson 13
 14. 14. Er þörf fyrir einhverja ákveðna tegund af fræðslu/starfsþjálfun frekar en aðra vegna útinámsins? Nei Já, hvaða? 3 1130/04/2011 Ólafur Oddsson 14
 15. 15. Helstu óskir skólanna um aðstoð• Vantar aðstoð við uppbyggingu á aðstöðu• Meiri skógartengda fræðslu og hvatningu• Aðstoð við útvegun á efni og leiðbeiningar um skógarnytjar á vettvangi• Koma upp veftækum verkefnabanka• Aðstoð við að fylgja eftir markmiðum um sjálfbæra þróun 30/04/2011 Ólafur Oddsson 15
 16. 16. …dæmi um aðstoð við skóla…Aðstoða við útveguná efni í eldstæði,bekki, stafi o.fl. 30/04/2011 Ólafur Oddsson 16
 17. 17. Nytjaáætlanir fyrir skólaskóga Reitaskipting eftir höfuð einkennum Gróður og jarðgerðir Trjátegundir, hæðarmæling og ástand trjáa Sérkenni skráð og einstök verðmæti Nytjabanki- íbætur Aðstaða, stígar og kennslurjóður30/04/2011 Ólafur Oddsson 17
 18. 18. Kort af skólaskógi30/04/2011 Ólafur Oddsson 18
 19. 19. Skólaskógarkortið • Geymir mikilvægar fagupplýsingar • Auðveldar skipulag námsins • Jafnar álagið í skólaskóginum • Nytjar og umhirða markvissari • Íbætur auðveldari • Friðun og verndun skírari • Uppbygging á aðstöðu auðveldari30/04/2011 Ólafur Oddsson 19
 20. 20. 10 ára þróunarstarf LÍS- segir..• Að þverfaglegt samstarf er nauðsynlegt• Að vinna með skólum en ekki fyrir og byggja þannig upp sjálfbæra reynslu• Mikilvægt að virkja foreldra og nærsamfélag í vinnu í skóginum• Að skógfræðileg aðstoð er nauðsynleg• Að fræðsla með þátttökunámi er leiðin• Að samfella sé í útináminu 30/04/2011 Ólafur Oddsson 20
 21. 21. Lesið í skóginn- með skólum Skógrækt ríkisins Kennaraháskóli Íslands/HÍ Menntasvið/Umhverfissvið R og þátttökuskólarnir hafa þróað útinámið 30/04/2011 Ólafur Oddsson 21
 22. 22. Hvernig viljum við halda áfram? Hvaða hagsmunir liggja í því að efla skógartengt útinám í skólastarfi? Er það e.t.v. skylda okkar? Ættu skógræktaraðilar að taka höndum saman um að efla skólastarf í skógi?30/04/2011 Ólafur Oddsson 22
 23. 23. Eftir 10 ára þróunarstarf...vitum við hvernig má ná árangri ! Takk fyrir! 30/04/2011 Ólafur Oddsson 23

×