• Share
 • Email
 • Embed
 • Like
 • Save
 • Private Content
Eyjafjallajökull
 

Eyjafjallajökull

on

 • 370 views

 

Statistics

Views

Total Views
370
Views on SlideShare
370
Embed Views
0

Actions

Likes
0
Downloads
0
Comments
0

0 Embeds 0

No embeds

Accessibility

Categories

Upload Details

Uploaded via as Microsoft PowerPoint

Usage Rights

© All Rights Reserved

Report content

Flagged as inappropriate Flag as inappropriate
Flag as inappropriate

Select your reason for flagging this presentation as inappropriate.

Cancel
 • Full Name Full Name Comment goes here.
  Are you sure you want to
  Your message goes here
  Processing…
Post Comment
Edit your comment

  Eyjafjallajökull Eyjafjallajökull Presentation Transcript

  • Eyjafjallajökull
   Eftir:Anítu Mjöll
  • Eyjafjallajökull
   • Er fimmti stærsti jökull Íslands
   • Hann er ein af hæstu tindum Íslands
   • um 1.666 m hár
   • Undir jöklinum er eldkeila
   • Gossprungukerfi jökulsins er um 5 km á lengd
   • frá vestri til austurs
  • Eyjafjallajökull
   • Eyjafjallajökull er eins og ílöng keila í laginu sem toppurinn hefur verið skorin af
   • Í stað toppsins er þar uppi ísfylltur stór gígur eða lítil askja
   • umkringd af hæstu tindum jökulsins
   • Úr gígnum fellur einn stór skriðjökull fram að norðan
   • hann heitir Gígjökull
  • Hitastig og aðrir jöklar
   • Úr jöklinum renna 2 skriðjöklar
   • Þeir heita Steinholtsjökull og Gígjökull
   • Það getur orðið mjög kalt á Eyjafjallajökli
   • hitastigið farið niður í -15°c
   • og upp í 15°c
  • Gosin
   • Í jöklinum hefur gosið fjórum sinnum
   • Fyrst árið 920
   • þá árið 1612
   • svo árið1821
   • og svo árið 2010
   • Öll gosin hafa verið frekar lítil
   • Þegar gaus árið 1812 stóð gosið í 2 ár
  • Eyjafjallajökull
   • Í Klausturspóstinum frá árinu 1822 kemur fram
   • að kvöldi 19. des. hafi sést leiftranir í heiðríkju
   • að daginn eftir eða þann 20. des, hafi lítill, bólstraður, hvítleitur skýflóki sést
   • Eyjafjallajökull ervestan megin við Mýrdalsjökull
  • Eyjafjallajökull
   • Þann 14. apríl árið 2010 byrjaði jökulinn að gjósa
   snemma morguns
   Gosið stóð til 23. maí sama ár
   Gos var rétt vestan við öskjuna
  • Eyjafjallajökull
   • Fimmvörðuháls nefnist svæðið á milli Eyjafjallajökuls og Mýrdalsjökuls
   • Leiðin yfir Fimmvörðuháls frá skógum yfir í þórsmörk er ein allra vinsælasta gönguleið landsins
   • En hún er um 22 km löng og hækkun um 1000 m
  • Eyjafjallajökull
   • Strax um morguninn var gossprungan orðin 2 km að lengd
   • Hún teygði sig til norður og suður
   • Stór sigdæld myndaðist kringum gíginn
   • og fór stækkandi
   • Gosaska dreifðist um alla Evrópu og olli miklum truflunum á flugumferð
  • Tenging við Kötlu
   • Það sem menn óttast helst varðandi Eyjafjallajökull er greinileg tenging við hina mikilvirku og hættulega eldstöð Kötlu
   • Fjarlægðin milli eldfjallanna er lítil
   • Nýjustu rannsóknir benda til þess að kvikuinnskot úr jöklinum gætu náð
   • annaðhvort inn í kvikuhólf Kötlu
   • eða í súran gúl undir Goðabungu
  • Söngvakeppni
   • Það var samið lag um Eyjafjallajökull
   • fyrir söngvakeppnisjónvarpssins
   • Lagið heitir Eldgos
   Hér er lagið
  • Þú ert að segja það vitlaust
   Sumir útlendingar eiga erfitt með að segja Eyjafjallajökull
   Flestir segja það svona : AY-UH-FYAT-LUH-YOE-KUUTL-ULL
   Hér er eitt myndband sem framburðurinn heyrist
  • Myndir