Alec Elías<br />Noregur<br />
Stærð og fólksfjöldi<br />Noregur er 323.802 ferkílómetrar<br />Í Noregi eru 4.6060.539 íbúar<br />Í Noregi er íbúafjöldi ...
Landslag og veðurfar<br />Noregur er hálent land<br />Hæsti tindurin heitir Gjaldhöpiggen og er 2469 m á hæð<br />Strandle...
Auðlindir og atvinna<br />Auðlindir Noregs eru fiskur, gas og olía, málmar, timbur og vatnsorka<br />Flestir vinna við þjó...
Út- og innflutningur<br />Útflutningur<br />Olía og gas<br />Vélbúnaður og tæki<br />Málmar<br />Efnavörur<br />Skip<br />...
Olíuvinnsla<br />Borað er eftir olíu á landgrunni í sjó<br />Olían verður til þegar rotnandi leifar þörunga geymast í sjó ...
Stjórnarfar<br />Í Noregi er þingbundin konungsstjórn<br />Þingmennirnir eru 165<br />17. maí er þjóðhátíðardagur Noregs<b...
Konungfjölskylda<br />Konungurinn heitir Haraldur<br />Drottningin heitir Sonja<br />Krónprinsinn heitir Hákon<br />
Tungumál<br />Í Noregi eru töluð tvö tungumál<br />Bókmálsnorska(tungumál sem er líkt dönsku)<br />Nýnorska(tungumál líkt ...
Orð í norsku<br />Nýnorska<br />Já=ja<br />Nei=nei<br />Dagur=dag<br />Nótt=natt<br />Hönd=hand<br />Einn=ein<br />Tveir=t...
Osló<br />Osló er höfuðborg Noregs og er við Oslóarfjörð<br />Talið er að byggð hafi myndast um árið 1048<br />Mikill brun...
Hvað er að skoða í Osló<br />Í Osló er t.d.<br />Víkingaskipasýning<br />Náttúruminjasafnið<br />Akershusvirkið<br />Sem v...
Takk fyrir<br />
Upcoming SlideShare
Loading in …5
×

Noregur

1,052 views
752 views

Published on

0 Comments
0 Likes
Statistics
Notes
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

No Downloads
Views
Total views
1,052
On SlideShare
0
From Embeds
0
Number of Embeds
3
Actions
Shares
0
Downloads
1
Comments
0
Likes
0
Embeds 0
No embeds

No notes for slide

Noregur

 1. 1. Alec Elías<br />Noregur<br />
 2. 2. Stærð og fólksfjöldi<br />Noregur er 323.802 ferkílómetrar<br />Í Noregi eru 4.6060.539 íbúar<br />Í Noregi er íbúafjöldi á ferkílómeter u.þ.b 14.4<br />Stærstu borgirnar eru Osló, Stavanger, Bergen og Þrándheimur<br />
 3. 3. Landslag og veðurfar<br />Noregur er hálent land<br />Hæsti tindurin heitir Gjaldhöpiggen og er 2469 m á hæð<br />Strandlengjan er mjög vogskorin<br />Lengsti fjörðurinn heitir Sognsær og er 200 km langur og 1308 m djúpur<br />ÍNoregi er úthafsloftslag, en það eru jölar á hæstu tindunum<br />
 4. 4. Auðlindir og atvinna<br />Auðlindir Noregs eru fiskur, gas og olía, málmar, timbur og vatnsorka<br />Flestir vinna við þjónustustörf<br />Landbúnaðurinn er mjög fjölbreyttur<br />Sauðfjárrækt<br />Svín, geit, og nautgriparækt<br />Mjólkurframleiðsla<br />Akuryrkja<br />Kartöftlur, bygg og hveiti<br />
 5. 5. Út- og innflutningur<br />Útflutningur<br />Olía og gas<br />Vélbúnaður og tæki<br />Málmar<br />Efnavörur<br />Skip<br />Fiskur<br />Innflutningur<br />Matvæli<br />Vélbúnaður og tæki<br />Málmar<br />Efni<br />Um 40% af útflutningsvörum Noregs kemur af olíunni frá borpöllunum í Noregi.<br />
 6. 6. Olíuvinnsla<br />Borað er eftir olíu á landgrunni í sjó<br />Olían verður til þegar rotnandi leifar þörunga geymast í sjó í langan tíma frá súrefni<br />Olíunni er dælt upp og nýtt í aðrar afurðir<br />Reynt er að hafa það mjög þægilegt á borpöllum<br />
 7. 7. Stjórnarfar<br />Í Noregi er þingbundin konungsstjórn<br />Þingmennirnir eru 165<br />17. maí er þjóðhátíðardagur Noregs<br />
 8. 8. Konungfjölskylda<br />Konungurinn heitir Haraldur<br />Drottningin heitir Sonja<br />Krónprinsinn heitir Hákon<br />
 9. 9. Tungumál<br />Í Noregi eru töluð tvö tungumál<br />Bókmálsnorska(tungumál sem er líkt dönsku)<br />Nýnorska(tungumál líkt íslensku)<br />Samíska er opinber í sex héruðum<br />
 10. 10. Orð í norsku<br />Nýnorska<br />Já=ja<br />Nei=nei<br />Dagur=dag<br />Nótt=natt<br />Hönd=hand<br />Einn=ein<br />Tveir=to<br />Bókmálsnorska<br />Já=ja<br />Nei=nei<br />Dagur=dag<br />Nótt=natt<br />Hönd=hånd<br />Einn=en<br />Tveir=to<br />
 11. 11. Osló<br />Osló er höfuðborg Noregs og er við Oslóarfjörð<br />Talið er að byggð hafi myndast um árið 1048<br />Mikill bruni varð árið 1624 og var endurbyggð af Kristján IV<br />Borgin varð síðar kölluð Kristjánía til ársins 1925<br />Margar hæðir, fjöll og eyjar eru um Oslóarfjörð<br />
 12. 12. Hvað er að skoða í Osló<br />Í Osló er t.d.<br />Víkingaskipasýning<br />Náttúruminjasafnið<br />Akershusvirkið<br />Sem var byggt af Kristján IV til að vernda borginna frá sjóræningjum<br />Vigeland höggmyndagarðurinn<br />Þar eru 212 styttur og ein er 14m á hæð og heitir Monolitten<br />Holmenkollen skíðastökkpallurinn<br />Hann var reistur fyrir vetraólympíuleikanna 1952<br />
 13. 13. Takk fyrir<br />

×