SlideShare a Scribd company logo
1 of 15
Download to read offline
Fuglar Valdís Auður Arnardóttir
Fuglar Fuglarnir sem lifa á Íslandi skiptast í 6 flokka þeir eru:- Máffuglar- Sjófuglar- Spörfuglar- Vaðfuglar - Vatnafuglar
Landfuglar Það er afar lítið um landfugla hér á landi. Ástæðurnar eru skógleysi og einangrun landsins Kyn þessara fugla eru svipuð útlits - hjá ránfuglum og uglum er þó kvenfuglinn nokkru stærri Landfuglar er fremur ósamstæður flokkur Ránfuglar og uglur hafa sterklegan, krókboginn gogg og beittar klær
Landfuglar     Þeir fuglar sem eru Landfuglar eru:- Bjargdúfa- Brandugla- Fálki- Haförn- Rjúpa- Smyrill         Fálki      Smyrill    Rjúpa
Máffuglar Kynin eru eins að útliti- karlfuglinn er oftast ívið stærri Máfar kjóar og þernur-verpa yfirleitt í byggðum- ungar þeirra eru bráðgerir Máffuglar hafa sundfit milli tánna Flestir máfar og eru með sterklegan og krókboginn gogg
Máffuglar Máfar teljast til strandfugla  Þeir sem eru í þessum flokki eru :- Hettumáfur - Hvítmáfur  - Kjói - Rita - Sílamáfur - Silfurmáfur - Skúmur  - Stormmáfur - Svartbakur Fæða máffugla borða aðallega sjávarfang, skordýr, úrgangur, fuglsungar, egg og fleira.
Sjófuglar Flestir sjófuglar verpa einu eggi - nema skarfar og Teista Sjófuglar verpa á landi Ungar þeirra allra eru ósjálfbjaga og dvelja oft lengi í hreiðrinu
Sjófuglar Þeir sem eru í þessum flokki eru- Álka ,[object Object]
 Fýll
 Haftyrðill
 Langvía
 Lundi
 Sjósvala
Skorfa
Skorfa

More Related Content

What's hot

Presentation1[1][1]
Presentation1[1][1]Presentation1[1][1]
Presentation1[1][1]oldusel3
 
Fuglar_rli1
Fuglar_rli1Fuglar_rli1
Fuglar_rli1oldusel3
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rlioldusel3
 
Fuglar rebekka
Fuglar rebekkaFuglar rebekka
Fuglar rebekkasoleysif
 
Elisa fuglar
Elisa fuglarElisa fuglar
Elisa fuglaroldusel3
 
Natturfraedi.fuglar
Natturfraedi.fuglarNatturfraedi.fuglar
Natturfraedi.fuglarheiddisa
 

What's hot (8)

Presentation1[1][1]
Presentation1[1][1]Presentation1[1][1]
Presentation1[1][1]
 
Fuglar_rli1
Fuglar_rli1Fuglar_rli1
Fuglar_rli1
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rli
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar rebekka
Fuglar rebekkaFuglar rebekka
Fuglar rebekka
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Elisa fuglar
Elisa fuglarElisa fuglar
Elisa fuglar
 
Natturfraedi.fuglar
Natturfraedi.fuglarNatturfraedi.fuglar
Natturfraedi.fuglar
 

Viewers also liked

Viewers also liked (17)

Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Jaringan
JaringanJaringan
Jaringan
 
Affiliate Marketing Group C
Affiliate Marketing   Group CAffiliate Marketing   Group C
Affiliate Marketing Group C
 
Return on Relationship in Social Media - IDEÁRIO Hub
Return on Relationship in Social Media - IDEÁRIO HubReturn on Relationship in Social Media - IDEÁRIO Hub
Return on Relationship in Social Media - IDEÁRIO Hub
 
Hallgrimur
HallgrimurHallgrimur
Hallgrimur
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Surtsey
SurtseySurtsey
Surtsey
 
Designbait
DesignbaitDesignbait
Designbait
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Hallgrimur
HallgrimurHallgrimur
Hallgrimur
 
Designbait
DesignbaitDesignbait
Designbait
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
The Eden Express
The Eden ExpressThe Eden Express
The Eden Express
 
What Is Genre?
What Is Genre?What Is Genre?
What Is Genre?
 
Respiratory System
Respiratory SystemRespiratory System
Respiratory System
 
Balanced Scorecard
Balanced ScorecardBalanced Scorecard
Balanced Scorecard
 

Similar to Fuglar

Similar to Fuglar (20)

Fuglar- Ewelina
Fuglar- EwelinaFuglar- Ewelina
Fuglar- Ewelina
 
FuglarRRRRRRRRRR
FuglarRRRRRRRRRRFuglarRRRRRRRRRR
FuglarRRRRRRRRRR
 
Fuglar solrun2
Fuglar solrun2Fuglar solrun2
Fuglar solrun2
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Natalia fuglar
Natalia fuglarNatalia fuglar
Natalia fuglar
 
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonFuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
 
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonFuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
 
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonFuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
 
Fuglar1-isabella
Fuglar1-isabellaFuglar1-isabella
Fuglar1-isabella
 
Fuglar1-isabella
Fuglar1-isabellaFuglar1-isabella
Fuglar1-isabella
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar Snorri
Fuglar SnorriFuglar Snorri
Fuglar Snorri
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar paulina
Fuglar paulinaFuglar paulina
Fuglar paulina
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar paulina
Fuglar paulinaFuglar paulina
Fuglar paulina
 
Fuglar_birta
Fuglar_birtaFuglar_birta
Fuglar_birta
 
Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 

Fuglar

  • 1. Fuglar Valdís Auður Arnardóttir
  • 2. Fuglar Fuglarnir sem lifa á Íslandi skiptast í 6 flokka þeir eru:- Máffuglar- Sjófuglar- Spörfuglar- Vaðfuglar - Vatnafuglar
  • 3. Landfuglar Það er afar lítið um landfugla hér á landi. Ástæðurnar eru skógleysi og einangrun landsins Kyn þessara fugla eru svipuð útlits - hjá ránfuglum og uglum er þó kvenfuglinn nokkru stærri Landfuglar er fremur ósamstæður flokkur Ránfuglar og uglur hafa sterklegan, krókboginn gogg og beittar klær
  • 4. Landfuglar Þeir fuglar sem eru Landfuglar eru:- Bjargdúfa- Brandugla- Fálki- Haförn- Rjúpa- Smyrill Fálki Smyrill Rjúpa
  • 5. Máffuglar Kynin eru eins að útliti- karlfuglinn er oftast ívið stærri Máfar kjóar og þernur-verpa yfirleitt í byggðum- ungar þeirra eru bráðgerir Máffuglar hafa sundfit milli tánna Flestir máfar og eru með sterklegan og krókboginn gogg
  • 6. Máffuglar Máfar teljast til strandfugla Þeir sem eru í þessum flokki eru :- Hettumáfur - Hvítmáfur - Kjói - Rita - Sílamáfur - Silfurmáfur - Skúmur - Stormmáfur - Svartbakur Fæða máffugla borða aðallega sjávarfang, skordýr, úrgangur, fuglsungar, egg og fleira.
  • 7. Sjófuglar Flestir sjófuglar verpa einu eggi - nema skarfar og Teista Sjófuglar verpa á landi Ungar þeirra allra eru ósjálfbjaga og dvelja oft lengi í hreiðrinu
  • 8.
  • 20. ToppskarfurSkorfa Lundi Sjófuglar tilheyra þremur ættbálkum Stuttnefja
  • 21. Spörfuglar Þeir sem eru í þessum flokki eru : - Auðnutittlingur- Gráspör- Gráþröstur- Hrafn- Maríuerla- Músarrindill- Skógarþröstur- Snjótittlingur- Stari - Steindepill- Svartþröstur- Þúfutittlingur Spörfuglar eru langstærsti ættbálkur fugla en eru þó aðeins níu tegundir spörfugla sem verpa hér í einhverjum mæli
  • 22. Spörfuglar Goggurinn er aðlagaður að fæðunni Músarrindill Auðnutittlingur Hrafn Spörfuglar eru mjög mismunandi að stærð, en þó flestir smávaxnir. Músarrindill og auðnutittlingur eru minnstir íslenskra fugla, en hrafninn stærstur. Fótur spörfugla er svonefndur setfótur
  • 23. Vaðfuglar Þeir sem eru í þessum flokki eru: - Heiðlóa- Hrossgaukur- Jaðrakan - Lóuþræll- Óðinshani- Rauðbrystingur- Sanderla- Sandlóa- Sendlingur- Spói - Stelkur- Tindra- Tjaldur- Þórshani Vaðfuglar helga sér óðul og verpa pörin stök. Kynjamunur er lítill hjá vaðfuglum, karlfuglinn er þó oft ívið skrautlegri og kvenfuglinn aðeins stærri
  • 24. Vaðfuglar Sumir fuglarnir eru meiri þurrlendistegundir og hafa fremur stuttan gogg og fætur eins og sandlóa og heiðlóa Langur háls Langur goggur Langir fætur Þeir eru dýraætur og er langur goggurinn hentugur til að grafa eftir æti í leirum, tjarnarbotnum og jarðvegi.
  • 25. Vatnafuglar Álft, gæsir og sumar buslendur eru grasbítar. Hluti af fæðu buslanda, svo og fæða kafanda og fiskianda, er úr dýraríkinu. Karlfuglinn er ávalt stærri hjá andfuglum, og hjá öndum er hann yfirleitt mun skrautlegri en kvenfuglinn. Þeir sem eru i þessum flokki eru : Álft, Blesgæs, Duggönd, Flórgoði, Gargönd, Grafönd,Grágæs, Gulönd, Hávella, Heiðagæs, Helsingi, Himbrim, Hrafnsönd, Húsönd, Lómur, Margæs, Rauðhöfðaönd, Skeiðönd, Skúfönd, Stokkönd, Straumönd, Toppönd,Urtönd og Æðarfugl
  • 26. Vatnafuglar Auk andfuglanna eru hér tveir vatnafuglar, sem hafa lífshætti ekki ósvipaða og hjá öndum. Þetta eru lómur og himbrimi. Andfuglar eru sérhæfðir að lifi á vatni. Þeir hafa sundfit milli tánna Goggur margra er flatur með hyrnistönnum, sem auðveldar þeim að sía fæðu úr vatni.

Editor's Notes

  1. og sundfit milli tánna
  2. Þeir afla fæðu sinnar úr sjó verpa við sjó og ala allan sinn aldur á sjó nema þegar þeir koma á land til að verpa.
  3. goggurinn er aðlagaður að fæðunni