Nemendur og kennslubækur

610 views

Published on

0 Comments
1 Like
Statistics
Notes
 • Be the first to comment

No Downloads
Views
Total views
610
On SlideShare
0
From Embeds
0
Number of Embeds
16
Actions
Shares
0
Downloads
1
Comments
0
Likes
1
Embeds 0
No embeds

No notes for slide

Nemendur og kennslubækur

 1. 1. Lærebokkunnskap. Ulike innfallsvinkler <ul><li>Námsbækur, ólík sjónarhorn </li></ul>Um greinina: Michaelsen, Eva. (1999). Elever vurderer læreböker. Í Egill Börre Johnson (Ritstj.), Lærebokkunnskap. Innföring i sjanger og bruk (bls. 43 -48). Oslo: Tano Aschehoug. Eva Michaelsen Jóhanna Jakobsdóttir 29.09.2008. Skrifar Elever vurderer læreböker eftir: Egil Börre Johnsen Þetta efni er með höfundarétt sem tilheyrir “Creative Commons Attribution-NonCommercial-ShareAlike 2.5 License” nemendur gagnrýna námsbækur
 2. 2. Nemendur níunda bekkjar grunnskóla <ul><li>og bókmenntagagrýnandi </li></ul>Aftenpost 28.08.1998 Jóhanna Jakobsdóttir. Þrjár bækur voru valdar
 3. 3. Hvaða úttakspunkta nota nemendur? Hvaða úttakspunkta notar fagfólk? <ul><li>Tekur bókin vel á móti þér? </li></ul><ul><li>Langar þig að lesa hana? </li></ul><ul><li>Er gott að lesa hana? </li></ul><ul><li>Er létt að lesa textann? </li></ul><ul><li>Skilur þú textann? </li></ul><ul><li>Getur þú lært af bókinni án hjálpar kennara? </li></ul>Sjónrænt og efnislega ? Jóhanna Jakobsdóttir
 4. 4. Hvaða bók finnst þér skemmtileg? Hvaða bók finnst þér leiðinleg? <ul><li>Hvernig á hin fullkomna kennslubók að vera? </li></ul>Jóahanna Jakobsdóttir
 5. 5. Nýnorska Jóhanna Jakobsdóttir Sagan 1914-1945 Á okkar tímum.
 6. 6. Sagan 1914-1945 <ul><li>Nemendur </li></ul><ul><li>Forsíðan er ekki skemmtileg, tekur ekki vel á móti manni. </li></ul><ul><li>Ætti að hafa öðruvísi litasamsetningu. </li></ul><ul><li>Kannski ætti að fá annan listamann til að hanna nýja forsíðu. </li></ul><ul><li>Textin mjög skiljanlegur. </li></ul><ul><li>Auka upplýsingar til hliðar fróðlegar og skemmtilegar. </li></ul><ul><li>Fá góða heildarsýn á það sem þau eru að læra. </li></ul><ul><li>Öll serían er góð, fínt að henni er skipt niður. </li></ul><ul><li>Texti brotinn upp. </li></ul><ul><li>Samantekt á köflum mjög góð. </li></ul><ul><li>Mjög góðir spurningalistar. </li></ul><ul><li>Sumar spurningar heimskulegar en ekki svo plássfrekar. </li></ul><ul><li>Gagnrýnandinn </li></ul><ul><li>Mjög góð tenging á milli grafískrar </li></ul><ul><li>hönnunar og texta. </li></ul><ul><li>Í uppbyggingunni fer bókin langt í gang. </li></ul><ul><li>Byggt á góðum grunni. </li></ul><ul><li>Metnaðarfullt verk. </li></ul>Bókagagnrýni
 7. 7. Nýnorska <ul><li>Nemendur </li></ul><ul><li>Bókin er mjög flott og tekur vel á móti manni. </li></ul><ul><li>Samt nokkrar ljótar teikningar. </li></ul><ul><li>Of stór bók og þung. </li></ul><ul><li>Óþarfa mikið aukaefni sem má alveg sleppa. </li></ul><ul><li>Samt fínt það sem stendur aftast um forfeðurna. </li></ul><ul><li>Mikið um leiðinlegan texta. </li></ul><ul><li>Gagnrýnandinn </li></ul><ul><li>Sterk og gegheil bók. </li></ul><ul><li>Styrkurinn liggur í því að þeir sem skrifuðu bókina ná vel til nemenda og fær þá til að ná valdi á máli og skrift. </li></ul><ul><li>Finnst samt bókin taka yfir hlutverk kennarans. </li></ul><ul><li>Finnst of mikið gert að brjóta upp til að halda athygli nemandans. </li></ul><ul><li>Grafískt í lagi. </li></ul>Bókagagnrýni
 8. 8. Á okkar tímum Kristinfræði og Lífsleikni <ul><li>Nemendur </li></ul><ul><li>Grafísk vinna ekki fín. Hún tekur ekki vel á móti manni. </li></ul><ul><li>Mjög þungur texti og of langur. </li></ul><ul><li>Mikið efni og mikill texti á hverri síðu. </li></ul><ul><li>Þegar maður les verður maður að hafa sig allan við </li></ul><ul><li>til að ná innihaldinu. </li></ul><ul><li>Bókin spyr um hluti sem ekki standa í bókinni. </li></ul><ul><li>Ætti að vera á tungumáli barna en ekki fullorðna. </li></ul><ul><li>Gagnrýnandinn </li></ul><ul><li>Nákvæm og nýtískuleg bók ( í takt við tímann) </li></ul><ul><li>Tilfiningaþungt efni eins og Palestína, taka á þessu efni </li></ul><ul><li>á mjög hlutlausan hátt. </li></ul><ul><li>Finnst hún of þung fyrir fjórtán ára unglinga. </li></ul><ul><li>Efnið of þungt og kröfurnar of miklar. </li></ul><ul><li>Textin settur upp á mjög krefjandi hátt. </li></ul><ul><li>Bókin er samt vel skrifuð og flæðir vel. </li></ul><ul><li>Hrósar henni sem námsbók og til aflestrar. </li></ul>Bókagagnrýni
 9. 9. Er fullkomin kennslubók til ? <ul><li>Útlitið hefur mikið að segja. </li></ul><ul><li>Hún á að vera létt og ekki með þéttan texta. </li></ul><ul><li>Góðar útskýringar og góð samantekt. </li></ul><ul><li>Hún verður að vera vel uppsett og skiljanleg. </li></ul><ul><li>Hún má ekki vera þung. </li></ul>Nemendur segja: Jóhanna Jakobsdóttir
 10. 10. Niðurstaða. <ul><li>Samvinna kennara í þverfaglegri kennslu. </li></ul><ul><li>Búa til ársplön. </li></ul><ul><li>Tímasetja efni (hvað þarf hvert efni mikinn tíma). </li></ul><ul><li>Hlusta á hvað nemendur hafa að segja og taka mark á því. </li></ul><ul><li>Láta nemendur finna að það er hlustað á þeirra tillögur. </li></ul>Jóhanna Jakobsdóttir

×