Leikritun 18.október 2011
Í upphafi var athöfnin –
Úr Ívanov eftir Tsjékov
Hænungarnir eftir Braga Ólafsson
…en ekki orðið
Grundvallaratriði
• Leikarinn
• Textinn
• Leiksviðið
• Áhorfendur
Svartur hundur prestsins eftir Auði Övu
Ólafsdóttur
Að þekkja regluna
-til að geta brotið hana
• Leikrit eru ,,bókmenntir”
skrifaðar fyrir leiksvið
• Leikarinn miðlar textanu...
Leikritunarsagan
• Fornöldin – Grikkir og
Rómverjar
• Miðaldir - helgileikir
• Endurreisnin –
Shakespeare
• Gagnrýni á kla...
Innihaldið - hvað?
• Persónur (hver)
• Staður (hvar)
• Tími (hvenær)
• Aðstæður
• (situation - hvernig)
• Forsendur
• (con...
Dramatísk framvinda – dæmi
• Kynning á helstu
persónum
• Plottið lagt upp (skapa
spennu)
• Hápunktur (átök í
hámarki)
• Hv...
Tækni
• Að segja ekki
allt
• Eitthvað ósagt
• Gefa í skyn
• Skapa spennu
• Koma á óvart
• Undirtexti
• Baksögur Úr Gerplu ...
Dramatúrgía
• Verkfræði eða byggingarfræði leikrits
• Uppbygging og framvinda
• Vægi mismunandi persóna og þátta
Leikgerðir eftir skáldsögum
• Fólkið í
kjallaranum
• Íslandsklukkan
• Gerpla
• Heimsljós
• Svar við bréfi
Helgu
Gerpla eft...
Leikritun sem samvinna
• Hér og nú sýnt af
Sokkabandinu
• Devised theatre
• Hugmyndaleikhús
• Netleikhús
• Staða
höfundari...
Sjálfstæð leikhús
• Hafnarfjarðarleik
húsið (íslensk
leikritun)
• Hugleikur
(áhugamanna-
leikhús í
Reykjavík
• Tjarnarbíó
...
Einleikir
Völva eftir Pálínu Jónsdóttur og Walid Breidi
Söngleikir
Úr Óliver eftir Lionel Bart
Heimildir
• leikminjasafn.is, leiklist.is, leikhusid.is,
borgarleikhusid.is
• Steingrímur J. Þorsteinsson: Upphaf
leikritu...
Íslensk leikritun
• Edda Snorra Sturlusonar – Þrymskviða
• Skólapiltar í Skálholtsskóla – Herranótt að hausti.
Skrapartósp...
Upcoming SlideShare
Loading in …5
×

Leikritun

281 views
111 views

Published on

Fyrirlestur um leikritun eftir Hlín Agnarsdóttir. Hér er m.a. fjallað um verkfræði eða byggingarfræði leikrits,
uppbyggingu og framvindu leikritsins og vægi mismunandi persóna og þátta.

Published in: Education
0 Comments
0 Likes
Statistics
Notes
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

No Downloads
Views
Total views
281
On SlideShare
0
From Embeds
0
Number of Embeds
1
Actions
Shares
0
Downloads
2
Comments
0
Likes
0
Embeds 0
No embeds

No notes for slide

Leikritun

 1. 1. Leikritun 18.október 2011
 2. 2. Í upphafi var athöfnin – Úr Ívanov eftir Tsjékov
 3. 3. Hænungarnir eftir Braga Ólafsson …en ekki orðið
 4. 4. Grundvallaratriði • Leikarinn • Textinn • Leiksviðið • Áhorfendur Svartur hundur prestsins eftir Auði Övu Ólafsdóttur
 5. 5. Að þekkja regluna -til að geta brotið hana • Leikrit eru ,,bókmenntir” skrifaðar fyrir leiksvið • Leikarinn miðlar textanum • Leiksýningin er afurð textans unnin í samvinnu við listræna stjórnendur eins og leikstjóra og leikmyndarhöfund Úr Óhappi eftir BjarnaJónsson
 6. 6. Leikritunarsagan • Fornöldin – Grikkir og Rómverjar • Miðaldir - helgileikir • Endurreisnin – Shakespeare • Gagnrýni á klassískar formreglur. Lessing. • 19. öldin borgaralegt leikhús. Ibsen -Tsjékov • 20. öldin - formbylting Úr Baðstofunni eftir Hugleik Dagsson
 7. 7. Innihaldið - hvað? • Persónur (hver) • Staður (hvar) • Tími (hvenær) • Aðstæður • (situation - hvernig) • Forsendur • (conflict -hversvegna) Úr Óhappi eftir Bjarna Jónsson
 8. 8. Dramatísk framvinda – dæmi • Kynning á helstu persónum • Plottið lagt upp (skapa spennu) • Hápunktur (átök í hámarki) • Hvörf (umsnúningur eða breyting) • Lok (allir þræðir saman eða spurning) • Dæmi: Brúðuheimilið Úr Hart í bak eftir Jökul Jakobsson
 9. 9. Tækni • Að segja ekki allt • Eitthvað ósagt • Gefa í skyn • Skapa spennu • Koma á óvart • Undirtexti • Baksögur Úr Gerplu eftir Baltasar Kormák
 10. 10. Dramatúrgía • Verkfræði eða byggingarfræði leikrits • Uppbygging og framvinda • Vægi mismunandi persóna og þátta
 11. 11. Leikgerðir eftir skáldsögum • Fólkið í kjallaranum • Íslandsklukkan • Gerpla • Heimsljós • Svar við bréfi Helgu Gerpla eftir Baltasar Kormák
 12. 12. Leikritun sem samvinna • Hér og nú sýnt af Sokkabandinu • Devised theatre • Hugmyndaleikhús • Netleikhús • Staða höfundarins
 13. 13. Sjálfstæð leikhús • Hafnarfjarðarleik húsið (íslensk leikritun) • Hugleikur (áhugamanna- leikhús í Reykjavík • Tjarnarbíó (miðstöð sjálfstæðra leikhúsa) Hjálmar Hjálmarsson í hlutverki Sjónvarpsins
 14. 14. Einleikir Völva eftir Pálínu Jónsdóttur og Walid Breidi
 15. 15. Söngleikir Úr Óliver eftir Lionel Bart
 16. 16. Heimildir • leikminjasafn.is, leiklist.is, leikhusid.is, borgarleikhusid.is • Steingrímur J. Þorsteinsson: Upphaf leikritunar á Íslandi • Sveinn Einarsson: Leiklistin í veröldinni • Sveinn Einarsson: Íslensk leiklist I og II
 17. 17. Íslensk leikritun • Edda Snorra Sturlusonar – Þrymskviða • Skólapiltar í Skálholtsskóla – Herranótt að hausti. Skrapartóspredikun • Fyrsta íslenska leikritið Sperðill eftir séra Snorra Björnsson á Húsafelli (1710-1803) • Sigurður Pétursson - Hrólfur • Matthías Jochumson – Skugga-Sveinn • Sigurður Guðmundson málari – Smalastúlkan og útlagarnir • Jóhann Sigurjónsson • Jökull Jakobsson – Svava Jakobsdóttir • Guðmundur Steinsson – Oddur Björnsson • Ólafur Haukur Símonarson – Árni Ibsen • Kristín Ómarsdóttir – Elísabet Jökulsdóttir

×