DokkanVöruþróun hjá Skýrr  24.02.2011
Dagskrá8:15  Morgunkaffi í boði Skýrr8:30  Velkomin    Stefán Hrafn Hagalín forstöðumaður samskiptasviðs8:35  Vöruþr...
Velkomin   Stefán Hrafn HagalínForstöðumaður samskiptasviðs
Vöruþróun íhugbúnaðarverkefnum Ásgerður I. Magnúsdóttir     Skýrr
Skipurit Skýrr
Hugbúnaðarþróun skipulag•  Vinnum í hópum og teymum•  Teymi eru mynduð í kringum verkefni og kerfi•  Nokkur teymi eru i...
Vörur Skýrr
VörurKerfi í eigu Skýrr í hugbúnaðarþróun- Inna     Skólastjórnunarkerfi notað í 95% framhaldsskóla- Vala     Le...
VöruþróunarferliHefðbundið vöruferli  Forstig             Hönnun    Hönnun         Hönnun   ...
VæntingarViðskiptavinar  –  Varan eða kerfið leysi upphaflegar kröfur og þarfir - helst aðeins meira  –  Kerfið sé á...
Hugbúnaðargerð - aðferðafræði Aðferðafræði: –  Fossalíkan –  LSDM –  Bottom up eða Top down –  Scrum –  Kanban –  St...
Hvað gerum viðUmgjörðin er gæðakerfið:–  Góð vara verður einungis til ef grunnurinn er góður–  Góð hönnun og forritun– ...
Viðskiptavinurinn– Varan á að skapa sem mest virði fyrir viðskiptavininn– Við þurfum að hafa hann með í öllu ferlinu– Við ...
Að lokum– Vöruþróun kerfanna okkar nær yfir allan lífsferil þeirra– Manntíminn er dýrasti þátturinn í hugbúnaðargerðinni– ...
Er munur á þróunvöru og þjónustu ?Ólína LaxdalViðskiptastjóriolina@skyrr.is24 febrúar 2011
Er munur á þróun vöru og þjónustu ?• Theodore Levitt heitinn prófessor við Harvard háskóla fullyrti við nemendur sína að ...
Virðiskeðja Porter´s     Stoðferli, innkaupa, HR Innri                      Markaðs-      ...
Service ValueWeb          Ákvörðun um                          Samvinna um       ...
Þættir sem skipta miklu máli• Fá bakhjarl verkefnisins til þess að koma að öllum stórum ákvörðunum á öllum stigum þróunar...
Spurningar sem mikilvægt er að     spyrja sig• Vitum við hvaða gagn/notkun viðskiptavinurinn hefur af vörunni ?• Er ...
Algengar ástæður þess að      verkefni mistakist•  Slök markaðsgreining•  Vandamál eða galli í vöru / þjónustu•  S...
Hvað er Skýrr að gera ?• Við erum að taka stór verkefni og lyfta þeim upp frá tekjusviðum og gera þá að áhersluverkefnum....
Heildarlausn í útgáfu reikninga
Verkefni framtíðarinnar• Nauðsynlegt er að skilgreina ferla fyrir þróun þjónustu, líkt og vöru• Mikilvægt er að skilgrein...
Spurningar ?
Hvaðan koma hugmyndirnar ?•  Viðskiptavinum•  Starfsmönnum•  Fjölskyldu og vinum•  Keppinautum•  Öðrum ytri aðilum• ...
Er vöruþróun forgangsverkefni ?• Ef ég horfi á þetta úr frá þjónustu þá er svarið já• Þjónusta er einn af lykilþáttum fram...
Vöruþróun á hlaupumÓlafur Sverrir KjartanssonÞróun og verkefnastjórnunolafurs@skyrr.is25. feb 2011
LiSA Live• Þróun frá 1997• Lisa.Net frá 2003, útgáfa 5• Lisa Live frá des 2009, útgáfa 6 – Sameining Lisa.Net og NetQBS, ...
Þróunarplan• Stöðug þróun, tvö stöðugildi• Fjórar útgáfur á ári• Viðhald á eldri útgáfum
Þróun í raun• Náð að halda tveim stöðugildum undanfarið• Fjórar útgáfur síðan des 2009  –  Maí 2010, 5 mán  –  Sept 20...
Útgáfuplan• Árlega farið yfir stóru myndina• Eftir útgáfu er sest niður og endurmetið• Innan útgáfu breytast hlutirnir oft...
Backlog• Gengið misvel, dugleg að safna, ekki að vinna úr• Utanumhald í TFS en óþjált að vinna með• Veggur með helstu atr...
Vandamál• Þróun þarf stundum að sinna rekstri• Mikil þekking hjá þróunarteymi sem leitað er í• Erfitt að slíta í sundur þ...
Viðbrögð• Fyrir þróun hentar Scrum• Fyrir rekstur og þjónustu hentar Kanban• Ekki „hrein“ aðferðarfræði við þróun svo ein...
Umræður
Vöru- og hugbúnaðarþróun
Vöru- og hugbúnaðarþróun
Vöru- og hugbúnaðarþróun
Vöru- og hugbúnaðarþróun
Vöru- og hugbúnaðarþróun
Vöru- og hugbúnaðarþróun
Vöru- og hugbúnaðarþróun
Upcoming SlideShare
Loading in...5
×

Vöru- og hugbúnaðarþróun

741
-1

Published on

Fyrirlestur um vöru- og hugbúnaðarþróun hjá Skýrr, haldinn á Dokkufundi í mars 2011.

Published in: Business
0 Comments
0 Likes
Statistics
Notes
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

No Downloads
Views
Total Views
741
On Slideshare
0
From Embeds
0
Number of Embeds
0
Actions
Shares
0
Downloads
1
Comments
0
Likes
0
Embeds 0
No embeds

No notes for slide
 • Við förum út í Byko og kaupum okkur bor, en í raun langar okkur ekki í bor, heldur í gat á veggin heima hjá okkur svo við getum hengt upp fallega hluti.
 • Sú hugmyndafræði sem flest fyrirtæki styðjast við í þróun vöru eða þjónustu í dag byggir á virðiskeðju Porter´s. Ferlið hefur reynst afskaplega vel þegar kemur að þróun vara en það sem er kannski athyglist vert að skoða eitt við ferlið en það er hvenær athyglin beinist að þjónustunni, það er nefnilega alveg í blálokin á ferlinu.Maður spyr sig því hvort sama ferli gagnist fyrir þróun vöru og þjónustu ?
 • Ef við skoðum aðeins lausnakerfi Skýrr þá sjáum við að framboðið er mjög vörumiðað, en ef betur er skoðað og varan greind þá byggir hún í mörgum tilfellum fyrst og fremst á þjónustu. Skil milli vöru og þjónustu geta því oft verið mjög óljóst. Maður veltir fyrir sér hvort fær meira vigt þegar verið er að skilgreina þróunarverkefni, varan sjálf eða þjónustan í kringum hana ? Afhverju byrjum við alltaf á því að búa til vörur en ekki þjónustuna í kringum þær ?Getur verið að svo mörg vöruþróunarverkefni floppi vegna þess að menn gleyma að það þarf að þjónusta þessar vörur ?Það er fullt af spurningum sem koma upp þegar maður skoðar þennan málaflokk. Það er því nóg af hugmyndum að rannsóknarefni fyrir framtíðar nemendur okkar að vinna úr.
 • Það er mikilvægt að horfa í átt til þess að útbúa ferli sem hentar þróun þjónustu betur, hér er dæmi um slíkt ferli sem heitir Service Value Web og er áhersa þess á þvi hve mikilvægt er að draga viðskiptavini að þróunarferlinu strax í upphafi.Þjónusta er ekki eitthvað sem við getum sett í samband , keyrt og svo debuggað, við þurfum að skilja og fá upplýsingar um upplifun og væntingar. Vandinn við þróun þjónustu er að hún er ekki neitt sem við getum pakkað inn eða sett í fyrirframskilgreindan ramma heldur er hún síbreytileg með ólíkum þörfum einstaklinga og fyrirtækja, ólíkri upplifun og ólíkum væntingum. Jákvæða við þróun þjónustu er að það getur verið tiltölulega „auðvelt“ að bregðast við breytingum og innleiða þær, meðan á sama tíma slíkt ferli getur tekið mjög langan tíma ef um þróun vöru væri að ræða.Hættur sem ég hef upplifað við þróun þjónustu er að halda fókus allan tíma og vita hvar á að stoppa, hvaða mörk við ætlum að setja því það er nú svo oft þannig að endalaust má bæta við, en við þurfum að stilla þjónusta af þannig að hún skili okkur framlegð og síðast en ekki síst í takt við væntingar viðskiptavina.
 • Allir sem hafa komið að verkefnastjórn hafa upplifað hve mikilvægt er að bakhjarl verkefnisins sé 100 % on board í verkefninu, þ.e hann er það innvinkaður að hann berst fyrir verkefninu á hvaða vettvangi sem er. Við sem höfum stýrt löngum verkefnum vitum hvað það er nauðsynlegt að viðhalda áhuga bakhjarlanna og það getur oft á tíðum verið annsi trický og við í raun þurfum við með reglulegu milli bili að selja bakhjarlinu verkefni aftur og aftur....Það er mjög mikilvægt að verkefni séu á því svið sem fyrirtæki sérhæfir sig á og ástæðan er meðal annars sú að verkefni eiga gjarnan betra brautargengi innan fyrirtækisins ef slíkt er til staðar. Það að fjármögnun verkefnis liggi fyrir gerir að sjálfsögðu vinnuna auðveldari og eykur líkur á því að verkefni heppnist, þessi þáttur getur þó líka cancelerað verkefni sem annars gæti verið velheppnað verkefni. Fjárhagsleg óþol er velþekkt í þróunarverkefnum og hefur stoppað þau mörg.Svo eru þættir eins og fyrst á markað og að varan sé unique mikilvægir póstar. Að lokum er góðþekking má markhópi verðmæt.
 • Þættirnir sem við fórum yfir hérna áðan eru allir mjög mikilvægir en það eru nokkar aðrar spurningar sem mikilvægt er að spyrja sig. Til dæmis er mjög mikilvægt að vita svarið við fyrstu spurningunni, ekki bara halda að við vitum það heldur fá staðfestingu á því , spyrja viðskiptavini, setja saman fókusgrúbbu eða eitthvað í þá áttina. Einni er alveg gífulega mikilvægt að spyrja sig að því hvort þetta sér raunverulega framkvæmanlegt, og hér aftur er mikilvægt að scopa verkefnið vel og sannreyna að þau séu raunverulega framkvæmanleg.Er þetta bara ein vara eða þjónusta sem við ætlum að þróa, gerum við þetta allt í einu eða í fösum, allt svona skiptir máli svo að heildarmyndin sé skýr og við vitum hvert við erum að fara en lendum ekki þar bara fyrir tilviljun.Við verðum líka að skoða hvort viðkomandi vara hæfi ímynd fyrirtækinsin á t.d ætti Skýrr að fara selja matvöru ? Þið vitið hvað ég við þetta er einn af þessum þáttum sem mikilvægt er að taka með inn í scopið.
 • Ég set þetta fram en hægt er að halda langan fyrirlestur um þetta eitt og sér - þar sem ég hef bara 15 mín kasta ég þessu fram og held svo áfram.
 • Hér á næstu glæru ætla ég að gefa ykkur dæmi um vöru sem byrjaði sem einföld vara og endaði sem stór lausnamiðuð þjónusta.
 • Útskýra mynd og hvers hvernig varan þróaðist
 • Hér eru atriði sem ég tel að séu líkleg framtíðarverkefni það er að skilgreina sérferli fyrir þróun þjónustu, skilgreina hvernig við ætlum að mæla árangur þjónustu því það getur verið mjög trikký – hvernær er t.d þjónusta tilbúin og afhendingarhæf svarið er náttúrlega bara huglægt og því ekki hægt að beyta hefbundum aðferðum vöruþróunar við þróun þjónustu.Það sem ég á við með „re-think“ er að skilgreina betur hvað sé vara, hvað þjónusta og erum við búin að setja okkur markmið og framtíðarsýn með þjónustuna líkt og við gerum öllu jafnan með vörur.
 • Til dæmið hef ég ekki heyrt um mörg fyrirtæki sem eru með þróunarstjóra eða deild þjónustu. Það er vissulega til en ekki nærri því eins algengt eins og vöruþróunarstjóra á vörum eru. Staðreyndir er að við búum yfir miklu minni reynslu og þekkingu á því að þróa vöru heldur en þjónustu og það á jafnt við um okkur hjá Skýrr eins og annars staðar í atvinnulífinu.
 • Ástæðan fyrir því að ég velti þessu upp er sú að árætta og minna á mikilvægi viðskiptavina í vöruþróun og þá sérstaklega við þróun þjónustu.
 • Að lámarki tvö stöðugildiAð lámarki fjórar útgáfur á ári
 • Útgáfa á 3 mán fresti
 • Verkefni krejast breytinga á Lisu, viðskiptavinur hefur kröfur sem hægt væri að leysa betur/auðveldar með breytingu á LisuDæmi, vefverslun
 • TFS krefst visual studio
 • Afhverju rekstur? Stutt verkefni, laga okkur að því og bregðast fljótt viðÞjónustuaðili, fljót að bregðast við!
 • Vöru- og hugbúnaðarþróun

  1. 1. DokkanVöruþróun hjá Skýrr 24.02.2011
  2. 2. Dagskrá8:15 Morgunkaffi í boði Skýrr8:30 Velkomin Stefán Hrafn Hagalín forstöðumaður samskiptasviðs8:35 Vöruþróun í hugbúnaðarverkefnum Ásgerður I. Magnúsdóttir deildarstjóri í hugbúnaðarlausnum8:50 Er munur á þróun vöru og þjónustu? Ólína Laxdal viðskiptastjóri9:05 Vöruþróun á hlaupum Ólafur Sverrir Kjartansson þróun og verkefnastjórn í hugbúnaðarlausnum Umræður9:30 Fundi slitið
  3. 3. Velkomin Stefán Hrafn HagalínForstöðumaður samskiptasviðs
  4. 4. Vöruþróun íhugbúnaðarverkefnum Ásgerður I. Magnúsdóttir Skýrr
  5. 5. Skipurit Skýrr
  6. 6. Hugbúnaðarþróun skipulag• Vinnum í hópum og teymum• Teymi eru mynduð í kringum verkefni og kerfi• Nokkur teymi eru innan hvers hóps• Teymi geta skarað hópa• Sami aðilinn er oft í fleiri en einu teymi
  7. 7. Vörur Skýrr
  8. 8. VörurKerfi í eigu Skýrr í hugbúnaðarþróun- Inna Skólastjórnunarkerfi notað í 95% framhaldsskóla- Vala Leikskólakerfi innleitt hjá Reykjavíkurborg- DIANA Sjúkraskrárkerfi – Reykjalundur, Miðstöð, HNLFÍ- QUOTARE Viðskskiptamannakerfi tryggingamiðlara- VISITA Gestaskráningakerfi – ýmsir aðilar- Vinnustund Vakta- og viðverukerfi Ríki, sveitarfélög, OR …- Klukkustund Klukka – starfsmannakort- Matarstund Skráning úttektar í mötuneyti
  9. 9. VöruþróunarferliHefðbundið vöruferli Forstig Hönnun Hönnun Hönnun Framleiðsla hönnunar Prófanir hugmyndar Kerfis eininga Val á verkefni Viðhald og förgunVöruferli hugbúnaðar Verkefni Verkefni viðskiptavinar viðskiptavinar Forstig Greining Hönnun Hönnun hönnunar eininga og Prófanir Útgáfur Val á verkefni hugmyndar Kerfishönnun forritun Villur og lagfæringar Þróun ( Líftími 20 ár?) )
  10. 10. VæntingarViðskiptavinar – Varan eða kerfið leysi upphaflegar kröfur og þarfir - helst aðeins meira – Kerfið sé á hans forsendum (verkferlar, málnotkun o.s.frv) – Kostnaður fyrir hann sé innan viðmiða – Villulaust kerfi – Hraðvirkt og rekstur sé stöðugur – Varan sé afhent á réttum tíma en……. – Kerfið þróist áfram í takt við nýjar kröfur og þarfir – Ný virkni komi með nýjum útgáfumSkýrr – Viðskiptavinur sé ánægður með afhenta vöru – Kostnaður fyrirtækisins sé innan viðmiða – Kerfið uppfylli kröfur varðandi öryggi og gæði – Kerfið sé samkeppnishæft á markaði – Tæknileg umgjörð sé vönduð – Varan geti þróast og „stækkað“ en líftími vöru getur verið yfir 20 ár – Varan verði arðbær fyrir fyrirtækið þegar litið er til lengri tíma – Leiði af sér aukin viðskipti
  11. 11. Hugbúnaðargerð - aðferðafræði Aðferðafræði: – Fossalíkan – LSDM – Bottom up eða Top down – Scrum – Kanban – Straumlínustjórnun – Notendadrifin hugbúnaðargerð – Einingaforritun – Hlutbundin hönnun og forritun – Rational Unified Process – UML – Prófanadrifin forritun
  12. 12. Hvað gerum viðUmgjörðin er gæðakerfið:– Góð vara verður einungis til ef grunnurinn er góður– Góð hönnun og forritun– Utanumhald utan um verkefnisgögn er forsenda fyrir samhengiLeiðir að markmiði– Skiptum verkefnum upp í verkþætti og einingar– Forgangsröðum - hvaða verkefni eru mikilvægust (mest virði)– Afhenda fljótt – eitthvað sýnilegt– Setjum okkur mælanleg markmið– Ítrum – gerum betur– Vinnum saman – allir upplýstir - hugsum út fyrir kassann– Engin ein aðferðafræði til að ná þeim markmiðum– Beitum scrum í auknum mæli í einhverri mynd– EN lykillinn að vel heppnaðri vöru er VIÐSKIPTAVINURINN
  13. 13. Viðskiptavinurinn– Varan á að skapa sem mest virði fyrir viðskiptavininn– Við þurfum að hafa hann með í öllu ferlinu– Við þurfum að þekkja hann og starfsumhverfi hans– Hlustum á hann - upplýsum hann • Stýrihópar • Pósthólf– aðstoð - notendasamskipti • Föstudagsfréttir • Morgunverðarfundir • Notendafundir • Netkannanir
  14. 14. Að lokum– Vöruþróun kerfanna okkar nær yfir allan lífsferil þeirra– Manntíminn er dýrasti þátturinn í hugbúnaðargerðinni– Er eitthvað óþarfi – getum við eytt slíkum ferlum– Allt sem hraðar ferlinu án þess að draga úr gæðum er af hinu góða– Sóun dregur úr hagnaði allra– Ein leið hentar ekki alltaf öllum aðstæðum (stærð/fólkið/verkefnið/tíminn)– Stundum þarf að breyta leiðum að settu markmiði– Stundum er gott að breyta til - breytinganna vegna
  15. 15. Er munur á þróunvöru og þjónustu ?Ólína LaxdalViðskiptastjóriolina@skyrr.is24 febrúar 2011
  16. 16. Er munur á þróun vöru og þjónustu ?• Theodore Levitt heitinn prófessor við Harvard háskóla fullyrti við nemendur sína að viðskiptavinir vilji ekki vöruna sjálfa heldur þá upplifun sem varan skilar þeim• Peter Druck sagði að það sem viðskiptavinurinn kaupir og finnst virði í er aldrei varan sjálf heldur notin af henni
  17. 17. Virðiskeðja Porter´s Stoðferli, innkaupa, HR Innri Markaðs- Ytri vöru- vöru- Aðgerðir setning Þjónusta stýringstýring og sala
  18. 18. Service ValueWeb Ákvörðun um Samvinna um að draga vv þjónustuhönnun að borðinu Draga Þjónusta fram(fiska) boðin upplýsingar Hönnun á upplifun á þjónustu Fyrirtækið Ytri aðilar, viðskiptavinir, samstarfsaðilar, samkeppnisaðilar
  19. 19. Þættir sem skipta miklu máli• Fá bakhjarl verkefnisins til þess að koma að öllum stórum ákvörðunum á öllum stigum þróunarinnar• Fellur vel að „Core Competencie“ fyrirtækisins• Fjármögnun liggur fyrir !• Fyrstur á markað – á þetta við um þjónustu líka ?• „Unique“vara• Góður aðgangur að markhópi og fyrirliggjandi þekking á þörfum hans og væntingum
  20. 20. Spurningar sem mikilvægt er að spyrja sig• Vitum við hvaða gagn/notkun viðskiptavinurinn hefur af vörunni ?• Er þetta framkvæmdanlegt eða heldur þú það bara ?• Liggur „roadmap fyrir“ ?• Hæfir varan ímynd fyrirtækisins ?
  21. 21. Algengar ástæður þess að verkefni mistakist• Slök markaðsgreining• Vandamál eða galli í vöru / þjónustu• Stuttur tími• Slök markaðssetning• Óþolimótt fé
  22. 22. Hvað er Skýrr að gera ?• Við erum að taka stór verkefni og lyfta þeim upp frá tekjusviðum og gera þá að áhersluverkefnum.• Markviss vinna sett í gagn sem snýr að öllum sviðum• Skilgreindur eigandi áhersluverkefna• Dæmi, Skeytamiðlun Skýrr, heildarlausnir í hýsingu og fleiri leyndó verkefni
  23. 23. Heildarlausn í útgáfu reikninga
  24. 24. Verkefni framtíðarinnar• Nauðsynlegt er að skilgreina ferla fyrir þróun þjónustu, líkt og vöru• Mikilvægt er að skilgreina markmið varðandi árangur í þjónstu, gera hana mælanlega• „re-thinking“
  25. 25. Spurningar ?
  26. 26. Hvaðan koma hugmyndirnar ?• Viðskiptavinum• Starfsmönnum• Fjölskyldu og vinum• Keppinautum• Öðrum ytri aðilum• Markaðsrannsóknir
  27. 27. Er vöruþróun forgangsverkefni ?• Ef ég horfi á þetta úr frá þjónustu þá er svarið já• Þjónusta er einn af lykilþáttum framtíðarinnar til sköpunar nýrra tekna• „Þjónusta getur skapað góða framlegð án mikils tilkostnaðar“• Þegar þú skilar raunverulegu virði til viðskiptavina þinna þá eru þeir ólíklegri til þess að yfirgefa þig vegna lægra verðs samkeppnisaðilans
  28. 28. Vöruþróun á hlaupumÓlafur Sverrir KjartanssonÞróun og verkefnastjórnunolafurs@skyrr.is25. feb 2011
  29. 29. LiSA Live• Þróun frá 1997• Lisa.Net frá 2003, útgáfa 5• Lisa Live frá des 2009, útgáfa 6 – Sameining Lisa.Net og NetQBS, byrjað 2008
  30. 30. Þróunarplan• Stöðug þróun, tvö stöðugildi• Fjórar útgáfur á ári• Viðhald á eldri útgáfum
  31. 31. Þróun í raun• Náð að halda tveim stöðugildum undanfarið• Fjórar útgáfur síðan des 2009 – Maí 2010, 5 mán – Sept 2010, 4 mán – Jan 2011, 3 mán – Planað apríl 2011, 3 mán• Meðaltali 2-3 hotfix útgáfur
  32. 32. Útgáfuplan• Árlega farið yfir stóru myndina• Eftir útgáfu er sest niður og endurmetið• Innan útgáfu breytast hlutirnir oft – Breyttar/nýjar kröfur – Villur í seinustu útgáfu
  33. 33. Backlog• Gengið misvel, dugleg að safna, ekki að vinna úr• Utanumhald í TFS en óþjált að vinna með• Veggur með helstu atriðum og böggum
  34. 34. Vandamál• Þróun þarf stundum að sinna rekstri• Mikil þekking hjá þróunarteymi sem leitað er í• Erfitt að slíta í sundur þar sem við leitumst við að veita frábæra þjónustu til okkar viðskiptavina
  35. 35. Viðbrögð• Fyrir þróun hentar Scrum• Fyrir rekstur og þjónustu hentar Kanban• Ekki „hrein“ aðferðarfræði við þróun svo einhver blendingur þarna á milli
  36. 36. Umræður
  1. A particular slide catching your eye?

   Clipping is a handy way to collect important slides you want to go back to later.

  ×