Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212

763
-1

Published on

Fyrirlestur frá Dokkufundi um markþjálfun í janúar 2012.

Published in: Business
0 Comments
0 Likes
Statistics
Notes
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

No Downloads
Views
Total Views
763
On Slideshare
0
From Embeds
0
Number of Embeds
1
Actions
Shares
0
Downloads
8
Comments
0
Likes
0
Embeds 0
No embeds

No notes for slide

Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212

 1. 1. Markþjálfun  María  Lovísa  Árnadó.r  Cer1fied  Transforma1onal  Life  Coach   Innanhússarkitekt,  MBA   Maja@LiConnun.is  /  s.  662-­‐6296  
 2. 2. Lífs”námskeiðið”  –  fórstu  á  þe8a  námskeið?  
 3. 3. Fram;ðin  er  enn  eins  og  ómálað  listaverk…    Hvað  vilt  þú  skapa?    Ertu  með  liD  og  pensla?  
 4. 4. Af  hverju  er  markþjálfun  vinsæl  hjá   viðskiptafólki  í  Bandaríkjunum?  •  Markþjálfun virkar!#•  Skapandi!# –  Hönnun á lífi og starfi… #•  Heildarmynd, heildarsýn, einlægur vilji,# #innri styrkur og sterkur fókus!#•  Hugmyndir verða að veruleika!#
 5. 5. Af  hverju  vilja  stjórnendur  og  frumkvöðlar     vinna  með  markþjálfa?  •  Trúnaður og traust.#•  Litlir sem engir hagsmunaárekstrar.#•  Hagsmunir markþjálfa… að ÞÚ verðir farsælli!#•  “Ómengað” sjónarmið… markþjálfinn “sér inn að utan”#•  Reynsla og sjónarmið markþjálfa er fjársjóður sem þér stendur til boða að nýta þér.#•  Getur lagt allt á borðið.#•  “Félagi” þinn í því sem þú vilt skapa.#
 6. 6. Frumkvöðlar  •  Hugsa STÓRT! #•  Til að framkvæma STÓRT þarf sterka framtíðarsýn, frumleika, vilja, drifkraft, einbeitni, fókus, # #forgangsröðun, aðlögunarhæfni og úthald.#•  Góður markþjálfi getur verið trygging á að # #þú sjáir alltaf skóginn en týnist ekki í trjánum.#•  Góður markþjálfi getur verið trygging á að # #þú komist örugglega frá A til Z.#
 7. 7. Stjórnendur  •  Hafa oft MJÖG mikið á sinni könnu.#•  Vilja góðan fókus, heildarsýn, skipulag, afköst, # #góð samskipti og gott jafnvægi. #•  Vilja taka ákvarðanir hratt en örugglega.#•  Vilja sterka vitund, forgangsröðun og framtíðarsýn fyrir # #sig, reksturinn, verkefni og hlutverk.#•  Góður markþjálfi getur verið trygging á að þú sért SKAPANDI LEIÐTOGI og festist ekki í því að “slökkva elda”#
 8. 8. Starf  og  frami  er  þó  “bara”  ei8  hjól  af  mörgum…     Almenn Vellíðan Starf / Sambönd og Frami samskipti ÉG Persónu- Fjármál vöxtur / þroski Áþreifanlega Skemmtun umhver ð og sköpun
 9. 9. Hvað  fæ  ég  úr  markþjálfun?  •  Sjálfskoðun - aukin vitund og vöxtur!#•  Meiri FÓKUS!#•  Betri forgangsröðun og aukið jafnvægi.#•  Betri og öruggari ákvarðanir á styttri tíma.#•  Auðveldari vinna með ýmis ferli og breytingar. #•  Meiri sköpun og betri afköst.#•  Betri / auðveldari sambönd, samvinna og samskipti.#•  82.7% segjast “mjög ánægðir” með sína# # upplifun af markþjálfun.#
 10. 10. Aukin  vitund…  algengt  markþjálfunar”ferli”   Uppgötvun #1 !"##$%&()*$+,-. Hver VIL ég vera? Uppgötvun #2 !"##$%)//)*$+,-. Hver ER ég? Uppgötvun #5 Traust á sambönd sem hjálpa, styðja og hvetja 3(BC?/$A>$ á öllum stigum ferlisins ?CCD4>>"/> Styrkleikar mínir 3#45(-6"()5$12/"5 %0"-"/*$12/á nýjum hugsunum, Hvar eru mitt Hvar eru mitt venjum, aðferðum drauma-sjálf og mitt óska-sjálf og mitt óska-sjálf og mitt og niðurstöðum sanna sjálf svipuð? sanna sjálf ólík? Uppgötvun #4 ;<$=6>:?/@$=?>?/ A>$#"-."//"/>)5 Uppgötvun #3 í kjölfar tilrauna og 7859&1.65-":$1"## uppgötvana Hvernig ýti ég undir styrkleika mína og minnka “bilin”?
 11. 11.      Mismunandi  “þrep”  markþjálfunar  •  Level 1 Coaching# –  Aðstoð og breyting á “ákveðnu” atriði (verkefni)# •  Samskipti við “erfiða” manneskju í vinnunni# •  Atvinnuviðtal / sölu-“pitch”, starfsmanna-review# •  Einbeiting, hvatning og fókus varðandi “verkefni”# •  Frammistöðu-þjálfun# •  Ferð frá “óöryggi að sjálfsöryggi”, “óróleika að þægindum”, “aðgerðarleysi að framtakssemi”#
 12. 12.      “Þrep”  markþjálfunar  frh.  •  Level 2 Coaching# –  Aðstoð varðandi ákveðinn flokk eða lífs-svið# •  Sambönd, sölumennska, markaðssetning, uppeldi, sjálfstraust, stjórnun, heilsa o.s.frv.# •  Markþjálfi vinnur með viðskiptavini í að þróa áfram og auka sjálfstraust og hæfileika á “sviði” sem þeir vilja laga og breyta.#
 13. 13.      “Þrep”  markþjálfunar  frh.  •  Level 3 Coaching# –  Umbreyting!# •  Stór, “global” breyting á okkar vitund og kjarna.# •  “Shift” á hvernig við sjáum sjálf okkur, heiminn og okkar tilveru í heiminum. # •  Breyting á okkar “óefnislega” sjálfi… og þar með breyting á hvernig við “sjáum”, skynjum og upplifum lífið.#
 14. 14.  Hvað  ég  starfa  með…    •  (Frama) Fyrirtækja-markmið# –  Framtíðarsýn og fókus# –  Ýmis mál tengd rekstri, “eldar”, hagræðing, breytingar…# –  Stefnumótun og skipulag# –  Stefnumótandi fundir með stjórnendum og hópum#•  Persónuleg markmið# –  Persónulegur vöxtur, þróun og vitund# –  Ýmis mál tengd einkalífi, t.d. heilsa, fjármál, skipulag…# –  Sambönd og samskipti = ég + maki + vinir + börn + fjölskylda + vinnufélagar + viðskiptavinir#
 15. 15. Hvers  vegna  að  fara  í  markþjálfun?  •  Coaching getur hjálpað til við að slökkva á “hávaðanum” / mind-clutter.#•  Skapað innri ró og yfirvegun.#•  Ýtt undir sköpunargleði og frumleika.#•  Aukið afköst og framtakssemi.#•  Skapað betra jafnvægi (í starfi og milli lífs og starfs)#•  Aukið almennt ánægju og vellíðan.#
 16. 16. Hvað  upplifi  ég  í  markþjálfun?  •  Eins og að horfa í “spegilinn sem lýgur ekki”#•  Farsælt viðskiptafólk kallar markþjálfun “best geymda leyndarmálið” sitt.#•  Um leið og þú hefur séð sannleikann þá # #geturðu ekki “af-séð” hann.#•  Við breytumst til hins betra er við sjáum# #hver við erum í raun og veru.#
 17. 17. Frumkvöðlar,  stjórnendur  &  markþjálfar…    vilja  láta  go8  af  sér  leiða  og  skapa  “virði”!  
 18. 18. Stop looking for themagicYou are it!

×