Markaðshugsun í öllum þáttum rekstrarins
Margrét Guðmundsdóttir, forstjóriFundur hjá Icepharma - Dokkan 7. mars, 2012
Icepharma   •  Icepharma starfar innan almennrar lýðheilsu   •  Tekjusviðin eru 4: Lyfjasvið, Heilbrigðissvið, Ney...
Af hverju markaðshugsun?   •  Mannauðsstjórnun er vanmetið markaðstæki   •  Góð mannauðsstjórnun tryggir gott lið ...
Mannauðsstjórinn þarf líka    •  að hafa góðan skilning á rekstri allra sviða fyrirtækisins.    •  að vera ráðgjaf...
Þegar kemur að breytingastjórnun    •  Hraði    •  Ákvörðunartaka    •  Gildi    •  Árangur    •  Nálæ...
Hraði    •  Allar breytingar skapa eftirvæntingar – bæði jákvæðar      og neikvæðar    •  Mjög mikilvægt a...
Ákvörðunartaka   •  Velja besta fólkið með sér og sjá til þess að skipa alltaf fljótt í allar lykilstöður   •  Í s...
Gildi    •  Gildi eru grundvallarleiðbeiningar til starfsmanna fyrirtækisins um hvað við gerum og hvað við gerum   ...
Árangur   •  Mikilvægt er að upplýsa um rekstrarárangur   •  Eru áætlanir að standast?   •  Erum við að ná set...
Upplýsingaflæði    •  Starfsmenn eiga alltaf að fá fréttir á undan fjölmiðlum    •  Mikilvægt einnig að upplýsa bi...
Nálægð stjórnenda   •  Stjórnendur verða að vera sýnilegir og ganga á undan með góðu fordæmi. Orð og athafnir þurfa að...
Traust     •  Það þarf að ríkja traust og gagnkvæm virðing á milli allra aðila; eigenda, stjórnenda og starfsmanna  ...
Umbun    •  Hrós, ódýrasti en vanmetnasti umbunarþátturinn    •  Upplýsa og halda upp á árangur    •  Fjárh...
Framtíðarleiðtogar    •  Hvernig finnum við þá    •  Að hverju erum við að leita    •  Geta “próf” hjálpað eða...
Niðurstaða    •  Breytingar eru komnar til að vera og þess vegna er mikilvægt að stýra þeim og nýta sér þekkingu   ...
Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisins
Upcoming SlideShare
Loading in …5
×

Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisins

997 views

Published on

Fyrirlestur frá Dokkufundi í mars 2012 um "Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisins". Framsögumaður á fundinum var Margrét Guðmundsdóttir, forstjóri Icepharma.

Published in: Education
0 Comments
0 Likes
Statistics
Notes
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

No Downloads
Views
Total views
997
On SlideShare
0
From Embeds
0
Number of Embeds
1
Actions
Shares
0
Downloads
5
Comments
0
Likes
0
Embeds 0
No embeds

No notes for slide

Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisins

 1. 1. Markaðshugsun í öllum þáttum rekstrarins
 2. 2. Margrét Guðmundsdóttir, forstjóriFundur hjá Icepharma - Dokkan 7. mars, 2012
 3. 3. Icepharma • Icepharma starfar innan almennrar lýðheilsu • Tekjusviðin eru 4: Lyfjasvið, Heilbrigðissvið, Neytendavörusvið og Íþróttasvið • 80 starfsmenn, þar af um 75% með háskólagráðu • Velta 2011 um 7,8 milljarðar • Eignarhald er í höndum lykilstjórnenda • Icepharma hefur verið eitt af fyrirmyndarfyrirtækjum VR sl. 5 ár • Icepharma hefur fengið viðurkenningu Creditinfo sem framúrskarandi fyrirtæki sl. 2 ár
 4. 4. Af hverju markaðshugsun? • Mannauðsstjórnun er vanmetið markaðstæki • Góð mannauðsstjórnun tryggir gott lið og getur verið samkeppnisforskot fyrir fyrirtækið • Góður árangur spyrst út fyrir fyrirtækið og auðveldar aðgengi að nýju starfsfólki • Allir vilja spila með besta liðinu • Mannauðsstjórinn þarf að skilja grunnhugsunina í markaðsfræðum
 5. 5. Mannauðsstjórinn þarf líka • að hafa góðan skilning á rekstri allra sviða fyrirtækisins. • að vera ráðgjafi fyrir stjórnendur og þar með tryggja • ….að stjórnendur verði góðir stjórnendur en ekki gera verkin fyrir þá • að vera hljómsveitarstjóri fyrirtækisins og þekkja hljóðfærin og þá sem á þau spila
 6. 6. Þegar kemur að breytingastjórnun • Hraði • Ákvörðunartaka • Gildi • Árangur • Nálægð stjórnenda • Upplýsingaflæði • Traust • Umbun • Rekstrarþekking
 7. 7. Hraði • Allar breytingar skapa eftirvæntingar – bæði jákvæðar og neikvæðar • Mjög mikilvægt að byggja á jákvæðu eftirvæntingunum, það hjálpar til að vinna á hinum neikvæðu og fá þá neikvæðu með • Ef of langur tími líður, hætta hinir jákvæðu að vera jákvæðir og neikvæði hópurinn stækkar • Það er bara ein “frumsýning” • Keppinautar nýta sér tómarúm ef of mikill tími fer í innri starfsemi
 8. 8. Ákvörðunartaka • Velja besta fólkið með sér og sjá til þess að skipa alltaf fljótt í allar lykilstöður • Í stærri breytingum þarf að tala við ALLA starfsmenn • Taka á vandamálum og vera óhrædd við að ráða inn nýtt fólk • Uppsagnir eru líka tækifæri bæði fyrir einstaklinginn og fyrirtækið • Fyrrverandi starfsmenn eru hluti af ímynd fyrirtækisins um ókominn tíma og oftar en ekki framtíðarviðskiptavinir
 9. 9. Gildi • Gildi eru grundvallarleiðbeiningar til starfsmanna fyrirtækisins um hvað við gerum og hvað við gerum ekki og hvernig við gerum það • Mikilvægt að gildin séu í samræmi við rekstur fyrirtækisins og starfsmenn geti samsamað sig við þau • Þess vegna getur þurft að endurskoða gildin ef forsendur rekstrar hafa breyst • Gildi Icepharma eru: Ábyrgð, Metnaður, Trúverðugleiki og Gleði. Þessi gildi eru unnin af stjórnendum og starfsmönnum fyrirtækisins
 10. 10. Árangur • Mikilvægt er að upplýsa um rekstrarárangur • Eru áætlanir að standast? • Erum við að ná settum markmiðum? • Erum við ekki örugglega í vinningsliðinu
 11. 11. Upplýsingaflæði • Starfsmenn eiga alltaf að fá fréttir á undan fjölmiðlum • Mikilvægt einnig að upplýsa birgja, viðskiptavini og aðra samstarfsaðila • Gæta þess að hætta ekki að upplýsa þegar stór verkefni eru að baki • Vel upplýst starfsfólk hefur meiri metnað og skilar betri árangri
 12. 12. Nálægð stjórnenda • Stjórnendur verða að vera sýnilegir og ganga á undan með góðu fordæmi. Orð og athafnir þurfa að hanga saman • Þeir verða að vera til staðar fyrir starfsfólkið og tilbúnir til að ræða málin • Stjórnendur verða að hafa tilfinningu fyrir því hvaða starfsmenn eiga erfitt með breytingar og reyna að aðstoða þá eftir megni • Stjórnendur verða að vera duglegir að hrósa starfsfólki fyrir vel unnin störf og hvetja það til þátttöku í heildarhagsmunum fyrirtækisins.
 13. 13. Traust • Það þarf að ríkja traust og gagnkvæm virðing á milli allra aðila; eigenda, stjórnenda og starfsmanna • Í erfiðum breytingum reynir mikið á stjórnendur að sanna að þeir séu traustsins verðir • Treysta starfsmönnum fyrir fjárhagslegum upplýsingum úr rekstri fyrirtækisins • Ef ekki er borið fullkomið traust til stjórnenda er betra að skipta þeim út til að hindra frekara “tjón
 14. 14. Umbun • Hrós, ódýrasti en vanmetnasti umbunarþátturinn • Upplýsa og halda upp á árangur • Fjárhagsleg umbun • Sanna fyrir umheiminum að við séum í besta liðinu t.d. VR könnun
 15. 15. Framtíðarleiðtogar • Hvernig finnum við þá • Að hverju erum við að leita • Geta “próf” hjálpað eða hindrað • Það þarf að skoða hvern einstakling í víðara samhengi – “mindset” – Hvað rekur hann áfram – Hvaða hæfileika er hann ekki að nota eins og er
 16. 16. Niðurstaða • Breytingar eru komnar til að vera og þess vegna er mikilvægt að stýra þeim og nýta sér þekkingu markaðsfræðinnar • Stjórnendur verða að hugsa “heildrænt” • Vel rekið fyrirtæki auðveldar ráðningar á nýju starfsfólki • Vel heppnaðar breytingar auðvelda einnig stjórnendum að ráðast í nýjar breytingar, þar sem breytingar tengjast jákvæðri upplifun hjá starfsfólki • Stjórnendur eiga að vera heiðarlegir, sýna starfsfólki virðingu og treysta því og njóta þess að sjá fólk vaxa í starfi. Mikilvægt að “leiðtogaleit” sé hluti af menningu fyrirtækis. • Þetta gerir að það er gaman að vera stjórnandi 

×