SlideShare a Scribd company logo
1 of 47
Download to read offline
Áhættu- og óvissugreining
 í verkefnum Landsnets
      k f    L d      t
 Kynning hjá Dokkunni 14.10.2010
Áhættu- og óvissugreining í verkefnum
Landsnets

• Njörður Ludvigsson, verkefnalóðs
   •   Aðferðafræði og reynsla


• Ingólfur Eyfells verkefnastjóri
           Eyfells,
   •   Virkni og mat á aðferðafræði
Áhættu- og óvissugreining
       Aðferðafræði og reynsla
             14.10.2010
Efni


• Innleiðing áhættu- og óvissugreiningar
• Áh tt tjó
  Áhættustjórnun
• Hvernig framkvæmt?
  • Áhættugreining
    Áh tt     i i
  • Óvissugreining, kostnaðaráætlun

• Niðurstöður greininga úrvinnsla og eftirfylgni
              greininga,
• Ávinningur og samanburður við eldri
  áætlanagerð
Innleiðing áhættu- og óvissugreiningar


•   Landsnet stofnað 2005
•   Verkefnastjórn hjá Landsvirkjun
    V k f     tjó      L d i kj
•   Framkvæmdastjórn setti af stað
    umbótaverkefni haustið 2008
•   Markmið:
     Yfirferð á aðferðum verkefnastjórnunar
     framkvæmdaverka
•   Horft
    H ft til aðferðafræði St t tt í Noregi
              ðf ð f ði Statnett N       i
Umbótaverkefni – umfang


1.   Verkferlar í framkvæmdaverkum

2.   Þjálfun og hæfniskröfur

3.   Skipulag og stoðþættir
Flæðirit - aðalvalmynd


                 Eftirfylgni og uppfærsla




Áhættu- og
óvissugreining
Áhættustjórnun


• Stjórnun áhættu felst í tvennu:
   - Mat greining
     Mat,
   - Stýring
• Áhættugreining:
   Varpa ljósi á hvað getur farið úrskeiðis, finna
   og greina áhættuna og meta hana á eins
   hlutlægan hátt og kostur er.
• Áhættuvarnir:
   Gera ráðstafanir til að koma böndum á
   áhættuna svo að hún ógni ekki markmiðum
   áh tt           ð hú ó i kki         k ið
   verkefnisins
Áhættustjórnun


• Ekki hægt að uppræta alla áhættu
• H
  Hægt að minnka líkur og milda afleiðingar
       t ð i k lík           ild fl iði
  með fyrirbyggjandi ráðstöfunum.
Áhættugreining, aðferð
• Verkefnahópur og umfang verkefnis skilgreint
  V k f hó              f         k f i kil  i t
• Undirbúningsefni dreift til þátttakenda
• Verkefninu skipt upp í verksvið
  V k f i      ki t           k ið
• Viðmið og forsendur skilgreind fyrir kostnað,
  tíma,
  tíma ÖHU og ímynd
• Brainstormingfundur, áhættuþættir skráðir (um
  3-4 tímar)
  -Mat sérfræðinga
  -Hugarflug
   Hugarflug
  -Reynsla
• Líkur og afleiðingar metið fyrir hvern
  áhættuþátt
Viðmið mats


                                                         Afleiðing
    Verkefnismarkmið:
                                    Lítil                     Meðal              Miklar (Háar)

 Kostnaður              < 5 Mkr                     < 5-20 Mkr>                > 20 Mkr
 Framvinda              < 2 dagar                   < 2 dagar – 7 dagar >      > 7 dagar
 ÖHU                    Minniháttar slys á fólki,   Umtalsverð slys á fólki,   Varanlegur skaði
                        stutt fjarvist              sjúkrahúsinnlögn.          eða banaslys.
                                                    Minniháttar tafir á
                                                    framkvæmdum.




 Umhverfiskröfur        Minniháttar skaði á         Umtalsverður skaði á       Varanlegur skaði á
                        umhverfinu                  umhverfinu                 umhverfinu
Áhættugreining, niðurstöður


                             Óvissuþáttur                                       Lýsing                                  Fyrirbyggjandi aðgerð
    1    V3               Flókin strenglagning               Þröngt að leggja strenginn í                     3D teikning og samráð við Pfisterer
                                                             llagnakjallaranum
                                                                   kj ll
    2    V5               Hönnun aftengingar                 Að það sé nægt rými til þess að taka             3D teikning og samráð við Pfisterer
                                                             strengina úr múffunum, bugt á strengnum.
                                                             Lágmarka viðbragðstímann.
    3    V11             Ný tækni, T-tengingar                Óþekktur búnaður                                Vinna náið með Pfisterer og þjálfa FG vel
    4    U17        Prófana áætlanir verktaka/birgja         Prófana áætlanir liggi fyrir snemma í ferlinu    Ganga hart eftir að AREVA skili gögnum

    5    U1      Skortur á samhæfingu vinnu verktaka       Samvinna AREVA, Pfisterer og Siemens               Samráðsfundir og öflugt eftirlit
    6    V15           Áhugaleysi á litlum kúnna           AREVA dregið inní                                  Tryggja samning snemma í ferlinu
    7    U8                Hliðrun á verktíma              Heildar stopp OR frestast.                         Ekki á okkar valdi
    8    U13             Snertifletir samninga             Grá svæði í samningum og í snertifletum            Náið samráð við OR og vandaðir samningar
                                                           samninga.
    9    U4    Knöpp tími til viðtökuprófana og lagfæringa Of lítill tími áætlaður í viðtökuprófanir og       Nákvæm skipulagning og gott eftirlit
                                                           lagfæringar. Verki yfirleitt ekki lokið þegar að
                                                           viðtökuprófanir eiga að hefjast
    10   V2                      Ónógt rými                Að passað sé uppá að nægt rými sé til              3D teikning og samráð við Pfisterer
                                                           staðar þar sem áætlað er að setja búnað.
                                                           Nægt pláss til athafna þar sem koma þarf
                                                           fyrir búnaði.
Áhættugreining, niðurstöður


                                Helstu áhættuþættir
           H áar




                                        U17           V3 V5 V11
           M iðlungs
   Líkur




                                   U8 U13 U4 V2        U1 V15
           Litlar




                       Litlar        Miðlungs           Háar
                                  Afleiðingar
Óvissugreining, kostnaðaráætlanir


• Kostnaðarliðir ákvarðaðir
• Ábyrgðamaður settur á hvern kostnaðarlið
• Áætlun gerð með mat á
  •   Lægsta mögulega gildi
  •   Líklegasta gildi
      Líkl        ildi
  •   Hæsta mögulega gildi
       • Góðar útskýringar
• Ó
  Óvissugreiningarfundur (um 2-3 tímar)
  •   Hver kostnaðarliður rýndur og ræddur
  •   Gerðar breytingar eftir þörfum
Forsendur                                                Dags
     Kolviðarhóll, tenging véla 5 og 6
                                                                                                                                   Óvissugreining
                                                               Gengi Evru                      180               17.8.2009
                                                               Byggingarvísitala             474,9                 1.7.2009


                                                                                Kostnaðaráætlun mars 2010
                                                                                                                                                                                 Athugasemdir við áætlun feb 2010.
                                                                                                                                                                                     g
                        Verkþættir
                        V kþ tti                                Lágmark á tl
                                                                Lá    k áætlunar         Áætlun
                                                                                         Á tl 2010         Hámark á tl
                                                                                                           Há   k áætlunar      Ábyrgðaraðilar
                                                                                                                                Áb ð     ðil
                                                                                                                                                                Hér koma athugasemdir við áætlunni, hámarki og lágmarki áætlunarinnar.

VÞ1 Umsjón og hönnun (Heild vél 3,4,5 og 6)                                 -      kr.         -    kr.             -    kr.
     Verkefnastjórnun, rýni og verkfundir FE                                                                                         IE          Meirihluti innri vinnu Landsnets. (Spennuvarsla er sér liður)
     Ráðgjöf, hönnun og eftirlit, Verkís                                                                                             IE
     Vinna FG vegna tengingu véla 3 og 4                                                                                             SS          Dagpeningar ekki innifaldir fyrir vélar 3 og 4. Sjá Kostnaðaráætlun KOL tenging véla 5 og 6 FG
     Vinna FG vegna tengingu véla 5 og 6                                                                                             SS          Dagpeningar ekki innifaldir. Sjá Kostnaðaráætlun KOL tenging véla 5 og 6 FG
     Viðtökuprófanir og millideildarsala KR                                                                                          IE          ATH hjá Þórhalli.

VÞ2 T‐tengingar vélar 3 og 4                                                    0 kr.              0 kr.                0 kr.
     T‐tengingar með aukahlutum og vinnu                                                                                             EÞ          Hlutfall úr tilboði Pfisterer. Þrjár t-tengingar.
     Flutningkostnaður                                                                                                               EÞ          Flutningur frá byrgja alla leið, upplýsingar frá Eimskip (Eggert þarf að staðfesta)
     Breytingar í kjallara KOL                                                                                                       EÞ          Múrbrot, stálundirstöður, lyftibúnaður, lagnaleiðir, jarðbindingar og frágangur
     Ferðakostnaður, bílaleigubíll og flutningur á verkfærum                                                                         EÞ          Samkvæmt áætlun frá Pfisterer, Landsnet greiðir kostnað. Spurning um site visit í mars?
     Fæði og húsnæði fyrir Pfisterere
     F ði hú          ði f i Pfi                                                                                                     EÞ          Helmingur af f i á tl
                                                                                                                                                 H l i      f fyrri áætlun, 2 menn í 15 d
                                                                                                                                                                                        daga
     Straumspennar, 3 stk                                                                                                            EÞ          Tala sem sett var fram á fundi. EÞ óskar eftir formlegum verðum í næstu viku.
     Uppsetning straumspenna, Pfisterer                                                                                              EÞ          Mikil óvissa. Ekki staðfestar tölur.
     Meðhöndlun háspennustrengja í kjallara                                                                                          EÞ          Eftr að útfæra hvernig strengir verða meðhöndlaðir. Gróft skot á áhöld og vinnu.

VÞ3 Aðlögun stjórn og varnarbúnaðar, vélar 3 og 4                               0 kr.              0 kr.                0 kr.
     Deilihönnun, AREVA                                                                                                              EÞ          Skot út í loftið. Búið að kalla eftir nákvæmari tölum.
     Breytingar í stjórnskáp og strenglögn, AREVA
     Breytingar í stjórnskáp og strenglögn, AREVA                                                                                                Skot út í loftið. Búið að kalla eftir nákvæmari tölum.
     Breytingar á SCADA, AREVA                                                                                                       EÞ          Skot út í loftið. Búið að kalla eftir nákvæmari tölum.
     Vinna og efni v/101 samskipta, AREVA                                                                                            EÞ          Skot út í loftið. Búið að kalla eftir nákvæmari tölum.
     Ferðakostnaður, bílaleigubíll og flutningur á tækjum                                                                            EÞ          Sambærilegt og fyrir Pfisterer
     Fæði og húsnæði fyrir AREVA                                                                                                     EÞ          Sambærilegt og fyrir Pfisterer

VÞ4 OR (jarðstrengir, bætur og varnir)                                          0 kr.              0 kr.                0 kr.
     Bætur til OR vegna samtenginga véla 3 og 4                                                                                      IE
     Tilboð OR vegna jarðstrengja véla 5 og 6                                                                                       VÖS          Samkvæmt tilboði frá OR. Þarf að ganga frá samningi.
     Tilboð OR vegna breytinga á vörnum vegna véla 3 og 4                                                                           VÖS          Kalla eftir fastri tölu í þetta tilboð. Ósaðfestar tölur

VÞ5 T‐tengingar véla 5 og 6                                                     0 kr.              0 kr.                0 kr.
     T‐tengingar með aukahlutum og vinnu                                                                                             EÞ          Hlutfall úr tilboði Pfisterer. Fjórar t-tengingar.
     Flutningkostnaður                                                                                                                           Flutningur frá byrgja alla leið, upplýsingar frá Eimskip (Eggert þarf að staðfesta)
     Breytingar í kjallara KOL                                                                                                       EÞ          Múrbrot, stálundirstöður, lyftibúnaður, lagnaleiðir, jarðbindingar og frágangur
     Loftræsting í kjallara
     Loftræsting í kjallara                                                                                                          EÞ          Ekki víst að þörf sé á loftræsting tölur ágisk.
                                                                                                                                                                        loftræsting,      ágisk
     Ferðakostnaður, bílaleigubíll og flutningur á verkfærum                                                                         EÞ          Samkvæmt áætlun frá Pfisterer, Landsnet greiðir kostnað
     Fæði og húsnæði fyrir Pfisterere                                                                                                EÞ          Helmingur af fyrri áætlun, 2 menn í 15 daga
     Straumspennar, 3 stk                                                                                                            EÞ          Tala sem sett var fram á fundi. EÞ óskar eftir formlegum verðum í næstu viku.
     Uppsetning straumspenna, Pfisterer                                                                                              EÞ          Mikil óvissa. Ekki staðfestar tölur.
     Meðhöndlun háspennustrengja í kjallara                                                                                          EÞ          Eftr að útfæra hvernig strengir verða meðhöndlaðir. Gróft skot á áhöld og vinnu.

VÞ6 Aðlögun stjórn og varnarbúnaðar, vélar 5 og 6                               0 kr.              0 kr.                0 kr.
     Breytingar í stjórnskáp og strenglögn, AREVA                                                                                    EÞ          Mikil óvissa. Beðið eftir tilboði frá AREVA
     Breytingar á SCADA, AREVA                                                                                                       EÞ          Mikil óvissa. Beðið eftir tilboði frá AREVA
     Vinna og efni v/101 samskipta, AREVA                                                                                            EÞ          Mikil óvissa. Beðið eftir tilboði frá AREVA
     Ferðakostnaður, bílaleigubíll og flutningur á tækjum                                                                            EÞ          Sambærilegt og fyrir Pfisterer
     Fæði og húsnæði fyrir AREVA                                                                                                     EÞ          Sambærilegt og fyrir Pfisterer
     Samtals
Niðurstöður áhættu- og óvissugreininga
                                                              1800
                                                              1600
                                                              1400




                                               öldi tilvika
                                                              1200
•   Áhættuþættir sem hafa                                     1000
    kostnaðarlegar afleiðingar bætt
                 g         g                                   800
                                                               600




                                             Fjö
    við óvissugreininguna                                      400

•   Keyrt í gegnum Monte Carlo                                 200
                                                                 0
    hermun
•   Niðurstöður hermunar gefa
    líkindadreifingu á                                                Hlutfall af miðgildi

    væntanlegum kostnaði
      æ ta egu      ost að
                                                              10000
    verkefnis við verkefnalok



                                          Fjöldi tilvika
                                                              8000
    •   Kostnaðarmarkmið (P50), heimild
        verkefnastjóra                                        6000

    •   Kostnaðarrammi (P85), heimild                         4000
        eigenda
                                                              2000
•   Gera ráðstafanir vegna                                       0
    alvarlegustu áhættuþáttunum

                                                                      Hlutfall af miðgildi
Eftirfylgni


• Áhættustjórnun er viðvarandi ferli allan
  líftíma verkefnisins
          verkefnisins.
• Mánaðarskýrslur verkefnastjóra uppfærðar
  • Útkomuspá
  • Áhættugreining

• Greiningar uppfærðar á 6 mánaða fresti
  eða við vörður verkefnis
Eftirfylgni, mánaðarskýrslur
      yg              ý




                                      Eftirfylgni áhættugreiningar




Kostnaðarrammi (P85)
             Kostnaðarmarkmið (P50)
Eftirfylgni verkefnis


• Áhættuþáttum hefur fækkað
  •   Góður árangur með fyrirbyggjandi
      aðgerðir


• Ú
  Útkomuspá hefur lækkað um
  10% frá kostnaðarmarkmiði
Samanburður við eldri áætlanagerð


• Meiri tími fer í áætlanagerðina
• M i i mannafli
  Meiri        fli
• Meiri kostnaður
Ávinningur


• Betri og nákvæmari áætlanir
• M ð it ði um hvað beri að varast
  Meðvitaðir      h ðb i ð          t
• Yfirsýn og innsýn verkefnastjóra verður miklu
  betri
• Yfirsýn og innsýn verkefnahóps verður miklu
  betri
• Dreifing ábyrgðar, gefur betri vinnu
• Meiri þátttaka verkefnahóps virkjar betur
  ábyrgðartilfinningu til að ná markmiðum.
• Ímynd fyrirtækisins
Ávinningur á kostnaði verkefnis


• Aukinn kostnaður í áætlanagerð um
  500.000-1.000.000
  500 000 1 000 000

• Kostnaður á áhættumþáttum með háar
  líkur sem ekki varð úr 15.000.000-
  20.000.000 (varlega áætlað)
Suðvesturlínur – Tenging Hellisheiðarvirkjunar
                Virkni og mat á aðferðafræði
                         14.10.2010
Verkefni 2010 yfirlit




Undirbúningsverkefni = 7
      ú
Framkvæmdarverkefni = 7
Lúkningsverkefni= 10
Suðvesturlínur

Verkefnisstjóri:                   Vefsíða: www.sudvesturlinur.is
   Ingólfur Eyfells

Markmið:
   Styrking flutningskerfisins á
   suðvesturhorninu.

Upprunalegt umfang verkefnis:
   Nýjar háspennulínur: 155 km.
   Nýjir jarðstrengir: 33 km.
   Niðurrif háspennulína: 93 km
   Ný tengivirki: 3
   Stækkun tengivirkja: 4
   Niðurrif tengivirkja: 1

Núverandi staða:
 ú
   Umhverfismati lokið.
   Verkefnið er í bið.
Ræs verkefnis – haust 2008


•   Formlegir verkefnahópar stofnaðir
•   Fyrirliggjandi
    F i li j di verkhönnun láti gilda
                      khö      látin ild
•   Megin áhersla á tíma
•   Áhættu- og ó i
    Áh           óvissugreining gerð að f i
                          i i       ð ð fyrirmynd
                                                d
    Statnett
Áhættugreining fyrir SVL ágúst 2008

   Áhættuþáttur                                            Mótvægisaðgerð

1 Breyting á umfangi verkefnisins                          Viðræður um umfang verkefnisins eru á lokastigi

2 Sveitafélög samþykkja ekki öll að hefja skipulagsvinnu   Búið er að ráða upplýsingafulltrúa

3 Skortur á samhæfingu milli deilda hjá Landsneti          Skipurit verkefnis er komið
                                                           Við höfum ráðfært okkur við lögfræðinga og
4 Samið um hönnun verkefnisins án útboðs                   innkaupadeild
5 Áhætta á miklum aukaverkum í jarðvinnu                   Tekið á þessum þætti í útboðsgögnum

6 Lagning háspennulína umdeild                             Skoða lausn með upplýsingafulltrúa

7 Lögfræðileg ágreiningsefni geta leitt til tafa           Vinna markvisst með landeigendum

8 Óvissa með gæði hönnunar                                 Stofnun faghópa

9 Krefjandi veðurfarsleg skilyrði í tengivirkjum           Yfirbyggð tengivirki

10 Sk t á hö
   Skortur hönnuðum
                ð                                          Markaður hagstæður
Raunveruleg áhætta 2008
Gengisþróun janúar 2007‐ október 2010 (meðaltal mánaða)
                                                           i þó j ú              k ób        ( ð l l á ð )


    Efnahagshrun
                                               260,0



                                               240,0



                                               220,0



                                               200,0




    •   Álveri frestað                         180,0



                                               160,0



    •   Gengishrun
        G      i h                             140,0




    •   Breytt arðsemi
                                               120,0



                                               100,0




    •   Fjármögnun verkefna
        Fjá ö           k f
    •   Óstöðug ríkisstjórn –                          Byggingarvísitala Janúar 2007 ‐ Október 2010

        tafir í MÁU
                                               550




                                               500




                                               450




                                               400




                                               350




Græn ör: Fyrstu áætlanir                       300


Rauð ör: Unnið að áhættu- og óvissugreiningu
Skipulagsvald sveitarfélaga

• Misræmi í umsögn um SVL og samþykktu
  skipulagi
• Ó i
  Óvissa með skipulags- og l fi ál
            ð ki l           leyfismál
• Verkefnið tengist 12 sveitarfélögum
Ofurkapp á tímasetningar


• Flýtikostnaður vanmetinn
• Ekki tí i til þ
        tími    þess að bera saman valkosti
                      ðb             lk ti
• Aukin áhætta á mörgum sviðum
Dráttur á virkjanaleyfi


• Tafir á virkjanaleyfi á
  Reykjanesi
• Umdeilt að selja orku
  til stóriðju
• Óskýr stefna
  stjórnvalda
Innri verkferlar og mótun verkefnis


• Verkferlar leiða ekki til hagkvæmustu lausnar
• U di bú i
  Undirbúningur og verkhönnun unnin í
                         khö        i
  deildarskiptu fyrirtæki
Hagræðingaráttak– haust 2009


•   Átak að frumkvæði forstjóra Landsnets
•   Ofur áh
    Of áherslan á kostnað
               l    k t ð
•   Öllum steinum velt, ekkert heilagt
•   Þverfaglegir hó
    Þ   f l i hópar – þá þátttaka deildarstjóra
                               k d ild     jó
•   Aðferðarfræði verkefnastjórnunar notuð
•   Value Engineering
Umgjörð undirbúnings verkefnisins


•   Hefðbundið skipurit fyrirtækis
•   Forsendur verkefnis ekki nægjanlega rýndar
    F      d       k f i kki      j l      ý d
•   Val búnaðar byggt á hefðum
•   Flestar k öf hagsmunaaðila uppfylltar
    Fl      kröfur h          ðil     f ll
Nálgun í hagræðingarátakinu


• Þrjár sviðsmyndir gerðar sem allar uppfylltu
  tæknilegar kröfur
• Sviðsmynd 1: byggð á upprunalegu umfangi
  verkefnisins
• Sviðsmynd 2: fyrsti áfangi minnkaður eins og
  mögulegt er
• Sviðsmynd 3: fjárfestingum dreift betur yfir
  alla áfanga
           g
Sviðsmynd 1, fyrsti áfangi
Sviðsmynd 2, fyrsti áfangi




                                          KH2 frestað til 2.
                                              áfanga


                       Njarðvíkurheiði
                        frestað til 3.
                           áfanga




RN2 frestað til      Niðurrifi á RAU
  3. áfanga       frestað til 3. áfanga
Kostnaður við hvern áfanga
 Sem hlutfall af heildarkostnaði við sviðsmynd 1
0,50


0,45


0,40


0,35

                                                              Scenario 1
                                                              S     i
0,30

                                                              Scenario 1 with
0,25                                                          opimisation
                                                              Sce a o
                                                              Scenario 3
0,20
                                                              Scenario 2
0,15


0,10


0,05


0,00
       1. phase   2.phase    3.phase    4.phase    5. phase
Heildarkostnaður
1,00


0,90


0,80


0,70


0,60
 ,                                                      Scenario 1


                                                        Scenario 1 with
0,50                                                    opimisation
                                                        Scenario 3
0,40
                                                        Scenario 2

0,30


0,20
0 20


0,10


0,00
 1. phase   2. phase   3. phase   4. phase   5. phase
Lærdómur af hagræðingarátaki


•   “Top down” nálgun
•   Verkefnastofn vs. einstök verkefni
    V k f      t f      i tök    k f i
•   Value Engineering
•   Gildi þ
          þverfaglegrar vinnu
              f l        i
•   Gildi verkefnastjórnunar menningar
•   Lækkun kostnaðar -> Styttri tími
                                  í
•   Risk Management / Value Engineering
        Þekkið verkfærið
Hvað gerðist eftir ágúst 2008 til okt. 2010


• Gengis- og byggingarvísitala hækkaði   (30%
  hækkun GVT og 17% hækkun BVT)
• Umfang verkefnisins breytt 360 þ. tonn í stað
  250 þ. tonna áður
      þ
• Arðsemi minnkað
• Verkefnið sett í bið
   e e ð           bð
• MÁU lokið. Skipulagsmálum ekki lokið
• Ný ríkisstjórn
• Verkefnið í algerri óvissu á allan máta
Hellisheiðarvirkjun – tenging véla 5 og 6

Verkefnastjóri:
   Ingólfur Eyfells

Markmið:
   Tengja aukna framleiðslu í
   Hellisheiðarvirkjun, vélar 5 og 6
   við flutningskerfið.

Umfang verkefnis:
  Nýjir 220 kV jarðstrengir:2 x
  0,7 km
  Tvö set af T-tengingum
             T tengingum

Núverandi staða:
   Vélar 3 og 4 voru T-tengdar
   sumarið 2010.
   Vélar 5 og 6 verða T-tengdar
   snemma árs 2011.
Umfang verkefnis


• Hagræðingarátakið breytti umfangi þessa
  verkefnis
• Hætt við kaup á tveimur GIS rofum
• T tengi inn á núverandi rofa notað í staðinn
  T-tengi
• Sparnaður 700 milljónir
Áhættugreining Kolviðarhóll
niðurstöður
     Áhættuþáttur                                  Fyrirbyggjandi aðgerð

1    Flókin strenglagning                          3D teikning og samráð við Pfisterer

2    Hönnun aftengingar
     Hö      ft   i                                3D teikning og samráð við Pfisterer

3    Ný tækni, T-tengingar                         Vinna náið með Pfisterer og þjálfa FG vel

4    Prófanaáætlanir verktaka/birgja               Ganga hart eftir að AREVA skili gögnum

5    Skortur á samhæfingu vinnu verktaka           Samráðsfundir og öflugt eftirlit

6    Áhugaleysi á litlum kúnna                     Tryggja samning snemma í ferlinu

7    Hliðrun á verktíma                            Ekki á okkar valdi

8    Snertifletir samninga                         Náið samráð við OR og vandaðir samningar

9    Knöpp tími til viðtökuprófana og lagfæringa   Nákvæm skipulagning og gott eftirlit

10   Ónógt rými
     Ó                                             3D teikning og samráð við Pfisterer
Áhættu- og óvissugreining
Niðurstaða

• Aðferðafræðin á vel við:
  • Beitt á einstök verkefni
  • Umfang er vel skilgreint
  • Ytri aðstæður stöðugar

• Aðferðafræðin á síður við:
  • Verkefnastofn
  • Umfang í mótun


• Mikilvægast að þekkja verkfærið
Takk f i
     fyrir

More Related Content

More from Dokkan

Lean hjá elekm á íslandi
Lean hjá elekm á íslandiLean hjá elekm á íslandi
Lean hjá elekm á íslandiDokkan
 
Vöru- og hugbúnaðarþróun
Vöru- og hugbúnaðarþróunVöru- og hugbúnaðarþróun
Vöru- og hugbúnaðarþróunDokkan
 
Hvernig Skýrr notar Facebook?
Hvernig Skýrr notar Facebook?Hvernig Skýrr notar Facebook?
Hvernig Skýrr notar Facebook?Dokkan
 
Crowd Based Information Management
Crowd Based Information ManagementCrowd Based Information Management
Crowd Based Information ManagementDokkan
 
Landsins gögn og nauðsynjar
Landsins gögn og nauðsynjarLandsins gögn og nauðsynjar
Landsins gögn og nauðsynjarDokkan
 
Yfirfaersla malefni fatladra_okt2010
Yfirfaersla  malefni  fatladra_okt2010Yfirfaersla  malefni  fatladra_okt2010
Yfirfaersla malefni fatladra_okt2010Dokkan
 
Innra eftirlit - PwC
Innra eftirlit - PwCInnra eftirlit - PwC
Innra eftirlit - PwCDokkan
 
ICAAP og SREP
ICAAP og SREPICAAP og SREP
ICAAP og SREPDokkan
 
Prospect theory
Prospect theoryProspect theory
Prospect theoryDokkan
 
Groups of connected clients
Groups of connected clientsGroups of connected clients
Groups of connected clientsDokkan
 
Basel III, lausafjárhlutföll
Basel III, lausafjárhlutföllBasel III, lausafjárhlutföll
Basel III, lausafjárhlutföllDokkan
 
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar ÍslandsRegluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar ÍslandsDokkan
 
Uppbygging og stefna FME
Uppbygging og stefna FMEUppbygging og stefna FME
Uppbygging og stefna FMEDokkan
 
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FME
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FMEBasel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FME
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FMEDokkan
 
Þróun stefnumiðaðs árangursmats hjá Umferdarstofu
Þróun stefnumiðaðs árangursmats hjá UmferdarstofuÞróun stefnumiðaðs árangursmats hjá Umferdarstofu
Þróun stefnumiðaðs árangursmats hjá UmferdarstofuDokkan
 
N1 - ISO 14001
N1 - ISO 14001N1 - ISO 14001
N1 - ISO 14001Dokkan
 
A3 Lean hjá Össuri
A3 Lean hjá ÖssuriA3 Lean hjá Össuri
A3 Lean hjá ÖssuriDokkan
 
Kanban - vörustjórnun á LSH
Kanban - vörustjórnun á LSHKanban - vörustjórnun á LSH
Kanban - vörustjórnun á LSHDokkan
 
Lean í bankakerfinu
Lean í bankakerfinuLean í bankakerfinu
Lean í bankakerfinuDokkan
 
Siðferði í verkefnastjórnun. Haukur Ingi Jónasson
Siðferði í verkefnastjórnun.  Haukur Ingi JónassonSiðferði í verkefnastjórnun.  Haukur Ingi Jónasson
Siðferði í verkefnastjórnun. Haukur Ingi JónassonDokkan
 

More from Dokkan (20)

Lean hjá elekm á íslandi
Lean hjá elekm á íslandiLean hjá elekm á íslandi
Lean hjá elekm á íslandi
 
Vöru- og hugbúnaðarþróun
Vöru- og hugbúnaðarþróunVöru- og hugbúnaðarþróun
Vöru- og hugbúnaðarþróun
 
Hvernig Skýrr notar Facebook?
Hvernig Skýrr notar Facebook?Hvernig Skýrr notar Facebook?
Hvernig Skýrr notar Facebook?
 
Crowd Based Information Management
Crowd Based Information ManagementCrowd Based Information Management
Crowd Based Information Management
 
Landsins gögn og nauðsynjar
Landsins gögn og nauðsynjarLandsins gögn og nauðsynjar
Landsins gögn og nauðsynjar
 
Yfirfaersla malefni fatladra_okt2010
Yfirfaersla  malefni  fatladra_okt2010Yfirfaersla  malefni  fatladra_okt2010
Yfirfaersla malefni fatladra_okt2010
 
Innra eftirlit - PwC
Innra eftirlit - PwCInnra eftirlit - PwC
Innra eftirlit - PwC
 
ICAAP og SREP
ICAAP og SREPICAAP og SREP
ICAAP og SREP
 
Prospect theory
Prospect theoryProspect theory
Prospect theory
 
Groups of connected clients
Groups of connected clientsGroups of connected clients
Groups of connected clients
 
Basel III, lausafjárhlutföll
Basel III, lausafjárhlutföllBasel III, lausafjárhlutföll
Basel III, lausafjárhlutföll
 
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar ÍslandsRegluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands
 
Uppbygging og stefna FME
Uppbygging og stefna FMEUppbygging og stefna FME
Uppbygging og stefna FME
 
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FME
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FMEBasel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FME
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FME
 
Þróun stefnumiðaðs árangursmats hjá Umferdarstofu
Þróun stefnumiðaðs árangursmats hjá UmferdarstofuÞróun stefnumiðaðs árangursmats hjá Umferdarstofu
Þróun stefnumiðaðs árangursmats hjá Umferdarstofu
 
N1 - ISO 14001
N1 - ISO 14001N1 - ISO 14001
N1 - ISO 14001
 
A3 Lean hjá Össuri
A3 Lean hjá ÖssuriA3 Lean hjá Össuri
A3 Lean hjá Össuri
 
Kanban - vörustjórnun á LSH
Kanban - vörustjórnun á LSHKanban - vörustjórnun á LSH
Kanban - vörustjórnun á LSH
 
Lean í bankakerfinu
Lean í bankakerfinuLean í bankakerfinu
Lean í bankakerfinu
 
Siðferði í verkefnastjórnun. Haukur Ingi Jónasson
Siðferði í verkefnastjórnun.  Haukur Ingi JónassonSiðferði í verkefnastjórnun.  Haukur Ingi Jónasson
Siðferði í verkefnastjórnun. Haukur Ingi Jónasson
 

Áhættugreiningar í verkefnum Landsnets. Ingólfur Eyfells og Njörður Ludvigsson

  • 1. Áhættu- og óvissugreining í verkefnum Landsnets k f L d t Kynning hjá Dokkunni 14.10.2010
  • 2. Áhættu- og óvissugreining í verkefnum Landsnets • Njörður Ludvigsson, verkefnalóðs • Aðferðafræði og reynsla • Ingólfur Eyfells verkefnastjóri Eyfells, • Virkni og mat á aðferðafræði
  • 3. Áhættu- og óvissugreining Aðferðafræði og reynsla 14.10.2010
  • 4. Efni • Innleiðing áhættu- og óvissugreiningar • Áh tt tjó Áhættustjórnun • Hvernig framkvæmt? • Áhættugreining Áh tt i i • Óvissugreining, kostnaðaráætlun • Niðurstöður greininga úrvinnsla og eftirfylgni greininga, • Ávinningur og samanburður við eldri áætlanagerð
  • 5. Innleiðing áhættu- og óvissugreiningar • Landsnet stofnað 2005 • Verkefnastjórn hjá Landsvirkjun V k f tjó L d i kj • Framkvæmdastjórn setti af stað umbótaverkefni haustið 2008 • Markmið: Yfirferð á aðferðum verkefnastjórnunar framkvæmdaverka • Horft H ft til aðferðafræði St t tt í Noregi ðf ð f ði Statnett N i
  • 6. Umbótaverkefni – umfang 1. Verkferlar í framkvæmdaverkum 2. Þjálfun og hæfniskröfur 3. Skipulag og stoðþættir
  • 7. Flæðirit - aðalvalmynd Eftirfylgni og uppfærsla Áhættu- og óvissugreining
  • 8. Áhættustjórnun • Stjórnun áhættu felst í tvennu: - Mat greining Mat, - Stýring • Áhættugreining: Varpa ljósi á hvað getur farið úrskeiðis, finna og greina áhættuna og meta hana á eins hlutlægan hátt og kostur er. • Áhættuvarnir: Gera ráðstafanir til að koma böndum á áhættuna svo að hún ógni ekki markmiðum áh tt ð hú ó i kki k ið verkefnisins
  • 9. Áhættustjórnun • Ekki hægt að uppræta alla áhættu • H Hægt að minnka líkur og milda afleiðingar t ð i k lík ild fl iði með fyrirbyggjandi ráðstöfunum.
  • 10. Áhættugreining, aðferð • Verkefnahópur og umfang verkefnis skilgreint V k f hó f k f i kil i t • Undirbúningsefni dreift til þátttakenda • Verkefninu skipt upp í verksvið V k f i ki t k ið • Viðmið og forsendur skilgreind fyrir kostnað, tíma, tíma ÖHU og ímynd • Brainstormingfundur, áhættuþættir skráðir (um 3-4 tímar) -Mat sérfræðinga -Hugarflug Hugarflug -Reynsla • Líkur og afleiðingar metið fyrir hvern áhættuþátt
  • 11. Viðmið mats Afleiðing Verkefnismarkmið: Lítil Meðal Miklar (Háar) Kostnaður < 5 Mkr < 5-20 Mkr> > 20 Mkr Framvinda < 2 dagar < 2 dagar – 7 dagar > > 7 dagar ÖHU Minniháttar slys á fólki, Umtalsverð slys á fólki, Varanlegur skaði stutt fjarvist sjúkrahúsinnlögn. eða banaslys. Minniháttar tafir á framkvæmdum. Umhverfiskröfur Minniháttar skaði á Umtalsverður skaði á Varanlegur skaði á umhverfinu umhverfinu umhverfinu
  • 12. Áhættugreining, niðurstöður Óvissuþáttur Lýsing Fyrirbyggjandi aðgerð 1 V3 Flókin strenglagning Þröngt að leggja strenginn í 3D teikning og samráð við Pfisterer llagnakjallaranum kj ll 2 V5 Hönnun aftengingar Að það sé nægt rými til þess að taka 3D teikning og samráð við Pfisterer strengina úr múffunum, bugt á strengnum. Lágmarka viðbragðstímann. 3 V11 Ný tækni, T-tengingar Óþekktur búnaður Vinna náið með Pfisterer og þjálfa FG vel 4 U17 Prófana áætlanir verktaka/birgja Prófana áætlanir liggi fyrir snemma í ferlinu Ganga hart eftir að AREVA skili gögnum 5 U1 Skortur á samhæfingu vinnu verktaka Samvinna AREVA, Pfisterer og Siemens Samráðsfundir og öflugt eftirlit 6 V15 Áhugaleysi á litlum kúnna AREVA dregið inní Tryggja samning snemma í ferlinu 7 U8 Hliðrun á verktíma Heildar stopp OR frestast. Ekki á okkar valdi 8 U13 Snertifletir samninga Grá svæði í samningum og í snertifletum Náið samráð við OR og vandaðir samningar samninga. 9 U4 Knöpp tími til viðtökuprófana og lagfæringa Of lítill tími áætlaður í viðtökuprófanir og Nákvæm skipulagning og gott eftirlit lagfæringar. Verki yfirleitt ekki lokið þegar að viðtökuprófanir eiga að hefjast 10 V2 Ónógt rými Að passað sé uppá að nægt rými sé til 3D teikning og samráð við Pfisterer staðar þar sem áætlað er að setja búnað. Nægt pláss til athafna þar sem koma þarf fyrir búnaði.
  • 13. Áhættugreining, niðurstöður Helstu áhættuþættir H áar U17 V3 V5 V11 M iðlungs Líkur U8 U13 U4 V2 U1 V15 Litlar Litlar Miðlungs Háar Afleiðingar
  • 14. Óvissugreining, kostnaðaráætlanir • Kostnaðarliðir ákvarðaðir • Ábyrgðamaður settur á hvern kostnaðarlið • Áætlun gerð með mat á • Lægsta mögulega gildi • Líklegasta gildi Líkl ildi • Hæsta mögulega gildi • Góðar útskýringar • Ó Óvissugreiningarfundur (um 2-3 tímar) • Hver kostnaðarliður rýndur og ræddur • Gerðar breytingar eftir þörfum
  • 15. Forsendur Dags Kolviðarhóll, tenging véla 5 og 6 Óvissugreining Gengi Evru 180 17.8.2009 Byggingarvísitala 474,9 1.7.2009 Kostnaðaráætlun mars 2010 Athugasemdir við áætlun feb 2010. g Verkþættir V kþ tti Lágmark á tl Lá k áætlunar Áætlun Á tl 2010 Hámark á tl Há k áætlunar Ábyrgðaraðilar Áb ð ðil Hér koma athugasemdir við áætlunni, hámarki og lágmarki áætlunarinnar. VÞ1 Umsjón og hönnun (Heild vél 3,4,5 og 6) - kr. - kr. - kr. Verkefnastjórnun, rýni og verkfundir FE IE Meirihluti innri vinnu Landsnets. (Spennuvarsla er sér liður) Ráðgjöf, hönnun og eftirlit, Verkís IE Vinna FG vegna tengingu véla 3 og 4 SS Dagpeningar ekki innifaldir fyrir vélar 3 og 4. Sjá Kostnaðaráætlun KOL tenging véla 5 og 6 FG Vinna FG vegna tengingu véla 5 og 6 SS Dagpeningar ekki innifaldir. Sjá Kostnaðaráætlun KOL tenging véla 5 og 6 FG Viðtökuprófanir og millideildarsala KR IE ATH hjá Þórhalli. VÞ2 T‐tengingar vélar 3 og 4 0 kr. 0 kr. 0 kr. T‐tengingar með aukahlutum og vinnu EÞ Hlutfall úr tilboði Pfisterer. Þrjár t-tengingar. Flutningkostnaður EÞ Flutningur frá byrgja alla leið, upplýsingar frá Eimskip (Eggert þarf að staðfesta) Breytingar í kjallara KOL EÞ Múrbrot, stálundirstöður, lyftibúnaður, lagnaleiðir, jarðbindingar og frágangur Ferðakostnaður, bílaleigubíll og flutningur á verkfærum EÞ Samkvæmt áætlun frá Pfisterer, Landsnet greiðir kostnað. Spurning um site visit í mars? Fæði og húsnæði fyrir Pfisterere F ði hú ði f i Pfi EÞ Helmingur af f i á tl H l i f fyrri áætlun, 2 menn í 15 d daga Straumspennar, 3 stk EÞ Tala sem sett var fram á fundi. EÞ óskar eftir formlegum verðum í næstu viku. Uppsetning straumspenna, Pfisterer EÞ Mikil óvissa. Ekki staðfestar tölur. Meðhöndlun háspennustrengja í kjallara EÞ Eftr að útfæra hvernig strengir verða meðhöndlaðir. Gróft skot á áhöld og vinnu. VÞ3 Aðlögun stjórn og varnarbúnaðar, vélar 3 og 4 0 kr. 0 kr. 0 kr. Deilihönnun, AREVA EÞ Skot út í loftið. Búið að kalla eftir nákvæmari tölum. Breytingar í stjórnskáp og strenglögn, AREVA Breytingar í stjórnskáp og strenglögn, AREVA Skot út í loftið. Búið að kalla eftir nákvæmari tölum. Breytingar á SCADA, AREVA EÞ Skot út í loftið. Búið að kalla eftir nákvæmari tölum. Vinna og efni v/101 samskipta, AREVA EÞ Skot út í loftið. Búið að kalla eftir nákvæmari tölum. Ferðakostnaður, bílaleigubíll og flutningur á tækjum EÞ Sambærilegt og fyrir Pfisterer Fæði og húsnæði fyrir AREVA EÞ Sambærilegt og fyrir Pfisterer VÞ4 OR (jarðstrengir, bætur og varnir) 0 kr. 0 kr. 0 kr. Bætur til OR vegna samtenginga véla 3 og 4 IE Tilboð OR vegna jarðstrengja véla 5 og 6 VÖS Samkvæmt tilboði frá OR. Þarf að ganga frá samningi. Tilboð OR vegna breytinga á vörnum vegna véla 3 og 4 VÖS Kalla eftir fastri tölu í þetta tilboð. Ósaðfestar tölur VÞ5 T‐tengingar véla 5 og 6 0 kr. 0 kr. 0 kr. T‐tengingar með aukahlutum og vinnu EÞ Hlutfall úr tilboði Pfisterer. Fjórar t-tengingar. Flutningkostnaður Flutningur frá byrgja alla leið, upplýsingar frá Eimskip (Eggert þarf að staðfesta) Breytingar í kjallara KOL EÞ Múrbrot, stálundirstöður, lyftibúnaður, lagnaleiðir, jarðbindingar og frágangur Loftræsting í kjallara Loftræsting í kjallara EÞ Ekki víst að þörf sé á loftræsting tölur ágisk. loftræsting, ágisk Ferðakostnaður, bílaleigubíll og flutningur á verkfærum EÞ Samkvæmt áætlun frá Pfisterer, Landsnet greiðir kostnað Fæði og húsnæði fyrir Pfisterere EÞ Helmingur af fyrri áætlun, 2 menn í 15 daga Straumspennar, 3 stk EÞ Tala sem sett var fram á fundi. EÞ óskar eftir formlegum verðum í næstu viku. Uppsetning straumspenna, Pfisterer EÞ Mikil óvissa. Ekki staðfestar tölur. Meðhöndlun háspennustrengja í kjallara EÞ Eftr að útfæra hvernig strengir verða meðhöndlaðir. Gróft skot á áhöld og vinnu. VÞ6 Aðlögun stjórn og varnarbúnaðar, vélar 5 og 6 0 kr. 0 kr. 0 kr. Breytingar í stjórnskáp og strenglögn, AREVA EÞ Mikil óvissa. Beðið eftir tilboði frá AREVA Breytingar á SCADA, AREVA EÞ Mikil óvissa. Beðið eftir tilboði frá AREVA Vinna og efni v/101 samskipta, AREVA EÞ Mikil óvissa. Beðið eftir tilboði frá AREVA Ferðakostnaður, bílaleigubíll og flutningur á tækjum EÞ Sambærilegt og fyrir Pfisterer Fæði og húsnæði fyrir AREVA EÞ Sambærilegt og fyrir Pfisterer Samtals
  • 16. Niðurstöður áhættu- og óvissugreininga 1800 1600 1400 öldi tilvika 1200 • Áhættuþættir sem hafa 1000 kostnaðarlegar afleiðingar bætt g g 800 600 Fjö við óvissugreininguna 400 • Keyrt í gegnum Monte Carlo 200 0 hermun • Niðurstöður hermunar gefa líkindadreifingu á Hlutfall af miðgildi væntanlegum kostnaði æ ta egu ost að 10000 verkefnis við verkefnalok Fjöldi tilvika 8000 • Kostnaðarmarkmið (P50), heimild verkefnastjóra 6000 • Kostnaðarrammi (P85), heimild 4000 eigenda 2000 • Gera ráðstafanir vegna 0 alvarlegustu áhættuþáttunum Hlutfall af miðgildi
  • 17. Eftirfylgni • Áhættustjórnun er viðvarandi ferli allan líftíma verkefnisins verkefnisins. • Mánaðarskýrslur verkefnastjóra uppfærðar • Útkomuspá • Áhættugreining • Greiningar uppfærðar á 6 mánaða fresti eða við vörður verkefnis
  • 18. Eftirfylgni, mánaðarskýrslur yg ý Eftirfylgni áhættugreiningar Kostnaðarrammi (P85) Kostnaðarmarkmið (P50)
  • 19. Eftirfylgni verkefnis • Áhættuþáttum hefur fækkað • Góður árangur með fyrirbyggjandi aðgerðir • Ú Útkomuspá hefur lækkað um 10% frá kostnaðarmarkmiði
  • 20. Samanburður við eldri áætlanagerð • Meiri tími fer í áætlanagerðina • M i i mannafli Meiri fli • Meiri kostnaður
  • 21. Ávinningur • Betri og nákvæmari áætlanir • M ð it ði um hvað beri að varast Meðvitaðir h ðb i ð t • Yfirsýn og innsýn verkefnastjóra verður miklu betri • Yfirsýn og innsýn verkefnahóps verður miklu betri • Dreifing ábyrgðar, gefur betri vinnu • Meiri þátttaka verkefnahóps virkjar betur ábyrgðartilfinningu til að ná markmiðum. • Ímynd fyrirtækisins
  • 22. Ávinningur á kostnaði verkefnis • Aukinn kostnaður í áætlanagerð um 500.000-1.000.000 500 000 1 000 000 • Kostnaður á áhættumþáttum með háar líkur sem ekki varð úr 15.000.000- 20.000.000 (varlega áætlað)
  • 23. Suðvesturlínur – Tenging Hellisheiðarvirkjunar Virkni og mat á aðferðafræði 14.10.2010
  • 24. Verkefni 2010 yfirlit Undirbúningsverkefni = 7 ú Framkvæmdarverkefni = 7 Lúkningsverkefni= 10
  • 25. Suðvesturlínur Verkefnisstjóri: Vefsíða: www.sudvesturlinur.is Ingólfur Eyfells Markmið: Styrking flutningskerfisins á suðvesturhorninu. Upprunalegt umfang verkefnis: Nýjar háspennulínur: 155 km. Nýjir jarðstrengir: 33 km. Niðurrif háspennulína: 93 km Ný tengivirki: 3 Stækkun tengivirkja: 4 Niðurrif tengivirkja: 1 Núverandi staða: ú Umhverfismati lokið. Verkefnið er í bið.
  • 26. Ræs verkefnis – haust 2008 • Formlegir verkefnahópar stofnaðir • Fyrirliggjandi F i li j di verkhönnun láti gilda khö látin ild • Megin áhersla á tíma • Áhættu- og ó i Áh óvissugreining gerð að f i i i ð ð fyrirmynd d Statnett
  • 27. Áhættugreining fyrir SVL ágúst 2008 Áhættuþáttur Mótvægisaðgerð 1 Breyting á umfangi verkefnisins Viðræður um umfang verkefnisins eru á lokastigi 2 Sveitafélög samþykkja ekki öll að hefja skipulagsvinnu Búið er að ráða upplýsingafulltrúa 3 Skortur á samhæfingu milli deilda hjá Landsneti Skipurit verkefnis er komið Við höfum ráðfært okkur við lögfræðinga og 4 Samið um hönnun verkefnisins án útboðs innkaupadeild 5 Áhætta á miklum aukaverkum í jarðvinnu Tekið á þessum þætti í útboðsgögnum 6 Lagning háspennulína umdeild Skoða lausn með upplýsingafulltrúa 7 Lögfræðileg ágreiningsefni geta leitt til tafa Vinna markvisst með landeigendum 8 Óvissa með gæði hönnunar Stofnun faghópa 9 Krefjandi veðurfarsleg skilyrði í tengivirkjum Yfirbyggð tengivirki 10 Sk t á hö Skortur hönnuðum ð Markaður hagstæður
  • 29. Gengisþróun janúar 2007‐ október 2010 (meðaltal mánaða) i þó j ú k ób ( ð l l á ð ) Efnahagshrun 260,0 240,0 220,0 200,0 • Álveri frestað 180,0 160,0 • Gengishrun G i h 140,0 • Breytt arðsemi 120,0 100,0 • Fjármögnun verkefna Fjá ö k f • Óstöðug ríkisstjórn – Byggingarvísitala Janúar 2007 ‐ Október 2010 tafir í MÁU 550 500 450 400 350 Græn ör: Fyrstu áætlanir 300 Rauð ör: Unnið að áhættu- og óvissugreiningu
  • 30. Skipulagsvald sveitarfélaga • Misræmi í umsögn um SVL og samþykktu skipulagi • Ó i Óvissa með skipulags- og l fi ál ð ki l leyfismál • Verkefnið tengist 12 sveitarfélögum
  • 31. Ofurkapp á tímasetningar • Flýtikostnaður vanmetinn • Ekki tí i til þ tími þess að bera saman valkosti ðb lk ti • Aukin áhætta á mörgum sviðum
  • 32. Dráttur á virkjanaleyfi • Tafir á virkjanaleyfi á Reykjanesi • Umdeilt að selja orku til stóriðju • Óskýr stefna stjórnvalda
  • 33. Innri verkferlar og mótun verkefnis • Verkferlar leiða ekki til hagkvæmustu lausnar • U di bú i Undirbúningur og verkhönnun unnin í khö i deildarskiptu fyrirtæki
  • 34. Hagræðingaráttak– haust 2009 • Átak að frumkvæði forstjóra Landsnets • Ofur áh Of áherslan á kostnað l k t ð • Öllum steinum velt, ekkert heilagt • Þverfaglegir hó Þ f l i hópar – þá þátttaka deildarstjóra k d ild jó • Aðferðarfræði verkefnastjórnunar notuð • Value Engineering
  • 35. Umgjörð undirbúnings verkefnisins • Hefðbundið skipurit fyrirtækis • Forsendur verkefnis ekki nægjanlega rýndar F d k f i kki j l ý d • Val búnaðar byggt á hefðum • Flestar k öf hagsmunaaðila uppfylltar Fl kröfur h ðil f ll
  • 36. Nálgun í hagræðingarátakinu • Þrjár sviðsmyndir gerðar sem allar uppfylltu tæknilegar kröfur • Sviðsmynd 1: byggð á upprunalegu umfangi verkefnisins • Sviðsmynd 2: fyrsti áfangi minnkaður eins og mögulegt er • Sviðsmynd 3: fjárfestingum dreift betur yfir alla áfanga g
  • 38. Sviðsmynd 2, fyrsti áfangi KH2 frestað til 2. áfanga Njarðvíkurheiði frestað til 3. áfanga RN2 frestað til Niðurrifi á RAU 3. áfanga frestað til 3. áfanga
  • 39. Kostnaður við hvern áfanga Sem hlutfall af heildarkostnaði við sviðsmynd 1 0,50 0,45 0,40 0,35 Scenario 1 S i 0,30 Scenario 1 with 0,25 opimisation Sce a o Scenario 3 0,20 Scenario 2 0,15 0,10 0,05 0,00 1. phase 2.phase 3.phase 4.phase 5. phase
  • 40. Heildarkostnaður 1,00 0,90 0,80 0,70 0,60 , Scenario 1 Scenario 1 with 0,50 opimisation Scenario 3 0,40 Scenario 2 0,30 0,20 0 20 0,10 0,00 1. phase 2. phase 3. phase 4. phase 5. phase
  • 41. Lærdómur af hagræðingarátaki • “Top down” nálgun • Verkefnastofn vs. einstök verkefni V k f t f i tök k f i • Value Engineering • Gildi þ þverfaglegrar vinnu f l i • Gildi verkefnastjórnunar menningar • Lækkun kostnaðar -> Styttri tími í • Risk Management / Value Engineering Þekkið verkfærið
  • 42. Hvað gerðist eftir ágúst 2008 til okt. 2010 • Gengis- og byggingarvísitala hækkaði (30% hækkun GVT og 17% hækkun BVT) • Umfang verkefnisins breytt 360 þ. tonn í stað 250 þ. tonna áður þ • Arðsemi minnkað • Verkefnið sett í bið e e ð bð • MÁU lokið. Skipulagsmálum ekki lokið • Ný ríkisstjórn • Verkefnið í algerri óvissu á allan máta
  • 43. Hellisheiðarvirkjun – tenging véla 5 og 6 Verkefnastjóri: Ingólfur Eyfells Markmið: Tengja aukna framleiðslu í Hellisheiðarvirkjun, vélar 5 og 6 við flutningskerfið. Umfang verkefnis: Nýjir 220 kV jarðstrengir:2 x 0,7 km Tvö set af T-tengingum T tengingum Núverandi staða: Vélar 3 og 4 voru T-tengdar sumarið 2010. Vélar 5 og 6 verða T-tengdar snemma árs 2011.
  • 44. Umfang verkefnis • Hagræðingarátakið breytti umfangi þessa verkefnis • Hætt við kaup á tveimur GIS rofum • T tengi inn á núverandi rofa notað í staðinn T-tengi • Sparnaður 700 milljónir
  • 45. Áhættugreining Kolviðarhóll niðurstöður Áhættuþáttur Fyrirbyggjandi aðgerð 1 Flókin strenglagning 3D teikning og samráð við Pfisterer 2 Hönnun aftengingar Hö ft i 3D teikning og samráð við Pfisterer 3 Ný tækni, T-tengingar Vinna náið með Pfisterer og þjálfa FG vel 4 Prófanaáætlanir verktaka/birgja Ganga hart eftir að AREVA skili gögnum 5 Skortur á samhæfingu vinnu verktaka Samráðsfundir og öflugt eftirlit 6 Áhugaleysi á litlum kúnna Tryggja samning snemma í ferlinu 7 Hliðrun á verktíma Ekki á okkar valdi 8 Snertifletir samninga Náið samráð við OR og vandaðir samningar 9 Knöpp tími til viðtökuprófana og lagfæringa Nákvæm skipulagning og gott eftirlit 10 Ónógt rými Ó 3D teikning og samráð við Pfisterer
  • 46. Áhættu- og óvissugreining Niðurstaða • Aðferðafræðin á vel við: • Beitt á einstök verkefni • Umfang er vel skilgreint • Ytri aðstæður stöðugar • Aðferðafræðin á síður við: • Verkefnastofn • Umfang í mótun • Mikilvægast að þekkja verkfærið
  • 47. Takk f i fyrir